Stevie Wonder og Ed Sheeran spiluðu í brúðkaupi Rorys Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. apríl 2017 15:30 Rory og Erica hress og kát. vísir/getty Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, gekk í það heilaga um helgina. Hann giftist þá Ericu Stoll sem er fyrrum starfsmaður hjá PGA. Brúðkaupið var allt hið glæsilegasta og er sagt hafa kostað í kringum 120 milljónir króna. Það fór fram í hinum fallega Ashford kastala á Írlandi. Það vantaði ekki stjörnurnar í brúðkaupið en á meðal gesta voru Ryan Giggs, Sergio Garcia, Ed Sheeran, Chris Martin úr Coldplay og One Direction söngvarinn Niall Horan. Um 200 gestir voru í veislunni. Enginn annar en Stevie Wonder sá um tónlistina lungann úr veislunni og Ed Sheeran steig einnig á stokk og tók lagið fyrir brúðhjónin. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, gekk í það heilaga um helgina. Hann giftist þá Ericu Stoll sem er fyrrum starfsmaður hjá PGA. Brúðkaupið var allt hið glæsilegasta og er sagt hafa kostað í kringum 120 milljónir króna. Það fór fram í hinum fallega Ashford kastala á Írlandi. Það vantaði ekki stjörnurnar í brúðkaupið en á meðal gesta voru Ryan Giggs, Sergio Garcia, Ed Sheeran, Chris Martin úr Coldplay og One Direction söngvarinn Niall Horan. Um 200 gestir voru í veislunni. Enginn annar en Stevie Wonder sá um tónlistina lungann úr veislunni og Ed Sheeran steig einnig á stokk og tók lagið fyrir brúðhjónin.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira