Rauðar varir eiga alltaf við Ritstjórn skrifar 24. maí 2017 20:30 Adriana Lima GLAMOUR/GETTY Eins og glöggir lesendur Glamour vita, þá er kvikmyndahátíðin í Cannes í fullum gangi og stjörnurnar tjalda öllu til fyrir rauða dregilinn. Kjólarnir frá öllum helstu hönnuðum heims, hárið óaðfinnanlegt og förðunin glæsileg. Rauður varalitur hefur verið vinsæll þetta árið á rauða dreglinum enda talin nokkuð skotheld leið til að ná fram fallegu og klassísku útliti. Neðst í fréttinni er að finna myndband með leiðbeiningum að fullkominni förðun með rauðum varalit. En sjáum fyrst myndir af öllum helstu stjörnunum í Cannes skarta fagurrauðum vörum.Sara Sampaio falleg með rauðan varalitglamour/gettyBella Hadid í rauðum kjól með varalit í stíl.glamour/gettyElle Fanning fallega förðuð.glamour/gettySalma Hayek alltaf falleg.glamour/gettyRauðu varirnar í aðalhlutverki á Tildu Swinton.glamour/gettyNatasha Poly með flotta förðun.glamour/getty Cannes Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour
Eins og glöggir lesendur Glamour vita, þá er kvikmyndahátíðin í Cannes í fullum gangi og stjörnurnar tjalda öllu til fyrir rauða dregilinn. Kjólarnir frá öllum helstu hönnuðum heims, hárið óaðfinnanlegt og förðunin glæsileg. Rauður varalitur hefur verið vinsæll þetta árið á rauða dreglinum enda talin nokkuð skotheld leið til að ná fram fallegu og klassísku útliti. Neðst í fréttinni er að finna myndband með leiðbeiningum að fullkominni förðun með rauðum varalit. En sjáum fyrst myndir af öllum helstu stjörnunum í Cannes skarta fagurrauðum vörum.Sara Sampaio falleg með rauðan varalitglamour/gettyBella Hadid í rauðum kjól með varalit í stíl.glamour/gettyElle Fanning fallega förðuð.glamour/gettySalma Hayek alltaf falleg.glamour/gettyRauðu varirnar í aðalhlutverki á Tildu Swinton.glamour/gettyNatasha Poly með flotta förðun.glamour/getty
Cannes Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour