Talinn hafa starfað sem útsendari Norður-Kóreu Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. desember 2017 11:26 Frá handtöku hins 59 ára Chan Han Choi. Vísir/epa Karlmaður var handtekinn í Sydney fyrir að hafa starfað sem „efnahagslegur útsendari“ Norður-Kóreu. Þetta staðfesta lögregluyfirvöld í Ástralíu, að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins. Maðurinn, hinn 59 ára gamli Chan Han Choi, hefur verið ákærður fyrir viðskipti á ólöglegum útflutningsvörum frá Norður-Kóreu og að hafa uppi umræðu um framboð á kjarnavopnum. Þá er hann talinn hafa brotið áströlsk lög um viðskiptabann gegn Norður-Kóreu, auk sambærilegra laga sem samþykkt voru af Sameinuðu þjóðunum. Um er að ræða fyrsta mál af þessu tagi sem kemur upp í Ástralíu en hinn ákærði, ástralskur ríkisborgari ættaður frá Kóreuskaga, hefur verið búsettur í Ástralíu í rúma þrjá áratugi. Þá segja yfirvöld að ýmislegt bendi til þess að Chan hafi átt í samskiptum við „háttsetta embættismenn í Norður-Kóreu.“ Chan er jafnframt lýst sem „tryggum útsendara“ sem hélt fána þjóðerniskenndar á lofti með störfum sínum fyrir einræðisríkið. Ekki er talið að hætta hafi stafað af glæpunum sem Chan er ákærður fyrir en hann gæti þó átt yfir höfði sér tíu ára fangelsisvist. Í október greindu áströlsk stjórnvöld frá því að þeim hefði borist bréf frá yfirvöldum í Norður-Kóreu þar sem þau voru hvött til að slíta samskiptum við ríkisstjórn Donalds Trump, Bandaríkjaforseta. Norður-Kórea Tengdar fréttir Líkurnar á stríði við Norður-Kóreu fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna segir Hvíta húsið í kapphlaupi við tímann að finna lausn á kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu. 3. desember 2017 09:44 Segja kjarnorkustríð óumflýjanlegt Aðeins spurning um hvenær ekki hvort, samkvæmt yfirvöld Norður-Kóreu. 7. desember 2017 11:43 Bandaríkin reiðubúin að ræða kjarnorkuafvopnun við Norður-Kóreu Svo virðist sem Bandaríkin séu að mildast í stefnu sinni varðandi Norður-Kóreu. 12. desember 2017 23:30 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Karlmaður var handtekinn í Sydney fyrir að hafa starfað sem „efnahagslegur útsendari“ Norður-Kóreu. Þetta staðfesta lögregluyfirvöld í Ástralíu, að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins. Maðurinn, hinn 59 ára gamli Chan Han Choi, hefur verið ákærður fyrir viðskipti á ólöglegum útflutningsvörum frá Norður-Kóreu og að hafa uppi umræðu um framboð á kjarnavopnum. Þá er hann talinn hafa brotið áströlsk lög um viðskiptabann gegn Norður-Kóreu, auk sambærilegra laga sem samþykkt voru af Sameinuðu þjóðunum. Um er að ræða fyrsta mál af þessu tagi sem kemur upp í Ástralíu en hinn ákærði, ástralskur ríkisborgari ættaður frá Kóreuskaga, hefur verið búsettur í Ástralíu í rúma þrjá áratugi. Þá segja yfirvöld að ýmislegt bendi til þess að Chan hafi átt í samskiptum við „háttsetta embættismenn í Norður-Kóreu.“ Chan er jafnframt lýst sem „tryggum útsendara“ sem hélt fána þjóðerniskenndar á lofti með störfum sínum fyrir einræðisríkið. Ekki er talið að hætta hafi stafað af glæpunum sem Chan er ákærður fyrir en hann gæti þó átt yfir höfði sér tíu ára fangelsisvist. Í október greindu áströlsk stjórnvöld frá því að þeim hefði borist bréf frá yfirvöldum í Norður-Kóreu þar sem þau voru hvött til að slíta samskiptum við ríkisstjórn Donalds Trump, Bandaríkjaforseta.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Líkurnar á stríði við Norður-Kóreu fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna segir Hvíta húsið í kapphlaupi við tímann að finna lausn á kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu. 3. desember 2017 09:44 Segja kjarnorkustríð óumflýjanlegt Aðeins spurning um hvenær ekki hvort, samkvæmt yfirvöld Norður-Kóreu. 7. desember 2017 11:43 Bandaríkin reiðubúin að ræða kjarnorkuafvopnun við Norður-Kóreu Svo virðist sem Bandaríkin séu að mildast í stefnu sinni varðandi Norður-Kóreu. 12. desember 2017 23:30 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Líkurnar á stríði við Norður-Kóreu fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna segir Hvíta húsið í kapphlaupi við tímann að finna lausn á kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu. 3. desember 2017 09:44
Segja kjarnorkustríð óumflýjanlegt Aðeins spurning um hvenær ekki hvort, samkvæmt yfirvöld Norður-Kóreu. 7. desember 2017 11:43
Bandaríkin reiðubúin að ræða kjarnorkuafvopnun við Norður-Kóreu Svo virðist sem Bandaríkin séu að mildast í stefnu sinni varðandi Norður-Kóreu. 12. desember 2017 23:30