Tálmun er andlegt ofbeldi gegn barni François Scheefer skrifar 31. ágúst 2017 07:00 Barnið þarfnast beggja foreldra sinna. Enn fremur, það verður að gera allt til að tryggja það að báðir foreldrarnir gæti barnanna sinna, ali upp og eyði tíma með þeim líka. Alþjóðleg lög og sáttmálar staðfesta þetta ávallt. Hins vegar, ef um aðskilnaðardeilur er um að ræða, ver Ísland greinilega „móður-barns“ samband og vanrækir mest af þeim tíma sem varðar „föður-barns“ samband. Þannig verða mörg börn munaðarlaus frá feðrum sínum með fullri blessun yfirvalda og ef feður leitast við að berjast fyrir að sjá börn sín, er auðvelt að beita meðferðum og röngum ásökunum gegn þeim af öllum toga af samviskulausum mæðrum sem njóta dyggrar aðstoðar kerfisins. Þetta sálfræðilega fyrirbæri er þannig að við stöndum frammi fyrir því sem sérfræðingar kalla „foreldrafirringu“ eða „foreldrafjarlægingu“. Hugtakið „foreldrafirring“ kemur að öllum líkindum fram í næstu alþjóðlegu flokkun sjúkdóma sem Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) mun birta árið 2018. Það mundi flokkast í greiningu í kafla sem heitir: vandamál í samskiptum „foreldri-barn“. Eins og fram kemur í fjölmiðlum hjá Gunnari Kristni Þórðarsyni, formanni samtaka umgengni foreldra í febrúar sl.: „Ofbeldið snýr ekki bara að föðurnum, það er barnið, það eru ömmurnar og afarnir og öll fjölskyldan í kringum föðurinn.“ Ef barn útilokast frá lífi föður þess án gildrar ástæðu (stöku sinnum úr lífi móður þess), fjarlægist þetta barn frá rótum föðurfjölskyldunnar og þróar það veruleg neikvæð áhrif í framtíðinni á líf þess. Það getur valdið barninu og útilokaða foreldrinu sálfræðilegum vandamálum og jafnvel geðrænum sjúkdómum. Þessi áhrif eru enn alvarlegri þegar forsjárforeldrið er stöðugt að móðga og gagnrýna hitt foreldrið í viðurvist barnsins.Feður eru svo til réttlausir Barnið getur auðveldlega stjórnast sálfræðilega af föður og móður. Ef Ísland virðist vera að flýja meira frá þessari almennu staðreynd er það vegna þess að mæður hafa fulla stjórn á stefnu fjölskyldumálum landsins. Hversu mörgum feðrum er og verður fórnað í átökum aðskilnaðar og eftir dóm? Næstum allir vita að feður í aðskilnaðarmálum eru svo til réttlausir, svívirtir og algjörlega hafnað af kerfinu. En mæður eru yfirleitt verndaðar af kerfinu, ekki feður. Það er staðreynd. Foreldrayfirráð eiga að tilheyra mæðrum og feðrum. Átök foreldra hafa ekkert með barnið að gera, sem elskar báða foreldra sína, og hefur rétt á að búa og viðhalda eðlilegum samskiptum við þau. Svo lengi sem íslensk stjórnvöld geta ekki skilið þetta, fjölskylduharmleikir og barnfórnir munu halda áfram að auka hættu á að mynda samfélag í framtíðinni þar sem ímyndin um líf fjölskyldunnar verður meira og meira sköðuð og niðureydd. Enginn má gleyma hversu djúpur sársauki útilokaðra foreldra getur verið… Ólafur William Hand staðfesti það á Stöð 2 í febrúar sl.: „Ég hef hitt fullt af fólki sem lenti í slíkri tálmun og er í dag orðið ónýtt.“ Það eru orð að sönnu. Ríkið gerir ekki neitt, lögin eru ónothæf í þessum málum og þúsundir barna og foreldra eru andlega niðurbrotin vegna foreldraútilokunar, vegna þess að forsjárforeldri hafnar því að barnið fái að vera í sambandi við hitt foreldrið, án raunverulegrar ástæðu og stjórnvöld leyfa það, og eru þau því vitorðsmenn forsjárforeldranna. Á hverju ári, þann 25. apríl er haldinn Alþjóðlegur dagur gegn foreldrafirringu. (2017 í 12. skipti) Það er afar mikilvægur tími fyrir íslensk stjórnvöld til að opna augun fyrir þessum hræðilega samfélagslega vanda. Á 21. öld, verða foreldrar að vera jafnir fyrir lögum og dómum, sérstaklega bæði fyrir og eftir aðskilnað eiga þeir að hafa jafnan rétt og skyldur varðandi umönnun barna sinna. Að vera valdur að útilokun foreldris frá barni sínu þýðir að vera sekur um andlega misnotkun barns, að skaða aðra foreldra og fjölskyldu þeirra er gróft afbrot. Það er nú þegar viðurkennt og refsað í nokkrum löndum fyrir slíkar sakir með lagabeitingu. Höfundur er fv. formaður félags um vináttu og nemendaskipti Frakklands og Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir Skoðun Opið bréf til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Margrét Tryggvadóttir Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Opið bréf til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Margrét Tryggvadóttir skrifar Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon skrifar Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal skrifar Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Sjúkraflug í vondri stöðu - hvenær verður brugðist við? Sif Huld Albertsdóttir skrifar Skoðun Fangelsi Framsóknarflokksins Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Viltu vinna með framtíðinni? Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Færum fanga úr fortíðinni Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Getur hver sem er sinnt besta starfi í heimi? Sveinlaug Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun IV Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna skrifar Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar Skoðun Minnihlutavernd í fjöleignarhúsum Sigurður Orri Hafþórsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin þarf aðhald Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Undir faglegri leiðsögn kennara blómstra börn Jónína Hauksdóttir skrifar Skoðun Donald Trump og tollarnir Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Rauð viðvörun í íslenska menntakerfinu Tinna Steindórsdóttir skrifar Skoðun Varasjóður VR Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar Skoðun 460 milljóna króna ofrukkun á viku Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Kennarar hafa yfirvinnu af öðrum kennurum Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Byrlunar- og símamálið: þáttur blaðamanna féll á fyrningu Eva Hauksdóttir skrifar Sjá meira
Barnið þarfnast beggja foreldra sinna. Enn fremur, það verður að gera allt til að tryggja það að báðir foreldrarnir gæti barnanna sinna, ali upp og eyði tíma með þeim líka. Alþjóðleg lög og sáttmálar staðfesta þetta ávallt. Hins vegar, ef um aðskilnaðardeilur er um að ræða, ver Ísland greinilega „móður-barns“ samband og vanrækir mest af þeim tíma sem varðar „föður-barns“ samband. Þannig verða mörg börn munaðarlaus frá feðrum sínum með fullri blessun yfirvalda og ef feður leitast við að berjast fyrir að sjá börn sín, er auðvelt að beita meðferðum og röngum ásökunum gegn þeim af öllum toga af samviskulausum mæðrum sem njóta dyggrar aðstoðar kerfisins. Þetta sálfræðilega fyrirbæri er þannig að við stöndum frammi fyrir því sem sérfræðingar kalla „foreldrafirringu“ eða „foreldrafjarlægingu“. Hugtakið „foreldrafirring“ kemur að öllum líkindum fram í næstu alþjóðlegu flokkun sjúkdóma sem Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) mun birta árið 2018. Það mundi flokkast í greiningu í kafla sem heitir: vandamál í samskiptum „foreldri-barn“. Eins og fram kemur í fjölmiðlum hjá Gunnari Kristni Þórðarsyni, formanni samtaka umgengni foreldra í febrúar sl.: „Ofbeldið snýr ekki bara að föðurnum, það er barnið, það eru ömmurnar og afarnir og öll fjölskyldan í kringum föðurinn.“ Ef barn útilokast frá lífi föður þess án gildrar ástæðu (stöku sinnum úr lífi móður þess), fjarlægist þetta barn frá rótum föðurfjölskyldunnar og þróar það veruleg neikvæð áhrif í framtíðinni á líf þess. Það getur valdið barninu og útilokaða foreldrinu sálfræðilegum vandamálum og jafnvel geðrænum sjúkdómum. Þessi áhrif eru enn alvarlegri þegar forsjárforeldrið er stöðugt að móðga og gagnrýna hitt foreldrið í viðurvist barnsins.Feður eru svo til réttlausir Barnið getur auðveldlega stjórnast sálfræðilega af föður og móður. Ef Ísland virðist vera að flýja meira frá þessari almennu staðreynd er það vegna þess að mæður hafa fulla stjórn á stefnu fjölskyldumálum landsins. Hversu mörgum feðrum er og verður fórnað í átökum aðskilnaðar og eftir dóm? Næstum allir vita að feður í aðskilnaðarmálum eru svo til réttlausir, svívirtir og algjörlega hafnað af kerfinu. En mæður eru yfirleitt verndaðar af kerfinu, ekki feður. Það er staðreynd. Foreldrayfirráð eiga að tilheyra mæðrum og feðrum. Átök foreldra hafa ekkert með barnið að gera, sem elskar báða foreldra sína, og hefur rétt á að búa og viðhalda eðlilegum samskiptum við þau. Svo lengi sem íslensk stjórnvöld geta ekki skilið þetta, fjölskylduharmleikir og barnfórnir munu halda áfram að auka hættu á að mynda samfélag í framtíðinni þar sem ímyndin um líf fjölskyldunnar verður meira og meira sköðuð og niðureydd. Enginn má gleyma hversu djúpur sársauki útilokaðra foreldra getur verið… Ólafur William Hand staðfesti það á Stöð 2 í febrúar sl.: „Ég hef hitt fullt af fólki sem lenti í slíkri tálmun og er í dag orðið ónýtt.“ Það eru orð að sönnu. Ríkið gerir ekki neitt, lögin eru ónothæf í þessum málum og þúsundir barna og foreldra eru andlega niðurbrotin vegna foreldraútilokunar, vegna þess að forsjárforeldri hafnar því að barnið fái að vera í sambandi við hitt foreldrið, án raunverulegrar ástæðu og stjórnvöld leyfa það, og eru þau því vitorðsmenn forsjárforeldranna. Á hverju ári, þann 25. apríl er haldinn Alþjóðlegur dagur gegn foreldrafirringu. (2017 í 12. skipti) Það er afar mikilvægur tími fyrir íslensk stjórnvöld til að opna augun fyrir þessum hræðilega samfélagslega vanda. Á 21. öld, verða foreldrar að vera jafnir fyrir lögum og dómum, sérstaklega bæði fyrir og eftir aðskilnað eiga þeir að hafa jafnan rétt og skyldur varðandi umönnun barna sinna. Að vera valdur að útilokun foreldris frá barni sínu þýðir að vera sekur um andlega misnotkun barns, að skaða aðra foreldra og fjölskyldu þeirra er gróft afbrot. Það er nú þegar viðurkennt og refsað í nokkrum löndum fyrir slíkar sakir með lagabeitingu. Höfundur er fv. formaður félags um vináttu og nemendaskipti Frakklands og Íslands.
Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar
Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar
Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar
Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar