Víglínan: Yfir hundrað kjarasamningar í uppnámi og alræmdasta dómsmál Íslandssögunnar Ritstjórn skrifar 25. febrúar 2017 10:13 Um eða yfir hundrað kjarasamningar eru í óvissu og kann að verða sagt upp um mánaðamótin vegna drjúgra hækkana launa stjórnmálastéttarinnar í landinu með úrskurði kjararáðs. Forsendunefnd Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins lýkur endurskoðun á forsendum kjarasamninga á almennum markaði fyrir lok næstu viku og þá liggur fyrir hvort samningunum verði sagt upp. Gylfi Arnbjörnsson forseti Alþýðusambandsins og Björgólfur Jóhannsson formaður Samtaka atvinnulífsins koma í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að ræða þessa eldfimu stöðu. Í gær varð sögulegur áfangi í alræmdasta dómsmáli Íslandssögunnar þegar endurupptökunefnd komst að þeirri niðurstöðu að forsendur séu nægar til endurupptöku mála fimm sakborninga sem fengu þunga fangelsisdóma fyrir að hafa myrt Guðmund Einarsson og Geirfinn Einarsson sem hurfu sporlaust með nokkurra mánaða millibili fyrir fjörutíu og þremur árum. Til að ræða þessa nýju stöðu í þessu frægasta dómsmáli sögunnar koma verjendur fjögurra sakborninga í Víglínuna, þeir Ragnar Aðalsteinsson og Lúðvík Bergvinsson. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12.20, en hægt verður að fylgjast með þættinum í spilaranum hér fyrir ofan. Víglínan Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Sjá meira
Um eða yfir hundrað kjarasamningar eru í óvissu og kann að verða sagt upp um mánaðamótin vegna drjúgra hækkana launa stjórnmálastéttarinnar í landinu með úrskurði kjararáðs. Forsendunefnd Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins lýkur endurskoðun á forsendum kjarasamninga á almennum markaði fyrir lok næstu viku og þá liggur fyrir hvort samningunum verði sagt upp. Gylfi Arnbjörnsson forseti Alþýðusambandsins og Björgólfur Jóhannsson formaður Samtaka atvinnulífsins koma í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að ræða þessa eldfimu stöðu. Í gær varð sögulegur áfangi í alræmdasta dómsmáli Íslandssögunnar þegar endurupptökunefnd komst að þeirri niðurstöðu að forsendur séu nægar til endurupptöku mála fimm sakborninga sem fengu þunga fangelsisdóma fyrir að hafa myrt Guðmund Einarsson og Geirfinn Einarsson sem hurfu sporlaust með nokkurra mánaða millibili fyrir fjörutíu og þremur árum. Til að ræða þessa nýju stöðu í þessu frægasta dómsmáli sögunnar koma verjendur fjögurra sakborninga í Víglínuna, þeir Ragnar Aðalsteinsson og Lúðvík Bergvinsson. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12.20, en hægt verður að fylgjast með þættinum í spilaranum hér fyrir ofan.
Víglínan Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Sjá meira