Bala hefur fengið íslenskan ríkisborgararétt Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 12. júlí 2017 23:13 Sektin í máli Bala nam um 30 þúsund krónum, að hans sögn. Hún var greidd nær samdægurs. vísir/daníel Bala Kamallakharan,sem var í fréttum í síðasta mánuði þar sem honum var synjað um íslenskan ríkisborgararétt vegna hraðasektar, hefur nú fengið staðfestingu á því að hann sé orðinn íslenskur ríkisborgari. Bala birtir fréttirnar og mynd af bréfinu frá Útlendingastofnun á Facebooksíðu sinni. Þar þakkar hann fyrir stuðninginn og segir að þrátt fyrir að þetta hafi tekið tíma þá hafi þetta hafist að lokum. Bala hefur búið hér á landi í ellefu ár og er indverskur að uppruna.Margar hraðasektir skráðar fyrir mistök Bala skrifaði um samskipti sín við Útlendingastofnun á Facebook í lok júní, vegna ákvörðunar stofnunarinnar um að synja beiðni hans. Hann gagnrýndi að ein sekt gerði það að verkum að honum yrði synjað um ríkisborgararétt. Þetta var fyrsta hraðasekt Bala en síðar kom í ljós að fyrir mistök höfðu aðrar hraðasektir verið skráðar á hann sem voru í raun sektir sem konan hans hafði fengið. Þetta var vegna þess að bíll þeirra hjóna var skráður á hann. Bala nefndi að hann hefði sótt um ríkisborgararéttinn í desember 2016 en málsmeðferðin hefði dregist á langinn sem orsakaði það að umrædd hraðasekt í febrúar, hafði þessi afdrifaríku áhrif. Hann tók þó fram að eðlilegt væri að fylgja reglum en hins vegar þyrfti að vanda til verka. Jafnframt nefndi hann að það hafi tekið sex mánuði að upplýsa sig um hvers vegna umsókn hans var hafnað. Því hafi hann ákveðið að áfrýja ákvörðuninni og vann málið. Tengdar fréttir Hafa til skoðunar hvort upplýsingar í máli Bala séu réttar Bala var synjað um íslenskan ríkisborgararétt í gær en synjunin er byggð á hraðasekt sem hann hlaut fyrir hálfu ári og hljóðar upp á um 30 þúsund krónur. 28. júní 2017 14:35 Synjað um ríkisborgararétt vegna hraðasektar Indverskur maður sem búið hefur á Íslandi í ellefu ár fær ekki ríkisborgararétt vegna hraðasektar upp á rúmar 30 þúsund krónur. 27. júní 2017 21:02 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Sjá meira
Bala Kamallakharan,sem var í fréttum í síðasta mánuði þar sem honum var synjað um íslenskan ríkisborgararétt vegna hraðasektar, hefur nú fengið staðfestingu á því að hann sé orðinn íslenskur ríkisborgari. Bala birtir fréttirnar og mynd af bréfinu frá Útlendingastofnun á Facebooksíðu sinni. Þar þakkar hann fyrir stuðninginn og segir að þrátt fyrir að þetta hafi tekið tíma þá hafi þetta hafist að lokum. Bala hefur búið hér á landi í ellefu ár og er indverskur að uppruna.Margar hraðasektir skráðar fyrir mistök Bala skrifaði um samskipti sín við Útlendingastofnun á Facebook í lok júní, vegna ákvörðunar stofnunarinnar um að synja beiðni hans. Hann gagnrýndi að ein sekt gerði það að verkum að honum yrði synjað um ríkisborgararétt. Þetta var fyrsta hraðasekt Bala en síðar kom í ljós að fyrir mistök höfðu aðrar hraðasektir verið skráðar á hann sem voru í raun sektir sem konan hans hafði fengið. Þetta var vegna þess að bíll þeirra hjóna var skráður á hann. Bala nefndi að hann hefði sótt um ríkisborgararéttinn í desember 2016 en málsmeðferðin hefði dregist á langinn sem orsakaði það að umrædd hraðasekt í febrúar, hafði þessi afdrifaríku áhrif. Hann tók þó fram að eðlilegt væri að fylgja reglum en hins vegar þyrfti að vanda til verka. Jafnframt nefndi hann að það hafi tekið sex mánuði að upplýsa sig um hvers vegna umsókn hans var hafnað. Því hafi hann ákveðið að áfrýja ákvörðuninni og vann málið.
Tengdar fréttir Hafa til skoðunar hvort upplýsingar í máli Bala séu réttar Bala var synjað um íslenskan ríkisborgararétt í gær en synjunin er byggð á hraðasekt sem hann hlaut fyrir hálfu ári og hljóðar upp á um 30 þúsund krónur. 28. júní 2017 14:35 Synjað um ríkisborgararétt vegna hraðasektar Indverskur maður sem búið hefur á Íslandi í ellefu ár fær ekki ríkisborgararétt vegna hraðasektar upp á rúmar 30 þúsund krónur. 27. júní 2017 21:02 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Sjá meira
Hafa til skoðunar hvort upplýsingar í máli Bala séu réttar Bala var synjað um íslenskan ríkisborgararétt í gær en synjunin er byggð á hraðasekt sem hann hlaut fyrir hálfu ári og hljóðar upp á um 30 þúsund krónur. 28. júní 2017 14:35
Synjað um ríkisborgararétt vegna hraðasektar Indverskur maður sem búið hefur á Íslandi í ellefu ár fær ekki ríkisborgararétt vegna hraðasektar upp á rúmar 30 þúsund krónur. 27. júní 2017 21:02