Sérsveitin fær fjóra nýja bíla og nýja búninga Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. apríl 2017 07:29 Sérsveit ríkislögreglustjóra á æfingu en bláu búningunum sem sérsveitarmennirnir sjást hér í verður skipt út fyrir gráa á næstunni. Vísir/GVA Sérsveit ríkislögreglustjóra mun í vikunni taka í gagnið tvo nýja bíla af gerðinni Ford Police Interceptor. Alls fékk sveitin fjóra nýja bíla afhenta í byrjun árs og verða hinir tveir teknir í notkun síðar en á meðal þess sem þarf að setja upp í bílunum er sérsmíðaður vopnaskápur og talstöðvakerfi. Sveitin mun svo á næstunni einnig fá nýja búninga og klæðast gráu í stað bláa litarins sem hefur verið einkennislitur sveitarinnar frá því hún tók til starfa.Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag. Bílarnir eru framleiddir í Bandaríkjunum og aðeins seldir lögregluembættum en þeir njóta meðal annars mikilla vinsælda hjá bandarísku lögreglunni. Þeir eru tæknilegri og kraftmeiri en þeir bílar sem sérsveitin hefur til umráða í dag. Bílarnir eru 400 hestöfl og með skotheldar hurðar. Þá verður sérstakur vopnaskápur á milli framsætanna í bílunum þar sem verða bæði MP5-hríðskotabyssur og Glock-skammbyssur. Í samtali við Morgunblaðið segir Ásmundur Kr. Ásmundsson, næstráðandi hjá sérsveitinni, að ekki sé verið að bregðast við aukinni hættu með nýja bílaflotanum. Einfaldlega sé um að ræða uppfærslu á tækjakosti sveitarinnar og áttu kaupin sér langan aðdraganda. Hver bíll kostar um 15 milljónir í króna en um fjórum milljónum krónum ódýrara er að kaupa bíl sem er að mestu fullbúinn en að breyta gömlum lögreglubíl í sérsveitarbíl. Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Sjá meira
Sérsveit ríkislögreglustjóra mun í vikunni taka í gagnið tvo nýja bíla af gerðinni Ford Police Interceptor. Alls fékk sveitin fjóra nýja bíla afhenta í byrjun árs og verða hinir tveir teknir í notkun síðar en á meðal þess sem þarf að setja upp í bílunum er sérsmíðaður vopnaskápur og talstöðvakerfi. Sveitin mun svo á næstunni einnig fá nýja búninga og klæðast gráu í stað bláa litarins sem hefur verið einkennislitur sveitarinnar frá því hún tók til starfa.Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag. Bílarnir eru framleiddir í Bandaríkjunum og aðeins seldir lögregluembættum en þeir njóta meðal annars mikilla vinsælda hjá bandarísku lögreglunni. Þeir eru tæknilegri og kraftmeiri en þeir bílar sem sérsveitin hefur til umráða í dag. Bílarnir eru 400 hestöfl og með skotheldar hurðar. Þá verður sérstakur vopnaskápur á milli framsætanna í bílunum þar sem verða bæði MP5-hríðskotabyssur og Glock-skammbyssur. Í samtali við Morgunblaðið segir Ásmundur Kr. Ásmundsson, næstráðandi hjá sérsveitinni, að ekki sé verið að bregðast við aukinni hættu með nýja bílaflotanum. Einfaldlega sé um að ræða uppfærslu á tækjakosti sveitarinnar og áttu kaupin sér langan aðdraganda. Hver bíll kostar um 15 milljónir í króna en um fjórum milljónum krónum ódýrara er að kaupa bíl sem er að mestu fullbúinn en að breyta gömlum lögreglubíl í sérsveitarbíl.
Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Sjá meira