Ágústspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Þú veist ekki alveg hvaða hlutverk þér er ætlað 4. ágúst 2017 09:00 Elsku hjartans Sporðdrekinn minn. Þú vilt láta skoðanir þínar svo skilmerkilega í ljós, en það er til fólk sem finnst það vera ókurteisi og þú ert svo heiðarlegur í öllu sem þú segir, en það er ekki þar með sagt að fólkinu í kringum þig finnist það skemmtilegt. Ef þú finnur það í hjartanu þínu að þú hafir móðgað einhvern, þá dregurðu þig til baka og átt það til að líða ömurlega. Vinir þínir og fjölskylda verða að vita að þú meinar alltaf vel og verndar þá svo sannarlega sem þú elskar eins og þú sért höfuð mafíunnar. Í ástinni gefurðu engum séns nema þú sért fullviss um að hinn aðilinn sé hrifinn af þér, og þegar þú ert ákveðinn í að ná í einhvern þá er veiðimannseðlið þitt alveg upp á 10. Það er algengara en ella að þú vinnir sigur í ástinni ef þú hefur nennu til að hafa fyrir henni, því að þinn vilji er úr stáli og það er nú ekki auðvelt að komast í gegnum hann. Það pirrar þig að þú veist ekki alveg hvaða hlutverk þér er ætlað, en það mun koma sá dagur og þú munt verða hissa - því óvænt gengur allt upp. Nýttu þér þennan brjálæðislega skemmtilega húmor þinn því hann er eins og vítamín fyrir þig og það dugar. Það er eins og allir Sporðdrekar hafi svo gamla sál og þegar hún er tengd við hugann þinn þá missirðu metnaðinn til að standa upp úr sem demantur í þessu mannsorpi. Þetta dásamlega yfirbragð sem einkennir þig, en fáir átta sig á, gera þig svo einstakan að það er mjög algengt að maður geti áttað sig á hver í hópnum er Sporðdreki. Þú þarft frelsi til að fara þangað sem þú vilt en nærist meira á stöðugleika heimilisins og þegar þú getur saumað þetta tvennt saman þá er ekkert eða enginn sem getur stoppað hamingjuna þín. Líkamlegt ástand þitt endurspeglar gleði þína og þú sendir of mikinn pirring eða reiði til sjálfs þín ef allir líkamspartar eru ekki eins og þeir eiga að vera, og þá grípurðu til þess ráðs að klæða þig hálf asnalega og það er ekki til að peppa þig upp. Næstu mánuðir efla félagslyndi þitt, þú eflir samband við vinnu eða skóla og nýtur þess að sjá að þú hefur áorkað meiru en þú bjóst við. Rausnarlund til þeirra sem þér þykir vænt um er takmarkalaus, en gleymdu því að verða sár ef þú færð ekki hlutina til baka, það er aldrei svoleiðis. Elsku Júpíter er þér til lukku og láns á þessari tíð og það mun fleyta þér áfram miklu lengra en þig getur grunað. En ekki skrifa neitt í sms eða senda á netinu nema þú viljir að allur heimurinn lesi það, því hvatvísi, sem er samt mikill kostur, er að ýta þér áfram og gefa þér nýja möguleika, svo láttu ekkert verða til þess að þú fáir skít í bakið út af því sem þú hefur skrifað eða sagt. Setningin þér: Í lífinu skemmti ég mér (Á skíðum skemmti ég mér, trallala la)Frægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Guðný Hrefna Sverrisdóttir, flugfreyja og gourmé kokkur, Hörður Ágústsson Macland snillingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Elsku hjartans Sporðdrekinn minn. Þú vilt láta skoðanir þínar svo skilmerkilega í ljós, en það er til fólk sem finnst það vera ókurteisi og þú ert svo heiðarlegur í öllu sem þú segir, en það er ekki þar með sagt að fólkinu í kringum þig finnist það skemmtilegt. Ef þú finnur það í hjartanu þínu að þú hafir móðgað einhvern, þá dregurðu þig til baka og átt það til að líða ömurlega. Vinir þínir og fjölskylda verða að vita að þú meinar alltaf vel og verndar þá svo sannarlega sem þú elskar eins og þú sért höfuð mafíunnar. Í ástinni gefurðu engum séns nema þú sért fullviss um að hinn aðilinn sé hrifinn af þér, og þegar þú ert ákveðinn í að ná í einhvern þá er veiðimannseðlið þitt alveg upp á 10. Það er algengara en ella að þú vinnir sigur í ástinni ef þú hefur nennu til að hafa fyrir henni, því að þinn vilji er úr stáli og það er nú ekki auðvelt að komast í gegnum hann. Það pirrar þig að þú veist ekki alveg hvaða hlutverk þér er ætlað, en það mun koma sá dagur og þú munt verða hissa - því óvænt gengur allt upp. Nýttu þér þennan brjálæðislega skemmtilega húmor þinn því hann er eins og vítamín fyrir þig og það dugar. Það er eins og allir Sporðdrekar hafi svo gamla sál og þegar hún er tengd við hugann þinn þá missirðu metnaðinn til að standa upp úr sem demantur í þessu mannsorpi. Þetta dásamlega yfirbragð sem einkennir þig, en fáir átta sig á, gera þig svo einstakan að það er mjög algengt að maður geti áttað sig á hver í hópnum er Sporðdreki. Þú þarft frelsi til að fara þangað sem þú vilt en nærist meira á stöðugleika heimilisins og þegar þú getur saumað þetta tvennt saman þá er ekkert eða enginn sem getur stoppað hamingjuna þín. Líkamlegt ástand þitt endurspeglar gleði þína og þú sendir of mikinn pirring eða reiði til sjálfs þín ef allir líkamspartar eru ekki eins og þeir eiga að vera, og þá grípurðu til þess ráðs að klæða þig hálf asnalega og það er ekki til að peppa þig upp. Næstu mánuðir efla félagslyndi þitt, þú eflir samband við vinnu eða skóla og nýtur þess að sjá að þú hefur áorkað meiru en þú bjóst við. Rausnarlund til þeirra sem þér þykir vænt um er takmarkalaus, en gleymdu því að verða sár ef þú færð ekki hlutina til baka, það er aldrei svoleiðis. Elsku Júpíter er þér til lukku og láns á þessari tíð og það mun fleyta þér áfram miklu lengra en þig getur grunað. En ekki skrifa neitt í sms eða senda á netinu nema þú viljir að allur heimurinn lesi það, því hvatvísi, sem er samt mikill kostur, er að ýta þér áfram og gefa þér nýja möguleika, svo láttu ekkert verða til þess að þú fáir skít í bakið út af því sem þú hefur skrifað eða sagt. Setningin þér: Í lífinu skemmti ég mér (Á skíðum skemmti ég mér, trallala la)Frægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Guðný Hrefna Sverrisdóttir, flugfreyja og gourmé kokkur, Hörður Ágústsson Macland snillingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira