Daniel Ricciardo vann ótrúlega keppni í Bakú Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. júní 2017 15:09 Daniel Ricciardo vann í Bakú. Vísir/Getty Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark á Red Bull bílnum í Formúlu 1 keppninni í Bakú. Valtteri Bottas varð annar á Mercedes og Lance Stroll varð þriðji á Williams. Daniel Ricciardo ræsti af stað tíundi en kom fyrstur í mark. Ótrúleg atburðarás leiddi til þess að hann vann keppnina. Vettel komst fram úr Valtteri Bottas og Kimi Raikkonen í ræsingunni. Finnarnir lentu svo í samstuði og Mercedes bíll Bottas skaddaðist við höggið og hann þurfti að koma inn á þjónustusvæðið. Bottas gat þó haldið áfram en var orðinn síðastur. Sergio Perez varð þriðji í keppninni í kjölfar ræsingarinnar. Max Verstappen var fjórði en svo bilaði Red Bull bíllinn. Verstappen hætti því keppni í fjórða skiptið í síðustu sex keppnum. Öryggisbíllinn var kallaður út á hring 12. Þegar Daniil Kvyat féll úr leik á. Hamilton og Vettel, Perez og Raikkonen komu allir samstundis inn á þjónustusvæðið. Raikkonen missti bæði Felipe Massa og Esteban Ocon fram úr sér í endurræsingunni. Skömmu eftir endurræsinguna var öryggisbíllinn kallaður aftur út vegna brota úr bílum sem lágu á brautinni. Rétt fyrir endurræsinguna lenti Vettel aftan á Hamilton þegar Hamilton reyndi að hægja á hópnum til að stinga svo af á beina kaflanum. Vettel kom svo upp að hliðinni á honum og keyrði á Hamilton í reiði sinni.Ræsingin skóp keppni sem rennur fólki sennilega seint úr minnum.Vísir/GettyRaikkonen keyrði á brot úr bíl og sprengdi dekk. Tæjurnar úr dekkinu brutu afturvænginn og allt leit út fyrir að Raikkonen hefði lokið keppni í dag. Hann kom þú aftur við sögu seinna. Ocon og Perez lentu saman og svo virtist sem báðir Force India bílarnir væru að falla úr leik en Ocon gat haldið áfram en Perez var bakkað inn í skúr og viðgerðin hófst. Keppnin var stöðvuð á tímabili til að hægt væri að hreinsa brautina en mikið af koltrefjabrotum höfðu safnast saman á brautinni. Perez kom svo aftur til keppni þegar keppnin var stöðvuð. Sömu sögu er að segja af Raikkonen. Hann kom aftur til keppni rétt áður en keppnin hóst á ný. Hamilton varð að taka þjónustuhlé þegar höfuðvörn Hamilton virtist losna. Á sama tíma fékk Vettel 10 sekúndna refsingu fyrir hættulegan akstur. Í gegnum allt þetta komst Vettel samt fram úr Hamilton en þeir voru í sjöunda og áttunda sæti. Vettel leiddi Hamilton í gegnum þvöguna. Á 43. hring var Vettel orðinn fjórði og Hamilton fimmti. Vettel reydni að sækja á Bottas sem var þriðji en Finninn var fljúgandi og setti hraðasta hring trekk í trekk. Hamilton óskaði eftir því við liðið að Bottas yrði fenginn til að tefja Vettel svo Hamilton gæti náð Vettel. Mercedes tilkynnti Hamilton að Bottas væri í baráttu við Stroll svo það væri ekki að fara að gerast. Stroll tapaði fyrir Bottas í spyrnu í átt að rásmarkinu. Formúla Tengdar fréttir Fernando Alonso lofar titli árið 2018 Fernando Alonso, segist ætla að skila inn titli í Formúlu 1 kappakstrinum árið 2018. 25. júní 2017 11:00 Hamilton: Mest spennandi hringur ársins Lewis Hamilton tryggði sér sinn 66. ráspól í Formúlu 1 í dag. Hann var ósnertanlegur í dag. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 24. júní 2017 16:45 Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni. 25. júní 2017 14:45 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark á Red Bull bílnum í Formúlu 1 keppninni í Bakú. Valtteri Bottas varð annar á Mercedes og Lance Stroll varð þriðji á Williams. Daniel Ricciardo ræsti af stað tíundi en kom fyrstur í mark. Ótrúleg atburðarás leiddi til þess að hann vann keppnina. Vettel komst fram úr Valtteri Bottas og Kimi Raikkonen í ræsingunni. Finnarnir lentu svo í samstuði og Mercedes bíll Bottas skaddaðist við höggið og hann þurfti að koma inn á þjónustusvæðið. Bottas gat þó haldið áfram en var orðinn síðastur. Sergio Perez varð þriðji í keppninni í kjölfar ræsingarinnar. Max Verstappen var fjórði en svo bilaði Red Bull bíllinn. Verstappen hætti því keppni í fjórða skiptið í síðustu sex keppnum. Öryggisbíllinn var kallaður út á hring 12. Þegar Daniil Kvyat féll úr leik á. Hamilton og Vettel, Perez og Raikkonen komu allir samstundis inn á þjónustusvæðið. Raikkonen missti bæði Felipe Massa og Esteban Ocon fram úr sér í endurræsingunni. Skömmu eftir endurræsinguna var öryggisbíllinn kallaður aftur út vegna brota úr bílum sem lágu á brautinni. Rétt fyrir endurræsinguna lenti Vettel aftan á Hamilton þegar Hamilton reyndi að hægja á hópnum til að stinga svo af á beina kaflanum. Vettel kom svo upp að hliðinni á honum og keyrði á Hamilton í reiði sinni.Ræsingin skóp keppni sem rennur fólki sennilega seint úr minnum.Vísir/GettyRaikkonen keyrði á brot úr bíl og sprengdi dekk. Tæjurnar úr dekkinu brutu afturvænginn og allt leit út fyrir að Raikkonen hefði lokið keppni í dag. Hann kom þú aftur við sögu seinna. Ocon og Perez lentu saman og svo virtist sem báðir Force India bílarnir væru að falla úr leik en Ocon gat haldið áfram en Perez var bakkað inn í skúr og viðgerðin hófst. Keppnin var stöðvuð á tímabili til að hægt væri að hreinsa brautina en mikið af koltrefjabrotum höfðu safnast saman á brautinni. Perez kom svo aftur til keppni þegar keppnin var stöðvuð. Sömu sögu er að segja af Raikkonen. Hann kom aftur til keppni rétt áður en keppnin hóst á ný. Hamilton varð að taka þjónustuhlé þegar höfuðvörn Hamilton virtist losna. Á sama tíma fékk Vettel 10 sekúndna refsingu fyrir hættulegan akstur. Í gegnum allt þetta komst Vettel samt fram úr Hamilton en þeir voru í sjöunda og áttunda sæti. Vettel leiddi Hamilton í gegnum þvöguna. Á 43. hring var Vettel orðinn fjórði og Hamilton fimmti. Vettel reydni að sækja á Bottas sem var þriðji en Finninn var fljúgandi og setti hraðasta hring trekk í trekk. Hamilton óskaði eftir því við liðið að Bottas yrði fenginn til að tefja Vettel svo Hamilton gæti náð Vettel. Mercedes tilkynnti Hamilton að Bottas væri í baráttu við Stroll svo það væri ekki að fara að gerast. Stroll tapaði fyrir Bottas í spyrnu í átt að rásmarkinu.
Formúla Tengdar fréttir Fernando Alonso lofar titli árið 2018 Fernando Alonso, segist ætla að skila inn titli í Formúlu 1 kappakstrinum árið 2018. 25. júní 2017 11:00 Hamilton: Mest spennandi hringur ársins Lewis Hamilton tryggði sér sinn 66. ráspól í Formúlu 1 í dag. Hann var ósnertanlegur í dag. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 24. júní 2017 16:45 Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni. 25. júní 2017 14:45 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Fernando Alonso lofar titli árið 2018 Fernando Alonso, segist ætla að skila inn titli í Formúlu 1 kappakstrinum árið 2018. 25. júní 2017 11:00
Hamilton: Mest spennandi hringur ársins Lewis Hamilton tryggði sér sinn 66. ráspól í Formúlu 1 í dag. Hann var ósnertanlegur í dag. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 24. júní 2017 16:45
Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni. 25. júní 2017 14:45
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti