Sjáðu magnað sigurhögg Jordan Spieth | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júní 2017 12:00 Jordan Spieth fagnar með kylfusveini sínum. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth bar sigur úr býtum á Travelers-meistaramótinu í golfi í Connecticut í gærkvöldi eftir bráðabana á móti Daniel Berger. Þeir voru jafnir á tólf höggum undir pari eftir hringina fjóra en Berger fékk þrjá fugla á lokasprettinum og náði að jafna við Spieth. Spieth byrjaði ekki vel í bráðabananum því hann missti boltann ofan í sandgryfju en honum tókst með ótrúlegu höggi að koma boltanum upp úr gryfjunni og ofan í holuna. Höggið tryggði honum sigur og ætlaði allt um koll að keyra enda eitt af flottari sigurhöggum síðari ára. Þetta magnaða högg má sjá hér að neðan.The dream was real, @JordanSpieth.That really happened. pic.twitter.com/6I39xmXASz— PGA TOUR (@PGATOUR) June 26, 2017 Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth bar sigur úr býtum á Travelers-meistaramótinu í golfi í Connecticut í gærkvöldi eftir bráðabana á móti Daniel Berger. Þeir voru jafnir á tólf höggum undir pari eftir hringina fjóra en Berger fékk þrjá fugla á lokasprettinum og náði að jafna við Spieth. Spieth byrjaði ekki vel í bráðabananum því hann missti boltann ofan í sandgryfju en honum tókst með ótrúlegu höggi að koma boltanum upp úr gryfjunni og ofan í holuna. Höggið tryggði honum sigur og ætlaði allt um koll að keyra enda eitt af flottari sigurhöggum síðari ára. Þetta magnaða högg má sjá hér að neðan.The dream was real, @JordanSpieth.That really happened. pic.twitter.com/6I39xmXASz— PGA TOUR (@PGATOUR) June 26, 2017
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira