Ágústspá Siggu Kling - Tvíburi: Það býr í þér sálfræðingur 4. ágúst 2017 09:00 Elsku hjartans Tvíburinn minn, þú lifir sko lífinu til fulls og fylgir þinni lífsspeki helst fram í rauðan dauðann og ég bara dáist að krafti þínum og öllu því sem þú hefur til að bera. Þú ert svo yndislega næmur og beintengdur við almættið sem færir þér alls konar hugboð og þú þarft helst alltaf að hrinda öllu af stað núna eða strax. Þú hefur líka svo einstakt ímyndunarafl sem getur gert þig alveg vitlausan, þess vegna er svo mikilvægt að þú notir þetta afl til að skapa og skreyta líf þitt í öllum litum. Það er algengt að þú hafir góða rödd, getir sungið eða sért svo skemmtileg ræðumanneskja að annað fólk verður furðu lostið, en ef þú reynir að festa þig niður í ramma og vera eitthvað svo afskaplega skynsamur þá verðurðu alveg drepleiðinlegur og það hefur verstu áhrifin á þig. Það býr í þér sálfræðingur og þú gefur öðrum svo góð ráð, en gleymir stundum að fara eftir þeim sjálfur og þú felur tilfinningarnar þínar og sýnir ástina meira í formi athafna og gjafa - en þegar þú ert kominn á ystu nöf þá flæða orðin. Hugsaðu bara alltaf að þú sért á ystu nöf og leyfðu orðunum að flæða, því orðheppnara merki er ekki til. Þú lifir á hlátri, sól og sumri svo hafðu það alltaf í hádegismat. Plánetan Merkúr dansar yfir Tvíburanum og eflir það sem þú segir og það sem þú hugsar og þú verður svo snilldargóður í öllum samskiptum svo drífðu þig í að tala við þann eða þá sem geta komið þér þangað sem þú vilt - núna er tíminn. Það er í orku þinni að vera miðpunktur athyglinnar hvort sem þú vilt það eða ekki. Þú stendur alltaf upp úr hópnum því þú hefur svo mikinn karakter að bera og hefur svo skemmtilega hæfileika til að daðra og getur daðrað þig fremst í röðina, hvar svo sem sú röð er nú. Í ástinni verðurðu að hafa maka sem þú þarft að hafa fyrir því þá eru miklu meiri líkur að þú viljir halda í hann. En enginn segir þér til í ástinni og þegar þú ert á lausu áttu til að vera of hvikull og vera ástfanginn upp fyrir haus fyrir hádegi en vera svo skítsama seinnipartinn. Og í ástinni skaltu alls ekki vera ráðgjafi þess sem þú elskar heldur skaltu magna upp ástina og leyfa þeim sem þú elskar að vera nákvæmlega eins og hann vill. Ég segi það enn og aftur: þú ert sumarið. Setningin þín er: Ég fer í fríið (Þorgeir Ástvaldsson)Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Elsku hjartans Tvíburinn minn, þú lifir sko lífinu til fulls og fylgir þinni lífsspeki helst fram í rauðan dauðann og ég bara dáist að krafti þínum og öllu því sem þú hefur til að bera. Þú ert svo yndislega næmur og beintengdur við almættið sem færir þér alls konar hugboð og þú þarft helst alltaf að hrinda öllu af stað núna eða strax. Þú hefur líka svo einstakt ímyndunarafl sem getur gert þig alveg vitlausan, þess vegna er svo mikilvægt að þú notir þetta afl til að skapa og skreyta líf þitt í öllum litum. Það er algengt að þú hafir góða rödd, getir sungið eða sért svo skemmtileg ræðumanneskja að annað fólk verður furðu lostið, en ef þú reynir að festa þig niður í ramma og vera eitthvað svo afskaplega skynsamur þá verðurðu alveg drepleiðinlegur og það hefur verstu áhrifin á þig. Það býr í þér sálfræðingur og þú gefur öðrum svo góð ráð, en gleymir stundum að fara eftir þeim sjálfur og þú felur tilfinningarnar þínar og sýnir ástina meira í formi athafna og gjafa - en þegar þú ert kominn á ystu nöf þá flæða orðin. Hugsaðu bara alltaf að þú sért á ystu nöf og leyfðu orðunum að flæða, því orðheppnara merki er ekki til. Þú lifir á hlátri, sól og sumri svo hafðu það alltaf í hádegismat. Plánetan Merkúr dansar yfir Tvíburanum og eflir það sem þú segir og það sem þú hugsar og þú verður svo snilldargóður í öllum samskiptum svo drífðu þig í að tala við þann eða þá sem geta komið þér þangað sem þú vilt - núna er tíminn. Það er í orku þinni að vera miðpunktur athyglinnar hvort sem þú vilt það eða ekki. Þú stendur alltaf upp úr hópnum því þú hefur svo mikinn karakter að bera og hefur svo skemmtilega hæfileika til að daðra og getur daðrað þig fremst í röðina, hvar svo sem sú röð er nú. Í ástinni verðurðu að hafa maka sem þú þarft að hafa fyrir því þá eru miklu meiri líkur að þú viljir halda í hann. En enginn segir þér til í ástinni og þegar þú ert á lausu áttu til að vera of hvikull og vera ástfanginn upp fyrir haus fyrir hádegi en vera svo skítsama seinnipartinn. Og í ástinni skaltu alls ekki vera ráðgjafi þess sem þú elskar heldur skaltu magna upp ástina og leyfa þeim sem þú elskar að vera nákvæmlega eins og hann vill. Ég segi það enn og aftur: þú ert sumarið. Setningin þín er: Ég fer í fríið (Þorgeir Ástvaldsson)Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira