Ágústspá Siggu Kling - Ljónið: Orðin sterkara í að segja nei á réttum stöðum 4. ágúst 2017 09:00 Elsku Ljónið mitt. Ég hef það yfirleitt fyrir reglu að gera ljónsmerkið síðast, þið eruð svo margslungin og ég hef aldrei fyrirhitt einfalt Ljón. Undanfarið hefur sú tilfinning verið hjá ykkur eins og þið séuð í Toys‘R‘Us og þá getur verið erfitt að velja hvað mann langar í, en þú ert samt búið að sortera svo mikið í kringum þig og skynja hvernig þú ferð að því að einfalda lífið. Þú ert orðin sterkara í að segja nei á réttum stöðum og þar af leiðandi líka við sjálft þig, og það er það sem skiptir öllu. Það er eins og sálin þín sé í svo sterku sambandi að þú skynjar hvað er rétt og hvað er rangt og þú ert einfaldlega fæddur stjórnandi, en hefur stundum þá tilhneigingu að slá því á frest að sýna þitt rétta andlit. Þú ert líka svo kröfuhart við sjálft þig og svo fljótt að detta niður í kvíða ef kröfurnar og markmiðin sem þú setur þér ganga ekki upp á réttum tíma. Það er algengt að þú treystir alveg út í það óendanlega og hefur lent í því að verða fyrir vonbrigðum með val á þeim persónum sem þú hefur treyst. Þá hefurðu átt það til að taka þá ákvörðum að treysta engum, en það er betra fyrir þig að treysta og brenna þig því að þá hlýturðu meiri skilning í hjarta þínu og líður miklu betur. Þetta er eins og þegar maður lendir í árekstri, þá ákveður maður stundum að keyra aldrei aftur bíl til að lenda ekki í öðrum árekstri, hversu spennandi er það? Þessi mánuður sýnir þér hvernig þú nærð takmarki þínu til framtíðar, útkoman sem þú ert að leita að gæti samt komið í ljós í september eða október og þolinmæði er eitt sem þú ert ekki alveg að drepast úr, en það væri samt langbest að þú segðir við sjálfan þig: Ég er þolinmótt og allt kemur á hárréttum tíma. Þú manst að ég skrifaði bókina Orð eru álög og þótt þú munir það ekki, þá er það það sem þú segir sem oftast, þá eru það orðin sem skapa lífið þitt meðal annars. Þú greinir þig alltaf frá fjöldanum; þó helmingurinn af sálu þinni sé hellisbúi, þá skaltu halda í athyglisgleði því það gerir þig svo miklu fallegra. Þér finnst erfitt stundum að sannfæra aðra um eitthvað sem þér finnst hárrétt og ef fólk er ekki opið fyrir því að hlusta á það sem þér finnst láttu það þá vita að það hafi rétt á því að hafa sína skoðun að sjálfsögðu, því það er engin skoðun hárrétt. Þú ert að fara yfir í tíma þar sem þú samt átt eftir að sannfæra svo marga í kringum þig um bæði getu þeirra og að hjálpa þeim til að ná betri árangri, en þegar þú hjálpar öðrum ertu líka að hjálpa sjálfu þér, því við erum ein heild, ein orka en ekki einar sálir. Fjölskyldan verður í fyrsta sæti og þú átt eftir að gera meira en þú þarft fyrir þá sem þú elskar, og ástin kemur í öllum litum og öllum gerðum í kringum ljónsmerkið svo nýttu þér það og alveg sama hvernig þér finnst þér líða, þá notaðu þessa setningu: ég elska lífið, það verður alltaf betra. Ljónið sefur aldrei svo setningin þín er: The Lion sleeps tonight (The Lion King)Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Elsku Ljónið mitt. Ég hef það yfirleitt fyrir reglu að gera ljónsmerkið síðast, þið eruð svo margslungin og ég hef aldrei fyrirhitt einfalt Ljón. Undanfarið hefur sú tilfinning verið hjá ykkur eins og þið séuð í Toys‘R‘Us og þá getur verið erfitt að velja hvað mann langar í, en þú ert samt búið að sortera svo mikið í kringum þig og skynja hvernig þú ferð að því að einfalda lífið. Þú ert orðin sterkara í að segja nei á réttum stöðum og þar af leiðandi líka við sjálft þig, og það er það sem skiptir öllu. Það er eins og sálin þín sé í svo sterku sambandi að þú skynjar hvað er rétt og hvað er rangt og þú ert einfaldlega fæddur stjórnandi, en hefur stundum þá tilhneigingu að slá því á frest að sýna þitt rétta andlit. Þú ert líka svo kröfuhart við sjálft þig og svo fljótt að detta niður í kvíða ef kröfurnar og markmiðin sem þú setur þér ganga ekki upp á réttum tíma. Það er algengt að þú treystir alveg út í það óendanlega og hefur lent í því að verða fyrir vonbrigðum með val á þeim persónum sem þú hefur treyst. Þá hefurðu átt það til að taka þá ákvörðum að treysta engum, en það er betra fyrir þig að treysta og brenna þig því að þá hlýturðu meiri skilning í hjarta þínu og líður miklu betur. Þetta er eins og þegar maður lendir í árekstri, þá ákveður maður stundum að keyra aldrei aftur bíl til að lenda ekki í öðrum árekstri, hversu spennandi er það? Þessi mánuður sýnir þér hvernig þú nærð takmarki þínu til framtíðar, útkoman sem þú ert að leita að gæti samt komið í ljós í september eða október og þolinmæði er eitt sem þú ert ekki alveg að drepast úr, en það væri samt langbest að þú segðir við sjálfan þig: Ég er þolinmótt og allt kemur á hárréttum tíma. Þú manst að ég skrifaði bókina Orð eru álög og þótt þú munir það ekki, þá er það það sem þú segir sem oftast, þá eru það orðin sem skapa lífið þitt meðal annars. Þú greinir þig alltaf frá fjöldanum; þó helmingurinn af sálu þinni sé hellisbúi, þá skaltu halda í athyglisgleði því það gerir þig svo miklu fallegra. Þér finnst erfitt stundum að sannfæra aðra um eitthvað sem þér finnst hárrétt og ef fólk er ekki opið fyrir því að hlusta á það sem þér finnst láttu það þá vita að það hafi rétt á því að hafa sína skoðun að sjálfsögðu, því það er engin skoðun hárrétt. Þú ert að fara yfir í tíma þar sem þú samt átt eftir að sannfæra svo marga í kringum þig um bæði getu þeirra og að hjálpa þeim til að ná betri árangri, en þegar þú hjálpar öðrum ertu líka að hjálpa sjálfu þér, því við erum ein heild, ein orka en ekki einar sálir. Fjölskyldan verður í fyrsta sæti og þú átt eftir að gera meira en þú þarft fyrir þá sem þú elskar, og ástin kemur í öllum litum og öllum gerðum í kringum ljónsmerkið svo nýttu þér það og alveg sama hvernig þér finnst þér líða, þá notaðu þessa setningu: ég elska lífið, það verður alltaf betra. Ljónið sefur aldrei svo setningin þín er: The Lion sleeps tonight (The Lion King)Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira