Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour