Bjarni lét Bjarta framtíð heyra það Birgir Olgeirsson skrifar 15. september 2017 16:59 Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi í Valhöll Vísir/Ernir Það kom Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra algjörlega í opna skjöldu þegar hann heyrði af því að Björt framtíð hefði ákveðið að slíta stjórnarsamstarfinu við Viðreisn og Bjarta framtíð. Hann sagði þetta á blaðamannafundi í Valhöll í dag. Hann sagði frá því að hann hefði ákveðið að greina flokksformönnum Viðreisnar og Bjartrar framtíðar frá því að faðir hans hefði verið einn þeirra sem veitti meðmæli á umsókn dæmds kynferðisbrotamanns um uppreist æru. Þetta gerði hann vegna þess að hann hafði frétt af því að fjölmiðlar væru með þær upplýsingar undir höndum og að þær myndu rata í opinbera umræðu. Bjarni sagði að sér hefði fundist það skrýtið að Björt framtíð hefði borið við trúnaðarbresti vegna ákvörðunar um að slíta stjórnarsamstarfinu. Hann sagði að málið hefði ekki hlotið sérmeðferð og það hefði átt að horfa til þess. Hann sagði með ólíkindum að Íslendingum ætli ekki að takast að fá festu í stjórnarsamstarfinu þrátt fyrir að það gangi vel í þjóðfélaginu. Hann sagði það ákveðin veikleikamerki hjá stjórnmálaöflum að bregðast við með því að hlaupa frá stjórnarsamstarfinu eftir að hafa séð fréttir og gefa sér ekki tíma til að setjast niður og ræða saman. Haldnar væru rafrænar kosningar og stjórnarsamstarfinu slitið því sem næst samstundis áður en hægt var að ræða málin saman. Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Það kom Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra algjörlega í opna skjöldu þegar hann heyrði af því að Björt framtíð hefði ákveðið að slíta stjórnarsamstarfinu við Viðreisn og Bjarta framtíð. Hann sagði þetta á blaðamannafundi í Valhöll í dag. Hann sagði frá því að hann hefði ákveðið að greina flokksformönnum Viðreisnar og Bjartrar framtíðar frá því að faðir hans hefði verið einn þeirra sem veitti meðmæli á umsókn dæmds kynferðisbrotamanns um uppreist æru. Þetta gerði hann vegna þess að hann hafði frétt af því að fjölmiðlar væru með þær upplýsingar undir höndum og að þær myndu rata í opinbera umræðu. Bjarni sagði að sér hefði fundist það skrýtið að Björt framtíð hefði borið við trúnaðarbresti vegna ákvörðunar um að slíta stjórnarsamstarfinu. Hann sagði að málið hefði ekki hlotið sérmeðferð og það hefði átt að horfa til þess. Hann sagði með ólíkindum að Íslendingum ætli ekki að takast að fá festu í stjórnarsamstarfinu þrátt fyrir að það gangi vel í þjóðfélaginu. Hann sagði það ákveðin veikleikamerki hjá stjórnmálaöflum að bregðast við með því að hlaupa frá stjórnarsamstarfinu eftir að hafa séð fréttir og gefa sér ekki tíma til að setjast niður og ræða saman. Haldnar væru rafrænar kosningar og stjórnarsamstarfinu slitið því sem næst samstundis áður en hægt var að ræða málin saman.
Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira