Maður var rændur í Kauptúni síðdegis í dag, nálægt verslun Ikea, en lögreglan var með mikinn viðbúnað vegna málsins og voru sex bílar sendir á vettvang.
Að sögn Margeirs Sveinssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns, hafði lögreglan vísbendingar, sem bentu til þess að ræningjann væri að finna í Vallarhverfi, þar sem fjórir lögreglubílar voru á vettvangi við leit að hinum grunaða, um klukkan hálf fimm í dag.
Leit stendur enn yfir.
Lögreglan leitar manns sem framdi vopnað rán í Kauptúni
Oddur Ævar Gunnarsson skrifar
