Skarphéðinn Berg skipaður ferðamálastjóri Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. desember 2017 12:10 Skarphéðinn Berg Steinarrson er nýr ferðamálastjóri. vísir/gva Skarphéðinn Berg Steinarsson hefur verið skipaður ferðamálastjóri til næstu fimm ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköðunarráðuneytinu en það er Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfdóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar sem skipar í stöðuna frá 1. janúar 2018. Í tilkynningu ráðuneytisins kemur fram að Skarphéðinn Berg hafi útskrifast með Cand. oecon. próf í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands árið 1987 og lauk MBA námi frá University of Minnesota árið 1990. Þá hafi hann víðtæka stjórnunar-og rekstrarreynslu bæði úr stjórnsýslunni sem og atvinnulífinu en hefur meðal annars starfað sem skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu og sem deildarstjóri í fjármálaráðuneytinu. „Í fyrri störfum sínum hefur hann m.a. komið að fjármálastjórnun, áætlanagerð og fjárlagagerð ásamt því að hafa góða reynslu af stjórnun breytinga. Skarphéðinn hefur jafnframt góða þekkingu á ferðaþjónustu meðal annars í gegnum störf sín sem forstjóri Iceland Express, forstjóri Ferðaskrifstofu Íslands og framkvæmdastjóri Íshesta,“ segir í tilkynningu. Hæfnisnefnd var skipuð vegna ráðningarinnar en alls sóttu 23 um starfið. Skarphéðinn var einn þriggja sem nefnin mat hæfasta að því er fram kom í frétt Túrista um málið en auk hans voru þau Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands, og Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík á þeim lista. Ráðningar Tengdar fréttir Þessi sóttu um stöðu ferðamálastjóra Alls sóttu 23 um stöðu ferðamálastjóra sem nýverið var auglýst laus til umsóknar. 6. nóvember 2017 11:45 Ráðherra í starfsstjórn gæti skipað nýjan ferðamálastjóra Hæfnisnefnd sem skipuð var vegna ráðningar nýs ferðamálastjóra hefur farið yfir umsóknir þeirra 23 sem sóttu um starfið. 17. nóvember 2017 15:15 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Sjá meira
Skarphéðinn Berg Steinarsson hefur verið skipaður ferðamálastjóri til næstu fimm ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköðunarráðuneytinu en það er Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfdóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar sem skipar í stöðuna frá 1. janúar 2018. Í tilkynningu ráðuneytisins kemur fram að Skarphéðinn Berg hafi útskrifast með Cand. oecon. próf í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands árið 1987 og lauk MBA námi frá University of Minnesota árið 1990. Þá hafi hann víðtæka stjórnunar-og rekstrarreynslu bæði úr stjórnsýslunni sem og atvinnulífinu en hefur meðal annars starfað sem skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu og sem deildarstjóri í fjármálaráðuneytinu. „Í fyrri störfum sínum hefur hann m.a. komið að fjármálastjórnun, áætlanagerð og fjárlagagerð ásamt því að hafa góða reynslu af stjórnun breytinga. Skarphéðinn hefur jafnframt góða þekkingu á ferðaþjónustu meðal annars í gegnum störf sín sem forstjóri Iceland Express, forstjóri Ferðaskrifstofu Íslands og framkvæmdastjóri Íshesta,“ segir í tilkynningu. Hæfnisnefnd var skipuð vegna ráðningarinnar en alls sóttu 23 um starfið. Skarphéðinn var einn þriggja sem nefnin mat hæfasta að því er fram kom í frétt Túrista um málið en auk hans voru þau Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands, og Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík á þeim lista.
Ráðningar Tengdar fréttir Þessi sóttu um stöðu ferðamálastjóra Alls sóttu 23 um stöðu ferðamálastjóra sem nýverið var auglýst laus til umsóknar. 6. nóvember 2017 11:45 Ráðherra í starfsstjórn gæti skipað nýjan ferðamálastjóra Hæfnisnefnd sem skipuð var vegna ráðningar nýs ferðamálastjóra hefur farið yfir umsóknir þeirra 23 sem sóttu um starfið. 17. nóvember 2017 15:15 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Sjá meira
Þessi sóttu um stöðu ferðamálastjóra Alls sóttu 23 um stöðu ferðamálastjóra sem nýverið var auglýst laus til umsóknar. 6. nóvember 2017 11:45
Ráðherra í starfsstjórn gæti skipað nýjan ferðamálastjóra Hæfnisnefnd sem skipuð var vegna ráðningar nýs ferðamálastjóra hefur farið yfir umsóknir þeirra 23 sem sóttu um starfið. 17. nóvember 2017 15:15