Páll Hreinsson hættur hjá Hæstarétti Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. september 2017 09:09 Páll Hreinsson var ráðinn nýr Hæstaréttardómari árið 2007. Vísir/Rósa Páll Hreinsson hæstaréttardómari og dómari hjá EFTA dómstólnum hefur beðist lausnar sem dómari við Hæstarétt. Samkvæmt upplýsingum frá Hæstarétti gat Páll ekki tekið lengra leyfi og þurfti því að velja á milli þess að koma aftur heim til Íslands eða að biðjast lausnar. Í samtali við Vísi staðfesti Páll að hann baðst lausnar í júlí. „Ég baðst lausnar með fyrirvara núna í sumar, frá og með 15.september. Ég fékk leyfi frá störfum í sex ár frá 15.september árið 2011 og það má ekki veita lengra leyfi samkvæmt lögum um dómstóla. Leyfið mitt er búið og þá lét ég um leið af störfum,“ segir Páll í samtali við Vísi. Hann segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að biðjast lausnar frá Hæstarétti „Ég er afskaplega ánægður.“ Páll var skipaður hæstarréttardómari árið 2007. Hann var skipaður dómsstjóri við EFTA-dómstólinn árið 2011 eftir tilnefningu Össurar Skarphéðinssonar. Hann var svo aftur endurskipaður árið 2014 til sex ára í viðbót, frá 1.janúar 2015. Hæstiréttur Tengdar fréttir Páll Hreinsson dómari við EFTA dómstólinn Páll Hreinsson hæstaréttardómari hefur verið skipaður dómari við EFTA dómstólinn frá 15. september næstkomandi. Þorgeir Örlygsson lætur þá af því starfi og tekur sæti í Hæstarétti. 5. júlí 2011 16:43 Páll Hreinsson nýr hæstaréttardómari Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur skipað Páll Hreinsson, prófessor við Háskóla Íslands og deildarforseta lagadeildar, sem hæstaréttardómara í stað Hrafns Bragasonar sem lætur af störfum sökum aldurs um næstu mánaðamót. 28. ágúst 2007 15:46 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Páll Hreinsson hæstaréttardómari og dómari hjá EFTA dómstólnum hefur beðist lausnar sem dómari við Hæstarétt. Samkvæmt upplýsingum frá Hæstarétti gat Páll ekki tekið lengra leyfi og þurfti því að velja á milli þess að koma aftur heim til Íslands eða að biðjast lausnar. Í samtali við Vísi staðfesti Páll að hann baðst lausnar í júlí. „Ég baðst lausnar með fyrirvara núna í sumar, frá og með 15.september. Ég fékk leyfi frá störfum í sex ár frá 15.september árið 2011 og það má ekki veita lengra leyfi samkvæmt lögum um dómstóla. Leyfið mitt er búið og þá lét ég um leið af störfum,“ segir Páll í samtali við Vísi. Hann segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að biðjast lausnar frá Hæstarétti „Ég er afskaplega ánægður.“ Páll var skipaður hæstarréttardómari árið 2007. Hann var skipaður dómsstjóri við EFTA-dómstólinn árið 2011 eftir tilnefningu Össurar Skarphéðinssonar. Hann var svo aftur endurskipaður árið 2014 til sex ára í viðbót, frá 1.janúar 2015.
Hæstiréttur Tengdar fréttir Páll Hreinsson dómari við EFTA dómstólinn Páll Hreinsson hæstaréttardómari hefur verið skipaður dómari við EFTA dómstólinn frá 15. september næstkomandi. Þorgeir Örlygsson lætur þá af því starfi og tekur sæti í Hæstarétti. 5. júlí 2011 16:43 Páll Hreinsson nýr hæstaréttardómari Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur skipað Páll Hreinsson, prófessor við Háskóla Íslands og deildarforseta lagadeildar, sem hæstaréttardómara í stað Hrafns Bragasonar sem lætur af störfum sökum aldurs um næstu mánaðamót. 28. ágúst 2007 15:46 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Páll Hreinsson dómari við EFTA dómstólinn Páll Hreinsson hæstaréttardómari hefur verið skipaður dómari við EFTA dómstólinn frá 15. september næstkomandi. Þorgeir Örlygsson lætur þá af því starfi og tekur sæti í Hæstarétti. 5. júlí 2011 16:43
Páll Hreinsson nýr hæstaréttardómari Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur skipað Páll Hreinsson, prófessor við Háskóla Íslands og deildarforseta lagadeildar, sem hæstaréttardómara í stað Hrafns Bragasonar sem lætur af störfum sökum aldurs um næstu mánaðamót. 28. ágúst 2007 15:46