Oftar en ekki eru gefin út einskonar mistakamyndbönd eða bloopers-myndbönd og má þá sjá sprenghlægileg atvik á setti.
Á YouTube-síðunni Loopers má sjá fjölmörg atriði úr kvikmyndum sem voru upphaflega mistök en var ákveðið að nota atriðin í myndunum.
Um er að ræða atriði úr kvikmyndunum Rain Man, Indiana Jones, Usual Suspects, Guardians of the Galaxy, Princess Diaries og fleiri eins og sjá má hér að neðan.