Ný meinvörp fundust í lifur Stefáns Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2017 08:53 Stefán Karl Stefánsson. Vísir/Andri Marinó Tvö ný meinvörp hafa fundist í lifur Stefáns Karls Stefánssonar, sem greindist með krabbamein í fyrra. Læknar telja þó að þau liggi utarlega og vel sé hægt að fjarlægja þau með uppskurði. Þetta kemur fram á Facebook síðu Steinunnar Ólínu Þorsteinsdóttur, eiginkonu Stefáns, en þau munu á næstu dögum fara til Kaupmannahafnar þar sem Stefán verður settur í jáeindaskanna. Skanninn sá mun gefa læknum frekari upplýsingar um hvar meinvörpin eru og fleira. Steinunn Ólína segir að staðan verði endurmetin komi eitthvað fleira í ljós. Hún segir þungbært að þurfa að bíða þeirra svara. „Við erum eðlilega hnuggin og ósköp aum yfir þessum nýfengnu fréttum en jafnframt fullviss um það að Stefán er í góðum höndum og allt verður reynt til að bæta heilsu hans.“ Stefán greindist með gallgangakrabbamein í fyrra og lauk krabbameinsmeðferð nú í apríl þar sem æxlið var fjarlægt.Einlægt viðtal við leikarann knáa birtist á Vísi stuttu eftir að hann greindist. Í viðtalinu talaði Stefán um lífið, veikindin og sorgarferlið sem hann gekk í gegnum í kjölfar greiningarinnar. Tengdar fréttir Stefán Karl þakkar fyrir stuðninginn "Samhugurinn er svo máttugt afl að mig hafði aldrei órað fyrir áhrifunum fyrr en nú þegar ég reyni það á eigin skinni,“ segir leikarinn. 13. október 2016 09:45 Ákváðu að tala opinskátt um veikindin eftir sögusagnir um andlát Stefán Karl Stefánsson segist hafa fundið fyrir ómetanlegum stuðningi í gegnum veikindin. 25. apríl 2017 11:01 Stefán Karl hefur lokið krabbameinsmeðferð Leikarinn greindi frá fregnunum á Facebook í dag. 24. apríl 2017 19:24 Aðdáendur Stefáns Karls hópfjármagna milljónir til stuðnings baráttu hans við veikindin Hafa safnað á sjöttu milljón með hjálp hópfjármögnunarsíðunnar GoFundMe. 25. nóvember 2016 21:18 Stefán Karl sektaður meðan hann skrapp í geislameðferð Reiði vegna hárra stöðumælagjalda. 3. apríl 2017 12:11 Stefán Karl svaraði spurningum á Reddit úr sjúkrarúminu Ljóst er að Stefán Karl á marga aðdáendur úti í heimi og óskuðu þeir honum góðs bata og spurðu hann spjörunum úr um Glanna Glæp, leiklistina og veikindin. 14. október 2016 10:28 Aðgerðin á Stefáni Karli gekk að óskum Ekkert óvænt kom upp í aðgerðinni og líður leikaranum eftir atvikum vel. 5. október 2016 09:02 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Sjá meira
Tvö ný meinvörp hafa fundist í lifur Stefáns Karls Stefánssonar, sem greindist með krabbamein í fyrra. Læknar telja þó að þau liggi utarlega og vel sé hægt að fjarlægja þau með uppskurði. Þetta kemur fram á Facebook síðu Steinunnar Ólínu Þorsteinsdóttur, eiginkonu Stefáns, en þau munu á næstu dögum fara til Kaupmannahafnar þar sem Stefán verður settur í jáeindaskanna. Skanninn sá mun gefa læknum frekari upplýsingar um hvar meinvörpin eru og fleira. Steinunn Ólína segir að staðan verði endurmetin komi eitthvað fleira í ljós. Hún segir þungbært að þurfa að bíða þeirra svara. „Við erum eðlilega hnuggin og ósköp aum yfir þessum nýfengnu fréttum en jafnframt fullviss um það að Stefán er í góðum höndum og allt verður reynt til að bæta heilsu hans.“ Stefán greindist með gallgangakrabbamein í fyrra og lauk krabbameinsmeðferð nú í apríl þar sem æxlið var fjarlægt.Einlægt viðtal við leikarann knáa birtist á Vísi stuttu eftir að hann greindist. Í viðtalinu talaði Stefán um lífið, veikindin og sorgarferlið sem hann gekk í gegnum í kjölfar greiningarinnar.
Tengdar fréttir Stefán Karl þakkar fyrir stuðninginn "Samhugurinn er svo máttugt afl að mig hafði aldrei órað fyrir áhrifunum fyrr en nú þegar ég reyni það á eigin skinni,“ segir leikarinn. 13. október 2016 09:45 Ákváðu að tala opinskátt um veikindin eftir sögusagnir um andlát Stefán Karl Stefánsson segist hafa fundið fyrir ómetanlegum stuðningi í gegnum veikindin. 25. apríl 2017 11:01 Stefán Karl hefur lokið krabbameinsmeðferð Leikarinn greindi frá fregnunum á Facebook í dag. 24. apríl 2017 19:24 Aðdáendur Stefáns Karls hópfjármagna milljónir til stuðnings baráttu hans við veikindin Hafa safnað á sjöttu milljón með hjálp hópfjármögnunarsíðunnar GoFundMe. 25. nóvember 2016 21:18 Stefán Karl sektaður meðan hann skrapp í geislameðferð Reiði vegna hárra stöðumælagjalda. 3. apríl 2017 12:11 Stefán Karl svaraði spurningum á Reddit úr sjúkrarúminu Ljóst er að Stefán Karl á marga aðdáendur úti í heimi og óskuðu þeir honum góðs bata og spurðu hann spjörunum úr um Glanna Glæp, leiklistina og veikindin. 14. október 2016 10:28 Aðgerðin á Stefáni Karli gekk að óskum Ekkert óvænt kom upp í aðgerðinni og líður leikaranum eftir atvikum vel. 5. október 2016 09:02 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Sjá meira
Stefán Karl þakkar fyrir stuðninginn "Samhugurinn er svo máttugt afl að mig hafði aldrei órað fyrir áhrifunum fyrr en nú þegar ég reyni það á eigin skinni,“ segir leikarinn. 13. október 2016 09:45
Ákváðu að tala opinskátt um veikindin eftir sögusagnir um andlát Stefán Karl Stefánsson segist hafa fundið fyrir ómetanlegum stuðningi í gegnum veikindin. 25. apríl 2017 11:01
Stefán Karl hefur lokið krabbameinsmeðferð Leikarinn greindi frá fregnunum á Facebook í dag. 24. apríl 2017 19:24
Aðdáendur Stefáns Karls hópfjármagna milljónir til stuðnings baráttu hans við veikindin Hafa safnað á sjöttu milljón með hjálp hópfjármögnunarsíðunnar GoFundMe. 25. nóvember 2016 21:18
Stefán Karl sektaður meðan hann skrapp í geislameðferð Reiði vegna hárra stöðumælagjalda. 3. apríl 2017 12:11
Stefán Karl svaraði spurningum á Reddit úr sjúkrarúminu Ljóst er að Stefán Karl á marga aðdáendur úti í heimi og óskuðu þeir honum góðs bata og spurðu hann spjörunum úr um Glanna Glæp, leiklistina og veikindin. 14. október 2016 10:28
Aðgerðin á Stefáni Karli gekk að óskum Ekkert óvænt kom upp í aðgerðinni og líður leikaranum eftir atvikum vel. 5. október 2016 09:02