Benzinn hans Tigers var stórskemmdur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. maí 2017 22:45 Tiger Woods. vísir/getty Tiger Woods var handtekinn í Flórída á dögunum og það þarf ekki að koma á óvart að lögreglumenn hafi talið að hann væri ölvaður. Tiger var nefnilega sofandi í bílnum og afar þvoglumæltur er lögreglumenn náðu sambandi við hann. Síðar kom í ljós að hann var stútfullur af verkjalyfjum en ekki ölvaður. Nú hefur lekið út að bifreið hans var einnig illa leikin. Það var sprungið á tveimur dekkjum, stuðararnir skemmdir og fleiri rispur voru á Benzinum hans. Eitthvað hafði gengið á er Tiger keyrði af stað lyfjaður út úr heiminum. Þó svo Tiger hafi ekki verið ölvaður þá braut hann lög og þarf að mæta fyrir rétt í næsta mánuði. Golf Tengdar fréttir Tiger: Ekki liðið svona vel í mörg ár Tiger Woods fór á dögunum í sína fjórðu bakaðgerð og segir að sér líði einstaklega vel eftir hana. 25. maí 2017 10:00 Tiger var sofandi í bílnum en ekki fullur Tiger Woods fannst sofandi í Mercedes-bifreið sinni en ekki vottur af áfengi var í honum. 30. maí 2017 15:15 Komst upp fyrir Tiger á heimslistanum: Þessu verður fagnað Haraldur Franklín Magnús sló á létta strengi á Facebook-síðu sinni. 30. maí 2017 10:00 Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Kylfingurinn hefur tjáð sig eftir að hann var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum vímugjafa í gær. 30. maí 2017 08:02 Tiger gripinn ölvaður undir stýri Vandræðunum í lífi Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann var handtekinn í nótt. Hann var þá ölvaður undir stýri. 29. maí 2017 15:44 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger Woods var handtekinn í Flórída á dögunum og það þarf ekki að koma á óvart að lögreglumenn hafi talið að hann væri ölvaður. Tiger var nefnilega sofandi í bílnum og afar þvoglumæltur er lögreglumenn náðu sambandi við hann. Síðar kom í ljós að hann var stútfullur af verkjalyfjum en ekki ölvaður. Nú hefur lekið út að bifreið hans var einnig illa leikin. Það var sprungið á tveimur dekkjum, stuðararnir skemmdir og fleiri rispur voru á Benzinum hans. Eitthvað hafði gengið á er Tiger keyrði af stað lyfjaður út úr heiminum. Þó svo Tiger hafi ekki verið ölvaður þá braut hann lög og þarf að mæta fyrir rétt í næsta mánuði.
Golf Tengdar fréttir Tiger: Ekki liðið svona vel í mörg ár Tiger Woods fór á dögunum í sína fjórðu bakaðgerð og segir að sér líði einstaklega vel eftir hana. 25. maí 2017 10:00 Tiger var sofandi í bílnum en ekki fullur Tiger Woods fannst sofandi í Mercedes-bifreið sinni en ekki vottur af áfengi var í honum. 30. maí 2017 15:15 Komst upp fyrir Tiger á heimslistanum: Þessu verður fagnað Haraldur Franklín Magnús sló á létta strengi á Facebook-síðu sinni. 30. maí 2017 10:00 Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Kylfingurinn hefur tjáð sig eftir að hann var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum vímugjafa í gær. 30. maí 2017 08:02 Tiger gripinn ölvaður undir stýri Vandræðunum í lífi Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann var handtekinn í nótt. Hann var þá ölvaður undir stýri. 29. maí 2017 15:44 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger: Ekki liðið svona vel í mörg ár Tiger Woods fór á dögunum í sína fjórðu bakaðgerð og segir að sér líði einstaklega vel eftir hana. 25. maí 2017 10:00
Tiger var sofandi í bílnum en ekki fullur Tiger Woods fannst sofandi í Mercedes-bifreið sinni en ekki vottur af áfengi var í honum. 30. maí 2017 15:15
Komst upp fyrir Tiger á heimslistanum: Þessu verður fagnað Haraldur Franklín Magnús sló á létta strengi á Facebook-síðu sinni. 30. maí 2017 10:00
Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Kylfingurinn hefur tjáð sig eftir að hann var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum vímugjafa í gær. 30. maí 2017 08:02
Tiger gripinn ölvaður undir stýri Vandræðunum í lífi Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann var handtekinn í nótt. Hann var þá ölvaður undir stýri. 29. maí 2017 15:44