Ólafía: Spilaði mjög vel Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2017 19:03 Ólafía Þórunn lék á tveimur höggum undir pari í dag. vísir/getty „Ég spilaði mjög vel og náði alltaf að halda boltanum í leik. Vindurinn var mjög stífur en ég er bara þolinmóð og geri mitt besta,“ sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir eftir annan keppnisdaginn á Opna skoska meistaramótinu í golfi.Ólafía lék afar vel í dag, eða á tveimur höggum undir pari og lyfti sér upp í 6. sætið á mótinu. Hún segist hafa fengið góðar ráðleggingar frá þjálfara sínum, Derrick Moore. „Derrick sagði mér að slá hálft högg, halda boltanum lágum og ég held að það hafi verið mjög hjálplegt,“ sagði Ólafía sem á möguleika á að komast inn á Opna breska meistaramótið með góðri frammistöðu á Opna skoska. „Því miður fæ ég ekki að spila á úrtökumóti á mánudaginn. Þetta er því eini möguleiki minn til að komast þangað. Ég uppfyllti ekki allar kröfurnar en ég held áfram að reyna að spila vel og vonandi gengur það upp,“ sagði Ólafía að endingu.Keppni á Opna skoska heldur áfram á morgun og hefst bein útsending frá mótinu klukkan 14:00 á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Þrefaldur skolli skemmdi fyrir annars góðum hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði vel á fyrsta keppnisdegi opna skoska meistaramótsins. 27. júlí 2017 12:30 Ólafía í 6. sæti eftir frábæra spilamennsku í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék einstaklega vel á öðrum degi Opna skoska meistaramótsins í golfi sem fer fram á North Ayrshire í Skotlandi. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 28. júlí 2017 18:15 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
„Ég spilaði mjög vel og náði alltaf að halda boltanum í leik. Vindurinn var mjög stífur en ég er bara þolinmóð og geri mitt besta,“ sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir eftir annan keppnisdaginn á Opna skoska meistaramótinu í golfi.Ólafía lék afar vel í dag, eða á tveimur höggum undir pari og lyfti sér upp í 6. sætið á mótinu. Hún segist hafa fengið góðar ráðleggingar frá þjálfara sínum, Derrick Moore. „Derrick sagði mér að slá hálft högg, halda boltanum lágum og ég held að það hafi verið mjög hjálplegt,“ sagði Ólafía sem á möguleika á að komast inn á Opna breska meistaramótið með góðri frammistöðu á Opna skoska. „Því miður fæ ég ekki að spila á úrtökumóti á mánudaginn. Þetta er því eini möguleiki minn til að komast þangað. Ég uppfyllti ekki allar kröfurnar en ég held áfram að reyna að spila vel og vonandi gengur það upp,“ sagði Ólafía að endingu.Keppni á Opna skoska heldur áfram á morgun og hefst bein útsending frá mótinu klukkan 14:00 á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Þrefaldur skolli skemmdi fyrir annars góðum hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði vel á fyrsta keppnisdegi opna skoska meistaramótsins. 27. júlí 2017 12:30 Ólafía í 6. sæti eftir frábæra spilamennsku í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék einstaklega vel á öðrum degi Opna skoska meistaramótsins í golfi sem fer fram á North Ayrshire í Skotlandi. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 28. júlí 2017 18:15 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þrefaldur skolli skemmdi fyrir annars góðum hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði vel á fyrsta keppnisdegi opna skoska meistaramótsins. 27. júlí 2017 12:30
Ólafía í 6. sæti eftir frábæra spilamennsku í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék einstaklega vel á öðrum degi Opna skoska meistaramótsins í golfi sem fer fram á North Ayrshire í Skotlandi. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 28. júlí 2017 18:15