Jólaspá Siggu Kling - Vogin: Einfaldaðu hlutina og ekki hafa allt svo stórkostlegt 1. desember 2017 09:00 Elsku Vogin mín! Það hefur verið mikið að gerast undanfarið enda ertu akkúrat í hringiðu lífsins og þú hefur enga stjórn, sem er bara dásamlegt. Mundu bara hver fyrsta hugsunin er, því það er hugboðið, svo mun lífið leysa allt hitt. Gamall kvíði sem á alls ekki heima í lífinu þínu getur skotið upp kollinum og þú getur dottið niður af áhyggjum yfir einhverju sem á ekki heima í dag. Þú þarft alltaf að stúdera allt svo mikið, eins og þú værir lögfræðingur, en lífið er svo miklu einfaldara en það. Vertu varkár en hugrökk því það leysir allt sem þú ert að horfast í augu við. Ef þér finnst þú verðir eða sért hrædd við einhvern er það samt aðeins til að sýna þér að þú getur meira gagnvart þeim einstaklingi og ert sterkari. Að sjálfsögðu þarftu samt að vera góð Vog en ef þú ert að kljást við einhvern sérstakan sem notar öðruvísi vopn og spilar ólöglega þá þarftu að fara niður á hans plan, nota öll þín vopn sem þú ræður yfir til að ná stjórninni. Það er alveg sama hversu skuggalegar aðstæður eru í kringum þig eða þú lendir í, þú munt alltaf ná að forða þér og ert með svo sterkan verndarengil í kringum þig. Mundu að gefa þér tíma í jólin, einfaldaðu hlutina og ekki hafa allt svo stórkostlegt því hið stórkostlega býr og er í hjarta þínu. Svo breyttu þeim venjum sem þú hefur kannski haldið í lengi og haltu jólin einfaldlega með þeim sem fylla hjarta þitt gleði og jólin þýða auðvitað bara kærleikur. Vertu staðföst ef þú ert ástfangin og vertu ákveðin ef þú ert það svo sannarlega ekki. Þú færð það sem þú vilt í ástinni, en ertu viss um hvað þú vilt? Þú ert náttúrlega Vog, elskan mín, sem gerir þig svo dásamlega, svo mundu að standa með sjálfri þér og fáðu líka lánaða dómgreind frá þeim sem þú treystir best.Frægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, minn meistari. Setningin til þín er frá Röggu Gísla: Vogin fríkar út – til þess er lífið – Sísí (fríkar út) (Grýlurnar) Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Elsku Vogin mín! Það hefur verið mikið að gerast undanfarið enda ertu akkúrat í hringiðu lífsins og þú hefur enga stjórn, sem er bara dásamlegt. Mundu bara hver fyrsta hugsunin er, því það er hugboðið, svo mun lífið leysa allt hitt. Gamall kvíði sem á alls ekki heima í lífinu þínu getur skotið upp kollinum og þú getur dottið niður af áhyggjum yfir einhverju sem á ekki heima í dag. Þú þarft alltaf að stúdera allt svo mikið, eins og þú værir lögfræðingur, en lífið er svo miklu einfaldara en það. Vertu varkár en hugrökk því það leysir allt sem þú ert að horfast í augu við. Ef þér finnst þú verðir eða sért hrædd við einhvern er það samt aðeins til að sýna þér að þú getur meira gagnvart þeim einstaklingi og ert sterkari. Að sjálfsögðu þarftu samt að vera góð Vog en ef þú ert að kljást við einhvern sérstakan sem notar öðruvísi vopn og spilar ólöglega þá þarftu að fara niður á hans plan, nota öll þín vopn sem þú ræður yfir til að ná stjórninni. Það er alveg sama hversu skuggalegar aðstæður eru í kringum þig eða þú lendir í, þú munt alltaf ná að forða þér og ert með svo sterkan verndarengil í kringum þig. Mundu að gefa þér tíma í jólin, einfaldaðu hlutina og ekki hafa allt svo stórkostlegt því hið stórkostlega býr og er í hjarta þínu. Svo breyttu þeim venjum sem þú hefur kannski haldið í lengi og haltu jólin einfaldlega með þeim sem fylla hjarta þitt gleði og jólin þýða auðvitað bara kærleikur. Vertu staðföst ef þú ert ástfangin og vertu ákveðin ef þú ert það svo sannarlega ekki. Þú færð það sem þú vilt í ástinni, en ertu viss um hvað þú vilt? Þú ert náttúrlega Vog, elskan mín, sem gerir þig svo dásamlega, svo mundu að standa með sjálfri þér og fáðu líka lánaða dómgreind frá þeim sem þú treystir best.Frægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, minn meistari. Setningin til þín er frá Röggu Gísla: Vogin fríkar út – til þess er lífið – Sísí (fríkar út) (Grýlurnar)
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira