Ísfiskur heldur áfram vinnslu bolfisks á Akranesi Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2017 18:51 Samkvæmt tilkynningu frá HB Granda var kostnaðarverð vinnsluhússins 340 milljónir króna. Vísir/GVA HB Grandi hefur selt fyrirtækinu Ísfiski vinnsluhús á Akranesi þar sem vinnsla bolfisks mun halda áfram. HB Grandi hætti þeirri vinnslu í dag. Ísfiskur, sem hingað til hefur rekið vinnslu í Kópavogi, mun hefja vinnslu á Akranesi í byrjun næsta árs. Samkvæmt tilkynningu frá HB Granda var kostnaðarverð vinnsluhússins 340 milljónir króna. Bæjarstjórn Akraness fagnar þessum áformum og segir ánægjulegt að unnið hafi verið markvisst að því að ljúka samningum í dag, þegar vinnsla HB Granda stöðvast. „Er það von bæjarstjórnar að í þessu felist enn frekari tækifæri fyrir fiskvinnslu á Akranesi sem tryggi okkar fólki og nýjum íbúum með sérhæfingu á þessu sviði fleiri stoðir en eru til staðar í dag. Áfram verður unnið að frekari lausnum svo Akraneshöfn muni styrkjast sem fiskihöfn, þannig að Akranes verði áfram rótgróinn útgerðarbær og það skapist farvegur fyrir frekari nýsköpun og atvinnusókn,“ segir í tilkynningunni.Á vef HB Granda segir Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri fyrirtækisins, að stefnt hafi verið að því að fá aðila til að nýta húsið frá því að ákvörðunin um að sameina bolfiskvinnslu fyrirtækisins á Akranesi við vinnsluna í Reykjavík. „Það er okkur mikill léttir að vita af því að húsnæðið verður áfram nýtt til vinnslu á fiski og að það skuli vera jafn traust og gott félag og Ísfiskur sem á í hlut,“ segir Vilhjálmur. Tengdar fréttir Milljarða fjárfesting HB Granda bundin við bryggju Nýjasta skip HB Granda, Engey RE 91, liggur enn við bryggju á Akranesi þar sem er verið að koma byltingarkenndum búnaði fyrir sem á að létta alla vinnslu. 16. ágúst 2017 06:00 Akraneskaupstaður í viðræðum við aðila til að tryggja útgerð og fiskvinnslu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sveitarfélaginu vegna ákvörðunar HB Granda að segja upp öllu starfsfólki upp sem vann við botnfisksvinnslu hjá fyrirtækinu á Akranesi í gær. 12. maí 2017 14:15 Fjórtán starfsmönnum ekki tryggð áframhaldandi vinna hjá HB Granda Í dag verður 57 starfsmönnum boðið nýtt starf á öðrum starfsstöðvum HB Granda eða dótturfélögum en enn er óvíst með framtíð 14 starfsmanna hjá fyrirtækinu. 14. júlí 2017 14:35 Rútuferðir fyrir þá sem þekkjast boð HB Granda Fáir hafa sótt um starf hjá HB Granda í Reykjavík en umsóknarfrestur er til 1. júlí. 6. júní 2017 11:43 54 sjómenn HB Granda eiga von á uppsagnarbréfi Fyrirtækið hefur selt frystitogarann Þerney RE til Suður-Afríku. 10. ágúst 2017 17:28 Fjórir af hverjum tíu vilja halda áfram að vinna hjá HB Granda Tæplega fjörutíu starfsmenn botnfiskvinnslu HB Granda á Akranesi hafa þegar sótt um að starfa áfram hjá fyrirtækinu þegar vinnslunni verður lokað. Verkalýðsleiðtogi óttast hins vegar að fá störf séu í boði. 20. júní 2017 07:00 Mest lesið Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Sjá meira
HB Grandi hefur selt fyrirtækinu Ísfiski vinnsluhús á Akranesi þar sem vinnsla bolfisks mun halda áfram. HB Grandi hætti þeirri vinnslu í dag. Ísfiskur, sem hingað til hefur rekið vinnslu í Kópavogi, mun hefja vinnslu á Akranesi í byrjun næsta árs. Samkvæmt tilkynningu frá HB Granda var kostnaðarverð vinnsluhússins 340 milljónir króna. Bæjarstjórn Akraness fagnar þessum áformum og segir ánægjulegt að unnið hafi verið markvisst að því að ljúka samningum í dag, þegar vinnsla HB Granda stöðvast. „Er það von bæjarstjórnar að í þessu felist enn frekari tækifæri fyrir fiskvinnslu á Akranesi sem tryggi okkar fólki og nýjum íbúum með sérhæfingu á þessu sviði fleiri stoðir en eru til staðar í dag. Áfram verður unnið að frekari lausnum svo Akraneshöfn muni styrkjast sem fiskihöfn, þannig að Akranes verði áfram rótgróinn útgerðarbær og það skapist farvegur fyrir frekari nýsköpun og atvinnusókn,“ segir í tilkynningunni.Á vef HB Granda segir Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri fyrirtækisins, að stefnt hafi verið að því að fá aðila til að nýta húsið frá því að ákvörðunin um að sameina bolfiskvinnslu fyrirtækisins á Akranesi við vinnsluna í Reykjavík. „Það er okkur mikill léttir að vita af því að húsnæðið verður áfram nýtt til vinnslu á fiski og að það skuli vera jafn traust og gott félag og Ísfiskur sem á í hlut,“ segir Vilhjálmur.
Tengdar fréttir Milljarða fjárfesting HB Granda bundin við bryggju Nýjasta skip HB Granda, Engey RE 91, liggur enn við bryggju á Akranesi þar sem er verið að koma byltingarkenndum búnaði fyrir sem á að létta alla vinnslu. 16. ágúst 2017 06:00 Akraneskaupstaður í viðræðum við aðila til að tryggja útgerð og fiskvinnslu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sveitarfélaginu vegna ákvörðunar HB Granda að segja upp öllu starfsfólki upp sem vann við botnfisksvinnslu hjá fyrirtækinu á Akranesi í gær. 12. maí 2017 14:15 Fjórtán starfsmönnum ekki tryggð áframhaldandi vinna hjá HB Granda Í dag verður 57 starfsmönnum boðið nýtt starf á öðrum starfsstöðvum HB Granda eða dótturfélögum en enn er óvíst með framtíð 14 starfsmanna hjá fyrirtækinu. 14. júlí 2017 14:35 Rútuferðir fyrir þá sem þekkjast boð HB Granda Fáir hafa sótt um starf hjá HB Granda í Reykjavík en umsóknarfrestur er til 1. júlí. 6. júní 2017 11:43 54 sjómenn HB Granda eiga von á uppsagnarbréfi Fyrirtækið hefur selt frystitogarann Þerney RE til Suður-Afríku. 10. ágúst 2017 17:28 Fjórir af hverjum tíu vilja halda áfram að vinna hjá HB Granda Tæplega fjörutíu starfsmenn botnfiskvinnslu HB Granda á Akranesi hafa þegar sótt um að starfa áfram hjá fyrirtækinu þegar vinnslunni verður lokað. Verkalýðsleiðtogi óttast hins vegar að fá störf séu í boði. 20. júní 2017 07:00 Mest lesið Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Sjá meira
Milljarða fjárfesting HB Granda bundin við bryggju Nýjasta skip HB Granda, Engey RE 91, liggur enn við bryggju á Akranesi þar sem er verið að koma byltingarkenndum búnaði fyrir sem á að létta alla vinnslu. 16. ágúst 2017 06:00
Akraneskaupstaður í viðræðum við aðila til að tryggja útgerð og fiskvinnslu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sveitarfélaginu vegna ákvörðunar HB Granda að segja upp öllu starfsfólki upp sem vann við botnfisksvinnslu hjá fyrirtækinu á Akranesi í gær. 12. maí 2017 14:15
Fjórtán starfsmönnum ekki tryggð áframhaldandi vinna hjá HB Granda Í dag verður 57 starfsmönnum boðið nýtt starf á öðrum starfsstöðvum HB Granda eða dótturfélögum en enn er óvíst með framtíð 14 starfsmanna hjá fyrirtækinu. 14. júlí 2017 14:35
Rútuferðir fyrir þá sem þekkjast boð HB Granda Fáir hafa sótt um starf hjá HB Granda í Reykjavík en umsóknarfrestur er til 1. júlí. 6. júní 2017 11:43
54 sjómenn HB Granda eiga von á uppsagnarbréfi Fyrirtækið hefur selt frystitogarann Þerney RE til Suður-Afríku. 10. ágúst 2017 17:28
Fjórir af hverjum tíu vilja halda áfram að vinna hjá HB Granda Tæplega fjörutíu starfsmenn botnfiskvinnslu HB Granda á Akranesi hafa þegar sótt um að starfa áfram hjá fyrirtækinu þegar vinnslunni verður lokað. Verkalýðsleiðtogi óttast hins vegar að fá störf séu í boði. 20. júní 2017 07:00