Fimm daga hringferð Brands lokið Ásgeir Erlendsson skrifar 8. apríl 2017 19:30 Brandur Bjarnason Karlsson Brandur Bjarnason Karlsson, sem lauk hringferð sinni um landið í hjólastól í dag, segir að aðgengi fatlaðra víðsvegar um landið sé að þokast í rétta átt en sé ekki nægilega gott. Hann segir að breyting hafi orðið víða frá síðustu ferð hans um landið fyrir tveimur árum. Brandur lagði af stað í hringferð í landið á þriðjudag til að vekja athygli á aðgengismálum fatlaðra víðsvegar um landið. Ferðin hófst á Bessastöðum, því næst var haldið á Vík, Egilsstaði, Akureyri og Borgarnes. Brandur segir þessa fimm daga ferð hafa gengið vel en margt megi bæta. „Núna er ekki lengur vandamálið að láta fólk vita af þessu heldur helst að ríki og sveitarfélög taki sig á. Þau þurfa að vera til fyrirmyndar.“ Segir Brandur. Hann hélt í samskonar hringferð fyrir tveimur árum og hann segir að aðgengismál séu að þokast í rétta átt. „Við sáum alveg einn og einn ramp sem var ekki fyrir tveimur árum, það er eitthvað að gerast.Það er aðallega þessi hugarfarsbreyting sem er jákvæð.“ Brandur segir mikilvægi baráttu sinnar snúast um bætt lífsgæði fatlaðra. Mikið hafi áunnist að undanförnu og hann hvetur alla sem vilja benda á lélegt aðgengi að senda sér ábendingu á heimasíðunni https://www.brassi.is/is/abending-adgengismal. „Hluti af þessari ferð gekk út á að láta reyna á staði sem fatlað fólk er ekki vanalega að fara á. Vonin er að fólkið sem stýrir þessum stöðum sjái sér fært að bæta hlutina.“ Segir Brandur. Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Fleiri fréttir Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira
Brandur Bjarnason Karlsson, sem lauk hringferð sinni um landið í hjólastól í dag, segir að aðgengi fatlaðra víðsvegar um landið sé að þokast í rétta átt en sé ekki nægilega gott. Hann segir að breyting hafi orðið víða frá síðustu ferð hans um landið fyrir tveimur árum. Brandur lagði af stað í hringferð í landið á þriðjudag til að vekja athygli á aðgengismálum fatlaðra víðsvegar um landið. Ferðin hófst á Bessastöðum, því næst var haldið á Vík, Egilsstaði, Akureyri og Borgarnes. Brandur segir þessa fimm daga ferð hafa gengið vel en margt megi bæta. „Núna er ekki lengur vandamálið að láta fólk vita af þessu heldur helst að ríki og sveitarfélög taki sig á. Þau þurfa að vera til fyrirmyndar.“ Segir Brandur. Hann hélt í samskonar hringferð fyrir tveimur árum og hann segir að aðgengismál séu að þokast í rétta átt. „Við sáum alveg einn og einn ramp sem var ekki fyrir tveimur árum, það er eitthvað að gerast.Það er aðallega þessi hugarfarsbreyting sem er jákvæð.“ Brandur segir mikilvægi baráttu sinnar snúast um bætt lífsgæði fatlaðra. Mikið hafi áunnist að undanförnu og hann hvetur alla sem vilja benda á lélegt aðgengi að senda sér ábendingu á heimasíðunni https://www.brassi.is/is/abending-adgengismal. „Hluti af þessari ferð gekk út á að láta reyna á staði sem fatlað fólk er ekki vanalega að fara á. Vonin er að fólkið sem stýrir þessum stöðum sjái sér fært að bæta hlutina.“ Segir Brandur.
Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Fleiri fréttir Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent