Skyrtur fara aldrei úr tísku Ristjórn skrifar 17. maí 2017 23:15 Glamour/Getty Ef það er einhver flík sem fer aldrei úr tísku þá er það hvíta skyrtan - flík sem virkar fyrir bæði kynin og tekur á sig fjölbreyttar myndir eftir straumum og stefnum. Í ár er það ansi óhefðbundið snið sem er málið, í víðari kantinum og með víðum ermum með allskonar bróderingum. Gefum til dæmis gamalli skyrtu nýtt líf með að flikka upp á hana með belti um sig miðja. Ástralarnir vita það ef marka má götustílinn á tískuvikunni sem nú fer fram í Sydney. Fáum innblástur frá landinu sem er hinum meginn á hnettinum. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Ef það er einhver flík sem fer aldrei úr tísku þá er það hvíta skyrtan - flík sem virkar fyrir bæði kynin og tekur á sig fjölbreyttar myndir eftir straumum og stefnum. Í ár er það ansi óhefðbundið snið sem er málið, í víðari kantinum og með víðum ermum með allskonar bróderingum. Gefum til dæmis gamalli skyrtu nýtt líf með að flikka upp á hana með belti um sig miðja. Ástralarnir vita það ef marka má götustílinn á tískuvikunni sem nú fer fram í Sydney. Fáum innblástur frá landinu sem er hinum meginn á hnettinum.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour