Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Glamour