Leikarar þurfa að hafa þolinmæði Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 9. apríl 2017 09:15 Það skiptir mestu máli fyrir krakka að vera þau sjálf þegar þau mæta í prufur að sögn Óla. Fréttablaðið/Vilhelm Hvaða atriði þurfa krakkar að hafa í huga þegar þau sækjast eftir þátttöku í kvikmyndum? Prufur fyrir myndir eða leikrit eru alltaf auglýstar með góðum fyrirvara. Því er nauðsynlegt að vera vakandi fyrir þeim og skrá sig. Einnig er gott að vera skráður hjá umboðsskrifstofum eins og Snyrtilegur klæðnaður eða Eskimo. Er nauðsynlegt fyrir krakka að hafa leikið áður? Nei, en öll slík reynsla nýtist að sjálfsögðu og gerir þau öruggari. Hvaða hæfileikar eru mikilvægastir? Leikstjórar eru oftast að leita að krökkum sem eru hressir og jákvæðir. Mestu skiptir fyrir þau að vera þau sjálf. Hvað er neikvæðast við að taka þátt í bíómynd? Að taka þátt í bíómynd er skemmtilegt. Hins vegar er einn kostur sem allir leikarar þurfa að hafa og sá er þolinmæði. Oft þarf að bíða lengi eftir því að röðin komi að manni að leika. En jákvæðast? Að kynnast nýju og áhugaverðu fólki. Hefur þú leikið í bíómynd? Já, nokkrum sinnum. Ég er lærður leikari en leikstýri líka og skrifa fyrir sjónvarp og bíó. Ég var til dæmist handritshöfundur að seríu 3 og 4 af Latabæ. Varst þú barnastjarna? Nei, ég fékk í raun ekki áhuga á leiklist fyrr en ég var kominn í menntaskóla. Hvernig gekk á námskeiðinu sem þú varst með? Það mættu 27 krakkar og það var mjög gaman. Greinin birtist fyrst í Fréttablaínu 8. apríl 2017 Lífið Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Hvaða atriði þurfa krakkar að hafa í huga þegar þau sækjast eftir þátttöku í kvikmyndum? Prufur fyrir myndir eða leikrit eru alltaf auglýstar með góðum fyrirvara. Því er nauðsynlegt að vera vakandi fyrir þeim og skrá sig. Einnig er gott að vera skráður hjá umboðsskrifstofum eins og Snyrtilegur klæðnaður eða Eskimo. Er nauðsynlegt fyrir krakka að hafa leikið áður? Nei, en öll slík reynsla nýtist að sjálfsögðu og gerir þau öruggari. Hvaða hæfileikar eru mikilvægastir? Leikstjórar eru oftast að leita að krökkum sem eru hressir og jákvæðir. Mestu skiptir fyrir þau að vera þau sjálf. Hvað er neikvæðast við að taka þátt í bíómynd? Að taka þátt í bíómynd er skemmtilegt. Hins vegar er einn kostur sem allir leikarar þurfa að hafa og sá er þolinmæði. Oft þarf að bíða lengi eftir því að röðin komi að manni að leika. En jákvæðast? Að kynnast nýju og áhugaverðu fólki. Hefur þú leikið í bíómynd? Já, nokkrum sinnum. Ég er lærður leikari en leikstýri líka og skrifa fyrir sjónvarp og bíó. Ég var til dæmist handritshöfundur að seríu 3 og 4 af Latabæ. Varst þú barnastjarna? Nei, ég fékk í raun ekki áhuga á leiklist fyrr en ég var kominn í menntaskóla. Hvernig gekk á námskeiðinu sem þú varst með? Það mættu 27 krakkar og það var mjög gaman. Greinin birtist fyrst í Fréttablaínu 8. apríl 2017
Lífið Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira