Óskar Hrafn lítt hrifinn af frammistöðu FH: Hræddir, hægir og hugmyndasnauðir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júní 2017 14:00 Þrátt fyrir að FH hafi unnið ÍBV í Eyjum í 9. umferð Pepsi-deildar karla fannst Óskari Hrafni Þorvaldssyni ekki mikið til frammistöðu Fimleikafélagsins koma. „Ég skil Heimi Guðjónsson. Hafandi horft á þennan leik, þá týnirðu með arfaklórunni það jákvæða úr þessu sem er auðvitað það að þeir héldu hreinu. En það var ekki endilega þeim að þakka,“ sagði Óskar Hrafn í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Óskar Hrafn sagðist sjaldan hafa séð FH-inga jafn slappa og í leiknum í Eyjum. „Þeir voru lélegir en líka hræddir, hægir og hugmyndasnauðir. Ég er ekki sammála Pétri Viðarssyni,“ sagði Óskar Hrafn og vísaði til ummæla miðvarðarins eftir leikinn þar sem sagði að FH hefði spilað ágætlega. „Þetta var ekki ágætur leikur hjá þeim. Þeir áttu ekki skilið að vinna en það var sterkt að klára þennan leik og algjörlega lífsnauðsynlegt,“ sagði Óskar Hrafn. FH er í 4. sæti Pepsi-deildarinnar með 14 stig eftir níu umferðir, sex stigum á eftir toppliði Vals. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Markahrókur Grindvíkinga áttaði sig ekki á eigin getu fyrr en í haust Andri Rúnar Bjarnason var í einlægu viðtali við Guðmund Benediktsson í 1 á 1 en hluti viðtalsins birtist í Ísland í sumar á Stöð 2 í gær. 27. júní 2017 12:34 Pepsi-mörkin: Varpar þetta myndskeið betra ljósi á sigurmark FH? Sigurmark Steven Lennon gegn ÍBV var greint í þaula í Pepsi-mörkunum í gær. 27. júní 2017 10:30 Jonathan Hendrickx á förum frá FH Jonathan Hendrickx var ekki í leikmannahópi FH á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Hann er á leið í erlent lið. 25. júní 2017 19:45 Uppbótartíminn: Draugamark í Eyjum og Víkingar á flugi | Myndbönd Vísir gerir upp 9. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 27. júní 2017 11:00 Pepsi-mörkin: KA átti að fá víti gegn KR Umræða um leik KA og KR í Pepsi-deild karla. 27. júní 2017 15:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 0-1 | Lennon tryggði FH stigin þrjú í Eyjum Skotinn skoraði beint úr aukaspyrnu en deilt er um hvort boltinn hafi verið inni. 25. júní 2017 18:45 Kjóstu um besta leikmann og besta mark júnímánaðar Vísir og Pepsi-mörkin standa fyrir kosningu á besta leikmanni og besta marki júnímánaðar. 27. júní 2017 09:00 Síðustu 20: Ekki hægt að endurskrifa söguna Hörður Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fóru yfir söguna í Síðustu 20 á Stöð 2 Sport í gær. 27. júní 2017 12:18 Var boltinn inni hjá Lennon? | Sjáðu markið Steven Lennon skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu þegar FH vann ÍBV en Eyjamenn voru ósáttir. 25. júní 2017 19:08 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Fleiri fréttir Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Þrátt fyrir að FH hafi unnið ÍBV í Eyjum í 9. umferð Pepsi-deildar karla fannst Óskari Hrafni Þorvaldssyni ekki mikið til frammistöðu Fimleikafélagsins koma. „Ég skil Heimi Guðjónsson. Hafandi horft á þennan leik, þá týnirðu með arfaklórunni það jákvæða úr þessu sem er auðvitað það að þeir héldu hreinu. En það var ekki endilega þeim að þakka,“ sagði Óskar Hrafn í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Óskar Hrafn sagðist sjaldan hafa séð FH-inga jafn slappa og í leiknum í Eyjum. „Þeir voru lélegir en líka hræddir, hægir og hugmyndasnauðir. Ég er ekki sammála Pétri Viðarssyni,“ sagði Óskar Hrafn og vísaði til ummæla miðvarðarins eftir leikinn þar sem sagði að FH hefði spilað ágætlega. „Þetta var ekki ágætur leikur hjá þeim. Þeir áttu ekki skilið að vinna en það var sterkt að klára þennan leik og algjörlega lífsnauðsynlegt,“ sagði Óskar Hrafn. FH er í 4. sæti Pepsi-deildarinnar með 14 stig eftir níu umferðir, sex stigum á eftir toppliði Vals. