Webber: Sebastian Vettel mun vinna í Ástralíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. mars 2017 16:30 Mark Webber spáir fyrrum liðsfélaga sínum sigri í Ástralíu um helgina. Vísir/Getty Fyrrum Formúlu 1 ökumaður og liðsfélagi Sebastian Vettel hjá Red Bull, Mark Webber spáir því að Vettel vinni fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu um helgina á Ferrari bílnum. Webber byggir spá sína á sterkri frammistöðu Ferrari liðsins á æfingum fyrir tímabilið. Hann telur að hraðinn sé raunverulega til staðar í Ferrari bílnum þetta árið og að Vettel muni koma fyrstur í mark eftir harða baráttu fremstu manna. „Ferrari hafa staðið sig vel á æfingum í gegnum tíðina, þegar stúkan er tóm. En svo hefst tímabilið og þá koma ítölsku áhrifin fram og halla fer undan fæti.“ „Ég held að Vettel vinni [í Ástralíu]. Undanfarin ár hefur Lewis [Hamilton] liðið betur í bílnum á þessum tímapuntki. Mercedes bíllinn hefur verið með meira forskot áður.“ „Ferrari átt góðar æfingar og eru framar en við gerðum ráð fyrir. Red Bull eru það líka. Þessi þrjú lið munu vera á svipuðum stalli.“ „Það á enn eftir að koma í ljós hvort Renault vélin endist Red Bull út tímabilið. Það eru einu áhyggjurnar sem ég hef af Red Bull. Það er erfitt að átta sig á hvort Ferrari eða Mercedes verður betra. Þetta verður frábært tímabil,“ sagði Webber að lokum. Fyrsta keppni tímabilsins fer fram í Ástralíu um helgina. Tímatakan og keppnin verða í beinni útsendingu í leiftrandi háskerpu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is. Formúla Tengdar fréttir Alonso: Ég er búinn undir erfiða helgi í Ástralíu Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins segist undirbúinn fyrir erfiða helgi í Ástralíu u komandi helgi. 21. mars 2017 18:15 Kimi Raikkonen fljótastur á lokaæfingunni fyrir tímabilið í Formúlu 1 Kimi Raikkonen á Ferrari fór hraðast allra í dag og raunar hraðar en nokkur annar á æfingum fyrir tímabilið í ár. Raikkonen var eini ökumaðurinn sem komst undir eina mínútu of 19 sekúndur. 10. mars 2017 20:30 Sergio Perez: Allt getur gerst í Ástralíu Sergio Perez, ökumaður Force India liðsins í Formúlu 1 segir að allt geti gerst í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu næstu helgi. 22. mars 2017 07:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fyrrum Formúlu 1 ökumaður og liðsfélagi Sebastian Vettel hjá Red Bull, Mark Webber spáir því að Vettel vinni fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu um helgina á Ferrari bílnum. Webber byggir spá sína á sterkri frammistöðu Ferrari liðsins á æfingum fyrir tímabilið. Hann telur að hraðinn sé raunverulega til staðar í Ferrari bílnum þetta árið og að Vettel muni koma fyrstur í mark eftir harða baráttu fremstu manna. „Ferrari hafa staðið sig vel á æfingum í gegnum tíðina, þegar stúkan er tóm. En svo hefst tímabilið og þá koma ítölsku áhrifin fram og halla fer undan fæti.“ „Ég held að Vettel vinni [í Ástralíu]. Undanfarin ár hefur Lewis [Hamilton] liðið betur í bílnum á þessum tímapuntki. Mercedes bíllinn hefur verið með meira forskot áður.“ „Ferrari átt góðar æfingar og eru framar en við gerðum ráð fyrir. Red Bull eru það líka. Þessi þrjú lið munu vera á svipuðum stalli.“ „Það á enn eftir að koma í ljós hvort Renault vélin endist Red Bull út tímabilið. Það eru einu áhyggjurnar sem ég hef af Red Bull. Það er erfitt að átta sig á hvort Ferrari eða Mercedes verður betra. Þetta verður frábært tímabil,“ sagði Webber að lokum. Fyrsta keppni tímabilsins fer fram í Ástralíu um helgina. Tímatakan og keppnin verða í beinni útsendingu í leiftrandi háskerpu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
Formúla Tengdar fréttir Alonso: Ég er búinn undir erfiða helgi í Ástralíu Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins segist undirbúinn fyrir erfiða helgi í Ástralíu u komandi helgi. 21. mars 2017 18:15 Kimi Raikkonen fljótastur á lokaæfingunni fyrir tímabilið í Formúlu 1 Kimi Raikkonen á Ferrari fór hraðast allra í dag og raunar hraðar en nokkur annar á æfingum fyrir tímabilið í ár. Raikkonen var eini ökumaðurinn sem komst undir eina mínútu of 19 sekúndur. 10. mars 2017 20:30 Sergio Perez: Allt getur gerst í Ástralíu Sergio Perez, ökumaður Force India liðsins í Formúlu 1 segir að allt geti gerst í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu næstu helgi. 22. mars 2017 07:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Alonso: Ég er búinn undir erfiða helgi í Ástralíu Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins segist undirbúinn fyrir erfiða helgi í Ástralíu u komandi helgi. 21. mars 2017 18:15
Kimi Raikkonen fljótastur á lokaæfingunni fyrir tímabilið í Formúlu 1 Kimi Raikkonen á Ferrari fór hraðast allra í dag og raunar hraðar en nokkur annar á æfingum fyrir tímabilið í ár. Raikkonen var eini ökumaðurinn sem komst undir eina mínútu of 19 sekúndur. 10. mars 2017 20:30
Sergio Perez: Allt getur gerst í Ástralíu Sergio Perez, ökumaður Force India liðsins í Formúlu 1 segir að allt geti gerst í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu næstu helgi. 22. mars 2017 07:00