Uber fær fyrrverandi dómsmálaráðherra til að rannsaka kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. febrúar 2017 22:00 Eric Holder var dómsmálaráðherra Bandaríkjanna í sex ár. Vísir/Getty Leigubílafyrirtækið Uber hefur fengið Eric Holder, fyrrverandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, til þess að rannsaka kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Uber um kynjamisrétti og aðgerðarleysi þegar kemur að kynferðislegri áreitni. Guardian greinir frá.Holder, sem gegndi embætti dómsmálaráðherra frá 2009 til 2015, mun ráðast í sjálfstæða rannsókn á þeirri vinnustaðamenningu sem Susan Fowler, verkfræðingur sem starfaði hjá Uber í um eitt ár, lýsti í bloggfærslu á dögunum.Hún segist hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni af yfirmanni sínum nær allan tímann sinn hjá Uber og var tjáð að hún væri á „mjög hálum ís“ eftir að hún lagði fram kvartanir til yfirmanna sinna. Holder hefur áður ráðist í áþekka rannsókn en á síðasta ári fékk gistiþjónustan Airbnb Holder til þess að rannsaka ásakanir þess efnis að notendur síðunnar neituðu að leigja heimili sín til svartra einstaklinga. Tengdar fréttir Höfðar mál á hendur Uber eftir að upp komst um framhjáhald Franskur karlmaður hefur lögsótt leigubílafyrirtækið Uber en hann telur að galli í smáforriti fyrirtækisins hafi svipt hulunni af framhjáhaldi hans. 12. febrúar 2017 11:25 Uber rannsakar kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Travis Kalanick, framkvæmdastjóri leigubílaþjónustunnar Uber, hefur fyrirskipað rannsókn á kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins. 20. febrúar 2017 12:41 Forstjóri Uber hættir í ráðgjafaráði Trump Fólk var hvatt til að sniðganga fyrirtækið eftir innflytjendatilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta. 2. febrúar 2017 22:39 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Leigubílafyrirtækið Uber hefur fengið Eric Holder, fyrrverandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, til þess að rannsaka kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Uber um kynjamisrétti og aðgerðarleysi þegar kemur að kynferðislegri áreitni. Guardian greinir frá.Holder, sem gegndi embætti dómsmálaráðherra frá 2009 til 2015, mun ráðast í sjálfstæða rannsókn á þeirri vinnustaðamenningu sem Susan Fowler, verkfræðingur sem starfaði hjá Uber í um eitt ár, lýsti í bloggfærslu á dögunum.Hún segist hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni af yfirmanni sínum nær allan tímann sinn hjá Uber og var tjáð að hún væri á „mjög hálum ís“ eftir að hún lagði fram kvartanir til yfirmanna sinna. Holder hefur áður ráðist í áþekka rannsókn en á síðasta ári fékk gistiþjónustan Airbnb Holder til þess að rannsaka ásakanir þess efnis að notendur síðunnar neituðu að leigja heimili sín til svartra einstaklinga.
Tengdar fréttir Höfðar mál á hendur Uber eftir að upp komst um framhjáhald Franskur karlmaður hefur lögsótt leigubílafyrirtækið Uber en hann telur að galli í smáforriti fyrirtækisins hafi svipt hulunni af framhjáhaldi hans. 12. febrúar 2017 11:25 Uber rannsakar kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Travis Kalanick, framkvæmdastjóri leigubílaþjónustunnar Uber, hefur fyrirskipað rannsókn á kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins. 20. febrúar 2017 12:41 Forstjóri Uber hættir í ráðgjafaráði Trump Fólk var hvatt til að sniðganga fyrirtækið eftir innflytjendatilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta. 2. febrúar 2017 22:39 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Höfðar mál á hendur Uber eftir að upp komst um framhjáhald Franskur karlmaður hefur lögsótt leigubílafyrirtækið Uber en hann telur að galli í smáforriti fyrirtækisins hafi svipt hulunni af framhjáhaldi hans. 12. febrúar 2017 11:25
Uber rannsakar kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Travis Kalanick, framkvæmdastjóri leigubílaþjónustunnar Uber, hefur fyrirskipað rannsókn á kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins. 20. febrúar 2017 12:41
Forstjóri Uber hættir í ráðgjafaráði Trump Fólk var hvatt til að sniðganga fyrirtækið eftir innflytjendatilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta. 2. febrúar 2017 22:39