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Markahrókur Grindvíkinga áttaði sig ekki á eigin getu fyrr en í haust Andri Rúnar Bjarnason var í einlægu viðtali við Guðmund Benediktsson í 1 á 1 en hluti viðtalsins birtist í Ísland í sumar á Stöð 2 í gær. 27. júní 2017 12:34 Pepsi-mörkin: Varpar þetta myndskeið betra ljósi á sigurmark FH? Sigurmark Steven Lennon gegn ÍBV var greint í þaula í Pepsi-mörkunum í gær. 27. júní 2017 10:30 Jonathan Hendrickx á förum frá FH Jonathan Hendrickx var ekki í leikmannahópi FH á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Hann er á leið í erlent lið. 25. júní 2017 19:45 Uppbótartíminn: Draugamark í Eyjum og Víkingar á flugi | Myndbönd Vísir gerir upp 9. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 27. júní 2017 11:00 Pepsi-mörkin: KA átti að fá víti gegn KR Umræða um leik KA og KR í Pepsi-deild karla. 27. júní 2017 15:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 0-1 | Lennon tryggði FH stigin þrjú í Eyjum Skotinn skoraði beint úr aukaspyrnu en deilt er um hvort boltinn hafi verið inni. 25. júní 2017 18:45 Kjóstu um besta leikmann og besta mark júnímánaðar Vísir og Pepsi-mörkin standa fyrir kosningu á besta leikmanni og besta marki júnímánaðar. 27. júní 2017 09:00 Síðustu 20: Ekki hægt að endurskrifa söguna Hörður Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fóru yfir söguna í Síðustu 20 á Stöð 2 Sport í gær. 27. júní 2017 12:18 Var boltinn inni hjá Lennon? | Sjáðu markið Steven Lennon skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu þegar FH vann ÍBV en Eyjamenn voru ósáttir. 25. júní 2017 19:08 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Fleiri fréttir Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Markahrókur Grindvíkinga áttaði sig ekki á eigin getu fyrr en í haust Andri Rúnar Bjarnason var í einlægu viðtali við Guðmund Benediktsson í 1 á 1 en hluti viðtalsins birtist í Ísland í sumar á Stöð 2 í gær. 27. júní 2017 12:34
Pepsi-mörkin: Varpar þetta myndskeið betra ljósi á sigurmark FH? Sigurmark Steven Lennon gegn ÍBV var greint í þaula í Pepsi-mörkunum í gær. 27. júní 2017 10:30
Jonathan Hendrickx á förum frá FH Jonathan Hendrickx var ekki í leikmannahópi FH á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Hann er á leið í erlent lið. 25. júní 2017 19:45
Uppbótartíminn: Draugamark í Eyjum og Víkingar á flugi | Myndbönd Vísir gerir upp 9. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 27. júní 2017 11:00
Pepsi-mörkin: KA átti að fá víti gegn KR Umræða um leik KA og KR í Pepsi-deild karla. 27. júní 2017 15:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 0-1 | Lennon tryggði FH stigin þrjú í Eyjum Skotinn skoraði beint úr aukaspyrnu en deilt er um hvort boltinn hafi verið inni. 25. júní 2017 18:45
Kjóstu um besta leikmann og besta mark júnímánaðar Vísir og Pepsi-mörkin standa fyrir kosningu á besta leikmanni og besta marki júnímánaðar. 27. júní 2017 09:00
Síðustu 20: Ekki hægt að endurskrifa söguna Hörður Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fóru yfir söguna í Síðustu 20 á Stöð 2 Sport í gær. 27. júní 2017 12:18
Var boltinn inni hjá Lennon? | Sjáðu markið Steven Lennon skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu þegar FH vann ÍBV en Eyjamenn voru ósáttir. 25. júní 2017 19:08