Vilja komast á vinnumarkaðinn Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 24. nóvember 2017 20:30 Í dag fór Hildur Sigurðardóttir í starfskynningu í ísbúðinni Valdís. Hún er ein af 421 manns sem eru með andlegar eða líkamlegar fatlanir, eru á örorkubótum en vilja gjarnan vinna, til dæmis hlutastörf. Starskynningin er hluti af Fyrirmyndardeginum á vegum Vinnumálastofnunar sem er haldinn til að kynna fjölbreyttan atvinnuleitendahóp sem hefur einnig sína styrkleika. Bryndís Theódórsdóttir, verkefnastjóri hjá Vinnumálastofnun, segir 124 gestastarfsmenn hafa tekið þátt í deginum í dag og 120 fyrirtæki. „Svo förum við í næstu viku og athugum hvernig gekk og reynum auðvitað að veiða störf. Um það snýst þetta," segir hún og jánkar því að einhver hafi fengið vinnu eftir svona starfsþjálfun. „Eftir daginn okkar í fyrra fengu fjórir vinnu á höfuðborgarsvæðinu," segir Bryndís. Hildur var búin að læra ýmislegt á eingöngu tveimur tímum og getur vel hugsað sér að vinna í ísbúð. „Þetta er gaman, yndislegt," segir hún en hún myndi vilja vera í hálfu starfi enda mikil félagsvera. Bryndís segir mikilvægt fyrir alla að vinna. „Þetta er fólk sem vill vinna og það er samfélagsleg ábyrgð að allir geti tekið þátt í samfélaginu," segir hún. Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Fleiri fréttir „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Sjá meira
Í dag fór Hildur Sigurðardóttir í starfskynningu í ísbúðinni Valdís. Hún er ein af 421 manns sem eru með andlegar eða líkamlegar fatlanir, eru á örorkubótum en vilja gjarnan vinna, til dæmis hlutastörf. Starskynningin er hluti af Fyrirmyndardeginum á vegum Vinnumálastofnunar sem er haldinn til að kynna fjölbreyttan atvinnuleitendahóp sem hefur einnig sína styrkleika. Bryndís Theódórsdóttir, verkefnastjóri hjá Vinnumálastofnun, segir 124 gestastarfsmenn hafa tekið þátt í deginum í dag og 120 fyrirtæki. „Svo förum við í næstu viku og athugum hvernig gekk og reynum auðvitað að veiða störf. Um það snýst þetta," segir hún og jánkar því að einhver hafi fengið vinnu eftir svona starfsþjálfun. „Eftir daginn okkar í fyrra fengu fjórir vinnu á höfuðborgarsvæðinu," segir Bryndís. Hildur var búin að læra ýmislegt á eingöngu tveimur tímum og getur vel hugsað sér að vinna í ísbúð. „Þetta er gaman, yndislegt," segir hún en hún myndi vilja vera í hálfu starfi enda mikil félagsvera. Bryndís segir mikilvægt fyrir alla að vinna. „Þetta er fólk sem vill vinna og það er samfélagsleg ábyrgð að allir geti tekið þátt í samfélaginu," segir hún.
Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Fleiri fréttir „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Sjá meira