Glæný stikla úr Prison Break: Allt gert til að bjarga Scofield Stefán Árni Pálsson skrifar 12. janúar 2017 10:30 Michael aftur í veseni. Fimmta serían af Prison Break er væntanlega en sex ár eru liðin frá lokaþættinum í fjórðu seríu þáttaraðarinnar. Nú hefur verið birt önnur stikla úr nýjustu þáttaröðinni en þar kemur í ljós að Michael Scofield er á lífi en annað hafði verið gefið í skyn undir lok síðustu þáttaraðar. Fram kemur að nú er Scofield fangi í Mið-Austurlöndunum. Wentworth Miller og Dominic Purcell fara sem fyrr með aðalhlutverk þáttanna en þeir leika bræðurna Lincoln Burrows og Michael Scofield. Enn einu sinni er Scofield kominn í fangelsi og er nú markmiðið að bjarga honum út úr því. Fjölmiðlar ytra tala um að næsta sería verði byggð upp svipað og síðasta sería af 24, Live Another Day. Hér að neðan má sjá nýjustu stikluna úr þáttunum en þeir fara í loftið á vormánuðunum ársins. Þættirnir verða á dagskrá Stöðvar 2. Bíó og sjónvarp Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Fimmta serían af Prison Break er væntanlega en sex ár eru liðin frá lokaþættinum í fjórðu seríu þáttaraðarinnar. Nú hefur verið birt önnur stikla úr nýjustu þáttaröðinni en þar kemur í ljós að Michael Scofield er á lífi en annað hafði verið gefið í skyn undir lok síðustu þáttaraðar. Fram kemur að nú er Scofield fangi í Mið-Austurlöndunum. Wentworth Miller og Dominic Purcell fara sem fyrr með aðalhlutverk þáttanna en þeir leika bræðurna Lincoln Burrows og Michael Scofield. Enn einu sinni er Scofield kominn í fangelsi og er nú markmiðið að bjarga honum út úr því. Fjölmiðlar ytra tala um að næsta sería verði byggð upp svipað og síðasta sería af 24, Live Another Day. Hér að neðan má sjá nýjustu stikluna úr þáttunum en þeir fara í loftið á vormánuðunum ársins. Þættirnir verða á dagskrá Stöðvar 2.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira