Fíkniefnalögreglumenn í aukavinnu við akstur fyrir fræga fólkið Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. apríl 2017 16:18 Jens Gunnarsson mætir í dómssalvið þingfestingu málsins í nóvember. Fyrir aftan hann er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi Péturs Axels í málinu. VÍSIR/ERNIR Minnst þrír núverandi og fyrrverandi lögreglumenn hjá fíkniefnadeild hafa undanfarin ár unnið við akstursþjónustu fyrir fræga og efnaða útlendinga. Ýmist störfuðu mennirnir við aksturinn samhliða störfum sínum hjá lögreglunni eða eftir að þeir luku störfum.Þetta er meðal þess sem kemur fram í dómi yfir Jens Gunnarssyni, sem var í gær dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir spillingu, en Jens er einn þeirra sem starfaði við akstursþjónustuna. Einn þeirra ákærðu, sem sýknaður var í gær, er framkvæmdastjóri hjá öryggismiðstöðinni. Hann var ákærður fyrir að hafa lofað Jens tveimur flugmiðum og hálfri milljón íslenskra króna fyrir skýrslu PriceWaterhouseCoopers um Kaupþing banka. Fyrir dómi greindi maðurinn frá því að hann hefði rekið öryggis- og akstursþjónustu og að nokkrir lögreglumenn hefðu starfað við akstur fyrir hann. Meðal þeirra var Jens Gunnarsson. Viðskiptavinir akstursþjónustunnar hafi verið efnaðir og stundum greitt þjórfé á bilinu 10 til 1.000 dollara.Oft greitt þjórfé Akstursþjónustan og greitt þjórfé kom upp í málinu vegna þess að Jens sagði að reiðufé sem fannst í fórum hans hafi ekki verið greiðsla í skiptum fyrir upplýsingar, heldur þjórfé fyrir akstur. Annar maður bar vitni fyrir dómi og sagðist hafa starfað sem lögreglumaður frá árinu 2005 og við fíkniefnadeild í sex ár. Hann sagðist einnig hafa tekið að sér akstur með frægt fólk en aldrei sjálfur fengið þjórfé. Hann hafði þó heyrt að einhverjir aðrir hefðu gert það. Þá var þriðja vitnið fyrrverandi lögreglumaður við fíkniefnadeild frá 2006-2013. Hann sagðist starfa við akstursþjónustu í dag eftir að hafa hætt störfum hjá lögreglunni. Hann kvaðst oft fá greitt þjórfé og oft væri það nokkuð hátt. Tengdar fréttir Jens neitar sök og farið fram á lokað þinghald Þingfest var í máli fíkniefnalögreglumanns sem grunaður er um spillingu. Auk hans eru tveir ákærðir fyrir óeðlileg samskipti við lögreglumanninn. 28. nóvember 2016 11:00 Jens fékk fimmtán mánaða fangelsisdóm Jens Gunnarsson rannsóknarlögreglumaður og Pétur Axel Pétursson, góðkunningi lögreglunnar, fengu fangelsisdóm fyrir spillingarmál fíkniefnadeildar lögreglu við undirheimana. 7. apríl 2017 11:30 Mál lögreglumannsins fer fram fyrir luktum dyrum Saksóknari hafði farið fram að aðalmeðferð málsins færi fram að hluta fyrir luktum dyrum. 6. janúar 2017 14:48 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Minnst þrír núverandi og fyrrverandi lögreglumenn hjá fíkniefnadeild hafa undanfarin ár unnið við akstursþjónustu fyrir fræga og efnaða útlendinga. Ýmist störfuðu mennirnir við aksturinn samhliða störfum sínum hjá lögreglunni eða eftir að þeir luku störfum.Þetta er meðal þess sem kemur fram í dómi yfir Jens Gunnarssyni, sem var í gær dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir spillingu, en Jens er einn þeirra sem starfaði við akstursþjónustuna. Einn þeirra ákærðu, sem sýknaður var í gær, er framkvæmdastjóri hjá öryggismiðstöðinni. Hann var ákærður fyrir að hafa lofað Jens tveimur flugmiðum og hálfri milljón íslenskra króna fyrir skýrslu PriceWaterhouseCoopers um Kaupþing banka. Fyrir dómi greindi maðurinn frá því að hann hefði rekið öryggis- og akstursþjónustu og að nokkrir lögreglumenn hefðu starfað við akstur fyrir hann. Meðal þeirra var Jens Gunnarsson. Viðskiptavinir akstursþjónustunnar hafi verið efnaðir og stundum greitt þjórfé á bilinu 10 til 1.000 dollara.Oft greitt þjórfé Akstursþjónustan og greitt þjórfé kom upp í málinu vegna þess að Jens sagði að reiðufé sem fannst í fórum hans hafi ekki verið greiðsla í skiptum fyrir upplýsingar, heldur þjórfé fyrir akstur. Annar maður bar vitni fyrir dómi og sagðist hafa starfað sem lögreglumaður frá árinu 2005 og við fíkniefnadeild í sex ár. Hann sagðist einnig hafa tekið að sér akstur með frægt fólk en aldrei sjálfur fengið þjórfé. Hann hafði þó heyrt að einhverjir aðrir hefðu gert það. Þá var þriðja vitnið fyrrverandi lögreglumaður við fíkniefnadeild frá 2006-2013. Hann sagðist starfa við akstursþjónustu í dag eftir að hafa hætt störfum hjá lögreglunni. Hann kvaðst oft fá greitt þjórfé og oft væri það nokkuð hátt.
Tengdar fréttir Jens neitar sök og farið fram á lokað þinghald Þingfest var í máli fíkniefnalögreglumanns sem grunaður er um spillingu. Auk hans eru tveir ákærðir fyrir óeðlileg samskipti við lögreglumanninn. 28. nóvember 2016 11:00 Jens fékk fimmtán mánaða fangelsisdóm Jens Gunnarsson rannsóknarlögreglumaður og Pétur Axel Pétursson, góðkunningi lögreglunnar, fengu fangelsisdóm fyrir spillingarmál fíkniefnadeildar lögreglu við undirheimana. 7. apríl 2017 11:30 Mál lögreglumannsins fer fram fyrir luktum dyrum Saksóknari hafði farið fram að aðalmeðferð málsins færi fram að hluta fyrir luktum dyrum. 6. janúar 2017 14:48 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Jens neitar sök og farið fram á lokað þinghald Þingfest var í máli fíkniefnalögreglumanns sem grunaður er um spillingu. Auk hans eru tveir ákærðir fyrir óeðlileg samskipti við lögreglumanninn. 28. nóvember 2016 11:00
Jens fékk fimmtán mánaða fangelsisdóm Jens Gunnarsson rannsóknarlögreglumaður og Pétur Axel Pétursson, góðkunningi lögreglunnar, fengu fangelsisdóm fyrir spillingarmál fíkniefnadeildar lögreglu við undirheimana. 7. apríl 2017 11:30
Mál lögreglumannsins fer fram fyrir luktum dyrum Saksóknari hafði farið fram að aðalmeðferð málsins færi fram að hluta fyrir luktum dyrum. 6. janúar 2017 14:48