Maturinn á Super Bowl: Íslendingar slöfruðu í sig heilu fjöllunum af vængjum Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2017 13:31 Eins og glöggir lesendur hafa ef til vill tekið eftir, þá fór fimmtugasti og fyrsti Super Bowl leikurinn fram vestanhafs í nótt. Leik þeim fylgir iðulega tvennt. Það eru skemmtilegar auglýsingar og mikill matur sem borðaður er seint um kvöld. Íslendingar eru duglegir við að hafa veisluborð sín eins og þekkjast í Ameríku. Þar að auki eru þeir duglegir við að birta myndir af góðmetinu á Twitter. Það er greinilegt að Íslendingar borðuðu óheyrilega mikið af kjúklingavængjum í gær og sælgætishillurnar í Kosti eru líklegast tómar. Hér að neðan má sjá umfangsmikið úrval af þeim myndum sem birtar voru á Twitter í gær undir #Nflisland.Allt að verða tilbúið fyrir leikinn. Vantar bara dabbið #nflisland pic.twitter.com/H4MHqyvQMd— Halldór og Linda (@Paratwitz) February 5, 2017 #NFLISLAND pic.twitter.com/CIl35L31AK— Jón Aldar Samúelsson (@jonni112) February 6, 2017 Þoli ekki þegar ég geri of mikið í matinn þegar ég er bara að elda fyrir mig. #nflisland #GoLadyGaga pic.twitter.com/uFZzAEHqOW— Lárus Helgi Ólafsson (@Lallihelgi) February 5, 2017 Laugardalurinn gerir það stórt! #NFLISLAND #Touchdown #SuperBowl #NFL pic.twitter.com/crBNlDUOvX— Bjarki Björgvinsson (@bjarkibjorgvins) February 5, 2017 Sæmilega gúffið #nflisland pic.twitter.com/cR80Se4vVh— Rögnvaldur Magnússon (@rognvaldur) February 5, 2017 Superbowl á næturvakt! #talstödineroffíkvöld #nflisland #firehouseSuperbowl pic.twitter.com/xNafzSTrI5— Loftur Einarsson (@Kadallinn) February 6, 2017 Er þetta eitthvað? #nflisland #SuperBowl pic.twitter.com/X4Qk7YOzSs— Hlynur Ólafsson (@HlynurOlafs) February 5, 2017 @annabjorg og @HlynurOlafs að toppa sig í veitingum. #nflisland #ígrímunaáykkur #SuperBowl pic.twitter.com/W9f0uF8iJz— Stóra B (@Big_Throw) February 5, 2017 Partí ársins á H29! Go Pats #nflisland pic.twitter.com/H8rORdFC5b— Viðar Bjarnason (@ViddiB) February 5, 2017 Fór heim í lok 3!! Horfði á sturlaðan 4 lh á reykjanesbraut og lokaplayið í 4lh í innkeyrslunni heima!!! What a night #Patriots #nflisland pic.twitter.com/ysx1H2zJJK— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) February 6, 2017 Super Bowl 2017 party #NFLISLAND pic.twitter.com/4WOZxtqqrf— Eggert Jónsson (@eggertjons) February 5, 2017 Allt klárt #NFLISLAND #Gopatriots pic.twitter.com/XthPvV3Gv2— Halla Tomasdottir (@HallaTomas) February 5, 2017 Við erum ready #NFLIsland pic.twitter.com/xF00kZfrjR— Birgir Bjarnason (@birgir90) February 5, 2017 #NFLIsland byrjum rólega pic.twitter.com/yy382lPuIR— Olafur Torfason (@OlafurTorfason1) February 5, 2017 #NFLISLAND #falcons pic.twitter.com/S5ZUux8aEm— Hrafnhildur Snæ (@Hrafnhildur91) February 5, 2017 Status #nflisland #SuperBowlSunday pic.twitter.com/DIHAs2O062— Kristinn Teitsson (@kristinnpall) February 5, 2017 #nflisland pic.twitter.com/3q9vSBdR6q— Svavar Sigurdarson (@SSigurdarson) February 5, 2017 Go Falcons!!! #nflisland #RiseUp #Budweiser #mexiwall? pic.twitter.com/ORCJrRqyV8— Gunnar R Heiðarsson (@gunnarrafn) February 5, 2017 Hér eru allir að setja sig í stellingar. Kleinuhringjaþema. #nflisland pic.twitter.com/YnOt3jb19n— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) February 5, 2017 Störtum þessari veislu! #nflisland #SB51 pic.twitter.com/QFDP6M0qe0— Anna María (@AnnaMaja91) February 5, 2017 #nflisland pic.twitter.com/nGNooGetVs— Snorri Sigurðsson (@snorrisig24) February 5, 2017 Við köllum þetta Henry-hlaðborð @henrybirgir #nflisland pic.twitter.com/dNp1IqC92p— Fanney Birna (@fanneybj) February 5, 2017 Þetta voru ekki saltstangir í Bangsadeildinni. Þetta voru 6 kg af vængjum #NFLisland pic.twitter.com/rFht9kvXWC— Maggi Peran (@maggiperan) February 5, 2017 Allt homemade: 3 teg vængja, gráðostasósa, fjögurraostasalat, chilibaconmayo, hotsaucelaukhringir, Pistasiuostur&fotballbrownies #NFLisland pic.twitter.com/xyQTpvYzpU— Ásgeir Elvar (@AsgeirElvar) February 5, 2017 Cuesadillas fyrir leik - Vængir í hálfleik - eðla með seinni. Superbowl er tekin alvarlega í Sunny Stykkis í ár #NFLÍsland #SuperBowl pic.twitter.com/x5ESJIxWsP— Viktor Alexandersson (@viktorprins) February 5, 2017 #NFLisland pic.twitter.com/yrTOX6wyGS— Þorsteinn Ragnars (@SteiniRagg) February 5, 2017 #SuperBowlLitlaÓlafsvík #nflisland pic.twitter.com/M6ZvlRWr0t— lui ton (@antonjonas) February 5, 2017 The American Dream is sprell alive in beautiful Kópavogur! #nflisland #vængjafyrirtækin pic.twitter.com/lYbUHUUMyZ— Stefán Karlsson (@stebbikarls) February 5, 2017 Litla veizlan! #nflisland pic.twitter.com/hQhtwoco8l— Björn Hilmarsson (@bjossihilmars) February 5, 2017 NFLVEIZLA .. #nflisland #365 #PatriotsvsFalcons #gopatriots pic.twitter.com/HHeMgZq5cB— Garðar Sævarsson (@Gardars) February 5, 2017 Let the games begin!! #nflisland pic.twitter.com/recN37OtIg— Ásgeir Örn Arnþórs (@AsiSelas) February 5, 2017 Veitingarnar komnar á borðið og við feðgarnir tilbúnir í þessa veislu #nflisland #gopats #PatriotsNation pic.twitter.com/DEyNRo0pH0— Daniel Tryggvi (@tigurinn) February 5, 2017 Munch'ið er risastór partur að þessu. #NFLisland pic.twitter.com/ZiIetzGAed— Lovísa (@LovisaFals) February 5, 2017 Upgrade! Eðla og Hot Wings. Ekki flókið. #nflisland pic.twitter.com/O11qqKfYFw— Birgir Örn Harðarson (@Biggii09) February 5, 2017 Hefðum kannski átt að ákveða fyrirfram hver átti að kaupa Voga-ídýfuna. #nflisland pic.twitter.com/jcuvclFcDv— Davíð Ingimundarson (@davidingimundar) February 6, 2017 Byrjum þetta á klassískum vængjum #nflisland #takkIngunn pic.twitter.com/NAefHBZrPD— Ásgeir Hallgrímsson (@asgeirha) February 6, 2017 Superbowl veislan er byrjuð #nflisland pic.twitter.com/47xT9eNaT5— Hallgrímur Ingi (@hallivignis) February 6, 2017 Súpuskálin #NFLÍsland pic.twitter.com/DhRShVNQdT— Davíð Már Vilhjálms (@Dassinn) February 6, 2017 Meistaramánuður heldur áfram... #nflisland #SuperBowl #SB51 # pic.twitter.com/JM34pUfTjX— Guðjón Guðmundsson (@gudjong07) February 6, 2017 Fyrsti skóladagur annarinnar eftir 7 klst. Klárum fríið með stæl #nflisland pic.twitter.com/fTQgKDJZqa— Sjöfn Ragnarsdóttir (@sjofnragnars) February 6, 2017 Veisla í vesturbæ #nflisland #superbowl pic.twitter.com/WADI0ybknV— Reynir A. Hannesson (@ReynirAH) February 6, 2017 Allt klárt fyrir SuperBowl #nflisland #freistarm #meistaram pic.twitter.com/zglOFIEwCZ— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 6, 2017 Vængirnir klikka ekki! #nflisland pic.twitter.com/bmseApTMYN— Hlynur Heimisson (@Skjaldbakan) February 6, 2017 Þessar ætla með okkur inn í 4. Leikhlutann - vona að Brady láti sjá sig - bara fyrir sjónvarpið #nflisland pic.twitter.com/DfLwPToyVW— Viktor Alexandersson (@viktorprins) February 6, 2017 Matur NFL Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Sjá meira
Eins og glöggir lesendur hafa ef til vill tekið eftir, þá fór fimmtugasti og fyrsti Super Bowl leikurinn fram vestanhafs í nótt. Leik þeim fylgir iðulega tvennt. Það eru skemmtilegar auglýsingar og mikill matur sem borðaður er seint um kvöld. Íslendingar eru duglegir við að hafa veisluborð sín eins og þekkjast í Ameríku. Þar að auki eru þeir duglegir við að birta myndir af góðmetinu á Twitter. Það er greinilegt að Íslendingar borðuðu óheyrilega mikið af kjúklingavængjum í gær og sælgætishillurnar í Kosti eru líklegast tómar. Hér að neðan má sjá umfangsmikið úrval af þeim myndum sem birtar voru á Twitter í gær undir #Nflisland.Allt að verða tilbúið fyrir leikinn. Vantar bara dabbið #nflisland pic.twitter.com/H4MHqyvQMd— Halldór og Linda (@Paratwitz) February 5, 2017 #NFLISLAND pic.twitter.com/CIl35L31AK— Jón Aldar Samúelsson (@jonni112) February 6, 2017 Þoli ekki þegar ég geri of mikið í matinn þegar ég er bara að elda fyrir mig. #nflisland #GoLadyGaga pic.twitter.com/uFZzAEHqOW— Lárus Helgi Ólafsson (@Lallihelgi) February 5, 2017 Laugardalurinn gerir það stórt! #NFLISLAND #Touchdown #SuperBowl #NFL pic.twitter.com/crBNlDUOvX— Bjarki Björgvinsson (@bjarkibjorgvins) February 5, 2017 Sæmilega gúffið #nflisland pic.twitter.com/cR80Se4vVh— Rögnvaldur Magnússon (@rognvaldur) February 5, 2017 Superbowl á næturvakt! #talstödineroffíkvöld #nflisland #firehouseSuperbowl pic.twitter.com/xNafzSTrI5— Loftur Einarsson (@Kadallinn) February 6, 2017 Er þetta eitthvað? #nflisland #SuperBowl pic.twitter.com/X4Qk7YOzSs— Hlynur Ólafsson (@HlynurOlafs) February 5, 2017 @annabjorg og @HlynurOlafs að toppa sig í veitingum. #nflisland #ígrímunaáykkur #SuperBowl pic.twitter.com/W9f0uF8iJz— Stóra B (@Big_Throw) February 5, 2017 Partí ársins á H29! Go Pats #nflisland pic.twitter.com/H8rORdFC5b— Viðar Bjarnason (@ViddiB) February 5, 2017 Fór heim í lok 3!! Horfði á sturlaðan 4 lh á reykjanesbraut og lokaplayið í 4lh í innkeyrslunni heima!!! What a night #Patriots #nflisland pic.twitter.com/ysx1H2zJJK— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) February 6, 2017 Super Bowl 2017 party #NFLISLAND pic.twitter.com/4WOZxtqqrf— Eggert Jónsson (@eggertjons) February 5, 2017 Allt klárt #NFLISLAND #Gopatriots pic.twitter.com/XthPvV3Gv2— Halla Tomasdottir (@HallaTomas) February 5, 2017 Við erum ready #NFLIsland pic.twitter.com/xF00kZfrjR— Birgir Bjarnason (@birgir90) February 5, 2017 #NFLIsland byrjum rólega pic.twitter.com/yy382lPuIR— Olafur Torfason (@OlafurTorfason1) February 5, 2017 #NFLISLAND #falcons pic.twitter.com/S5ZUux8aEm— Hrafnhildur Snæ (@Hrafnhildur91) February 5, 2017 Status #nflisland #SuperBowlSunday pic.twitter.com/DIHAs2O062— Kristinn Teitsson (@kristinnpall) February 5, 2017 #nflisland pic.twitter.com/3q9vSBdR6q— Svavar Sigurdarson (@SSigurdarson) February 5, 2017 Go Falcons!!! #nflisland #RiseUp #Budweiser #mexiwall? pic.twitter.com/ORCJrRqyV8— Gunnar R Heiðarsson (@gunnarrafn) February 5, 2017 Hér eru allir að setja sig í stellingar. Kleinuhringjaþema. #nflisland pic.twitter.com/YnOt3jb19n— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) February 5, 2017 Störtum þessari veislu! #nflisland #SB51 pic.twitter.com/QFDP6M0qe0— Anna María (@AnnaMaja91) February 5, 2017 #nflisland pic.twitter.com/nGNooGetVs— Snorri Sigurðsson (@snorrisig24) February 5, 2017 Við köllum þetta Henry-hlaðborð @henrybirgir #nflisland pic.twitter.com/dNp1IqC92p— Fanney Birna (@fanneybj) February 5, 2017 Þetta voru ekki saltstangir í Bangsadeildinni. Þetta voru 6 kg af vængjum #NFLisland pic.twitter.com/rFht9kvXWC— Maggi Peran (@maggiperan) February 5, 2017 Allt homemade: 3 teg vængja, gráðostasósa, fjögurraostasalat, chilibaconmayo, hotsaucelaukhringir, Pistasiuostur&fotballbrownies #NFLisland pic.twitter.com/xyQTpvYzpU— Ásgeir Elvar (@AsgeirElvar) February 5, 2017 Cuesadillas fyrir leik - Vængir í hálfleik - eðla með seinni. Superbowl er tekin alvarlega í Sunny Stykkis í ár #NFLÍsland #SuperBowl pic.twitter.com/x5ESJIxWsP— Viktor Alexandersson (@viktorprins) February 5, 2017 #NFLisland pic.twitter.com/yrTOX6wyGS— Þorsteinn Ragnars (@SteiniRagg) February 5, 2017 #SuperBowlLitlaÓlafsvík #nflisland pic.twitter.com/M6ZvlRWr0t— lui ton (@antonjonas) February 5, 2017 The American Dream is sprell alive in beautiful Kópavogur! #nflisland #vængjafyrirtækin pic.twitter.com/lYbUHUUMyZ— Stefán Karlsson (@stebbikarls) February 5, 2017 Litla veizlan! #nflisland pic.twitter.com/hQhtwoco8l— Björn Hilmarsson (@bjossihilmars) February 5, 2017 NFLVEIZLA .. #nflisland #365 #PatriotsvsFalcons #gopatriots pic.twitter.com/HHeMgZq5cB— Garðar Sævarsson (@Gardars) February 5, 2017 Let the games begin!! #nflisland pic.twitter.com/recN37OtIg— Ásgeir Örn Arnþórs (@AsiSelas) February 5, 2017 Veitingarnar komnar á borðið og við feðgarnir tilbúnir í þessa veislu #nflisland #gopats #PatriotsNation pic.twitter.com/DEyNRo0pH0— Daniel Tryggvi (@tigurinn) February 5, 2017 Munch'ið er risastór partur að þessu. #NFLisland pic.twitter.com/ZiIetzGAed— Lovísa (@LovisaFals) February 5, 2017 Upgrade! Eðla og Hot Wings. Ekki flókið. #nflisland pic.twitter.com/O11qqKfYFw— Birgir Örn Harðarson (@Biggii09) February 5, 2017 Hefðum kannski átt að ákveða fyrirfram hver átti að kaupa Voga-ídýfuna. #nflisland pic.twitter.com/jcuvclFcDv— Davíð Ingimundarson (@davidingimundar) February 6, 2017 Byrjum þetta á klassískum vængjum #nflisland #takkIngunn pic.twitter.com/NAefHBZrPD— Ásgeir Hallgrímsson (@asgeirha) February 6, 2017 Superbowl veislan er byrjuð #nflisland pic.twitter.com/47xT9eNaT5— Hallgrímur Ingi (@hallivignis) February 6, 2017 Súpuskálin #NFLÍsland pic.twitter.com/DhRShVNQdT— Davíð Már Vilhjálms (@Dassinn) February 6, 2017 Meistaramánuður heldur áfram... #nflisland #SuperBowl #SB51 # pic.twitter.com/JM34pUfTjX— Guðjón Guðmundsson (@gudjong07) February 6, 2017 Fyrsti skóladagur annarinnar eftir 7 klst. Klárum fríið með stæl #nflisland pic.twitter.com/fTQgKDJZqa— Sjöfn Ragnarsdóttir (@sjofnragnars) February 6, 2017 Veisla í vesturbæ #nflisland #superbowl pic.twitter.com/WADI0ybknV— Reynir A. Hannesson (@ReynirAH) February 6, 2017 Allt klárt fyrir SuperBowl #nflisland #freistarm #meistaram pic.twitter.com/zglOFIEwCZ— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 6, 2017 Vængirnir klikka ekki! #nflisland pic.twitter.com/bmseApTMYN— Hlynur Heimisson (@Skjaldbakan) February 6, 2017 Þessar ætla með okkur inn í 4. Leikhlutann - vona að Brady láti sjá sig - bara fyrir sjónvarpið #nflisland pic.twitter.com/DfLwPToyVW— Viktor Alexandersson (@viktorprins) February 6, 2017
Matur NFL Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Sjá meira