Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 4,5%, en voru fyrir ákvörðunina 4,25%. Peningastefnunefnd sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem ákvörðunin var útskýrð, en hana má nálgast hér. Stýrivextir voru síðast hækkaðir á síðari hluta árs 2015.
Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér að neðan.