Fágaður húmoristi sem söng um lífið Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 20. september 2017 21:00 Sigurður Pálsson er látinn en hann var með ólæknandi krabbamein í brjósthimnu, svonefndan asbestkrabba. Í viðtali við Fréttablaðið ræddi hann veikindi sín og vissi vel að hann gæti ekki unnið baráttuna, eingöngu lifað með henni, og segja vinir hans að lífsviljinn hafi aldrei slokknað. Fyrsta ljóðabók Sigurðar kom út árið 1975 og frá árinu 1978 hefur Jóhann Páll Valdimarsson gefið út bækur hans. Hann segir samstarfið hafa verið eins og best er á kosið milli útgefanda og höfundar, traust og án ágreinings.Jóhann Páll Valdimarsson, bókaútgefandi, gaf út bækur Sigurðar í tæp fjörutíu ár.vísir/stefán„Hann skilur eftir sig gríðarlega arfleifð. Sigurður, sem persóna og skáld, söng um lífið. Og hann hafði þennan einstaka eiginleika að hann hafði svo gríðarlega mikið að gefa," segir Jóhann Páll. „Hann er maðurinn sem með skáldskap sínum og eigin persónu fyllti mann aftur trú á skáldskapinn, manneskjuna og lífið." Einar Kárason, rithöfundur, var með Sigurði í Rithöfundasambandinu, var nágranni hans og félagi.Sigurbjörg Þrastardóttir, skáld og rithöfundur, segir Sigurð hafa haft mikil áhrif á önnur skáld og rithöfunda. Fréttablaðið/Stefán„Siggi var eins og allir vita mikill fagurkeri í útliti og öllu sem hann gerði og sagði. Hann var ljóðrænn maður en líka feykilega fyndinn, skemmtilegur, líflegur og kvikur í hugsun. Það var alltaf eins og að finna fjársjóð í götu sinni að hitta hann og tala við hann," segir Einar. Sigurbjörg Þrastardóttir, rithöfundur, var góð vinkona Sigurðar. „Hann var leitandi og forvitinn og smitandi. Hann smitaði alla af áhuga á listgreinum, umheiminum og mennskunni.“ Sigurður Pálsson kenndi í Leiklistarskólanum og ritlist við Háskóla Ísands. „Hann kenndi fjölda fólks. Það er til heil kynslóð fólks sem gefur varla út bók eða les upp án þess að þakka Sigurði Pálssyni fyrir," segir Sigurbjörg. Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Sigurður Pálsson er látinn en hann var með ólæknandi krabbamein í brjósthimnu, svonefndan asbestkrabba. Í viðtali við Fréttablaðið ræddi hann veikindi sín og vissi vel að hann gæti ekki unnið baráttuna, eingöngu lifað með henni, og segja vinir hans að lífsviljinn hafi aldrei slokknað. Fyrsta ljóðabók Sigurðar kom út árið 1975 og frá árinu 1978 hefur Jóhann Páll Valdimarsson gefið út bækur hans. Hann segir samstarfið hafa verið eins og best er á kosið milli útgefanda og höfundar, traust og án ágreinings.Jóhann Páll Valdimarsson, bókaútgefandi, gaf út bækur Sigurðar í tæp fjörutíu ár.vísir/stefán„Hann skilur eftir sig gríðarlega arfleifð. Sigurður, sem persóna og skáld, söng um lífið. Og hann hafði þennan einstaka eiginleika að hann hafði svo gríðarlega mikið að gefa," segir Jóhann Páll. „Hann er maðurinn sem með skáldskap sínum og eigin persónu fyllti mann aftur trú á skáldskapinn, manneskjuna og lífið." Einar Kárason, rithöfundur, var með Sigurði í Rithöfundasambandinu, var nágranni hans og félagi.Sigurbjörg Þrastardóttir, skáld og rithöfundur, segir Sigurð hafa haft mikil áhrif á önnur skáld og rithöfunda. Fréttablaðið/Stefán„Siggi var eins og allir vita mikill fagurkeri í útliti og öllu sem hann gerði og sagði. Hann var ljóðrænn maður en líka feykilega fyndinn, skemmtilegur, líflegur og kvikur í hugsun. Það var alltaf eins og að finna fjársjóð í götu sinni að hitta hann og tala við hann," segir Einar. Sigurbjörg Þrastardóttir, rithöfundur, var góð vinkona Sigurðar. „Hann var leitandi og forvitinn og smitandi. Hann smitaði alla af áhuga á listgreinum, umheiminum og mennskunni.“ Sigurður Pálsson kenndi í Leiklistarskólanum og ritlist við Háskóla Ísands. „Hann kenndi fjölda fólks. Það er til heil kynslóð fólks sem gefur varla út bók eða les upp án þess að þakka Sigurði Pálssyni fyrir," segir Sigurbjörg.
Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira