Ævintýraleg þátttaka í mergæxlisátaki 16. mars 2017 07:00 Um samstarfsverkefni Landspítala, Háskóla Íslands og Krabbameinsfélags Íslands er að ræða - 148.000 manns var boðin þáttaka. vísir/teitur Nú þegar hafa um 72 þúsund Íslendingar skráð sig til þátttöku í blóðskimunarátakinu Blóðskimun til bjargar, sem er þjóðarátak gegn mergæxlum. Sigurður Yngvi Kristinsson, læknir og prófessor við læknadeild Háskóla Íslands, segir ganginn í átakinu með hreinum ólíkindum, enda aðeins fjórir mánuðir síðan skráning hófst.Sigurður Yngvi Kristinsson„Því til viðbótar erum við komin með 14.000 blóðsýni í hendur nú þegar,“ segir Sigurður Yngvi en þegar þeir sem skrá sig til þátttöku leita til læknis og fara í blóðtöku vegna einhvers krankleika þá ratar hluti sýnisins til þeirra sem standa að rannsókninni á mergæxlum. Það er ólæknandi sjúkdómur þar sem einkenna verður oft ekki vart fyrr en alvarleg áhrif á heilsuna eru þegar komin fram. „Ég held að þessi gangur í verkefni sem þessu sé óþekkt – það er magnað hvað þetta hefur gengið vel,“ segir Sigurður Yngvi sem telur að rúmlega 70.000 manns dugi til að svara grunnspurningum átaksins.Áhugi á verkefninu nær langt út fyrir landsteinana – en nú er í sýningu hjá sjónvarpsrisanum bandaríska CNN sérstakur þáttur um Ísland. Þar fjallar læknirinn Sanjay Gupta um rannsóknina. Þátturinn var tekinn upp fyrir þremur vikum, en þess má geta að Gupta kom til greina þegar Barack Obama valdi landlækni Bandaríkjanna við upphaf forsetatíðar sinnar.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Sjá meira
Nú þegar hafa um 72 þúsund Íslendingar skráð sig til þátttöku í blóðskimunarátakinu Blóðskimun til bjargar, sem er þjóðarátak gegn mergæxlum. Sigurður Yngvi Kristinsson, læknir og prófessor við læknadeild Háskóla Íslands, segir ganginn í átakinu með hreinum ólíkindum, enda aðeins fjórir mánuðir síðan skráning hófst.Sigurður Yngvi Kristinsson„Því til viðbótar erum við komin með 14.000 blóðsýni í hendur nú þegar,“ segir Sigurður Yngvi en þegar þeir sem skrá sig til þátttöku leita til læknis og fara í blóðtöku vegna einhvers krankleika þá ratar hluti sýnisins til þeirra sem standa að rannsókninni á mergæxlum. Það er ólæknandi sjúkdómur þar sem einkenna verður oft ekki vart fyrr en alvarleg áhrif á heilsuna eru þegar komin fram. „Ég held að þessi gangur í verkefni sem þessu sé óþekkt – það er magnað hvað þetta hefur gengið vel,“ segir Sigurður Yngvi sem telur að rúmlega 70.000 manns dugi til að svara grunnspurningum átaksins.Áhugi á verkefninu nær langt út fyrir landsteinana – en nú er í sýningu hjá sjónvarpsrisanum bandaríska CNN sérstakur þáttur um Ísland. Þar fjallar læknirinn Sanjay Gupta um rannsóknina. Þátturinn var tekinn upp fyrir þremur vikum, en þess má geta að Gupta kom til greina þegar Barack Obama valdi landlækni Bandaríkjanna við upphaf forsetatíðar sinnar.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Sjá meira