Hélt sextán milljóna króna lottóvinningi leyndum fyrir frúnni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. nóvember 2018 12:16 Vinningsmiðinn var seldur í Reykjavík. vísir/vilhelm Vinningshafinn sem vann tæpar 16 milljónir í lottó um liðna helgi heimsótti skrifstofu Íslenskrar getspár í vikunni. Um var að ræða sjö talna kerfismiða sem maðurinn var með í áskrift og innhélt miðinn afmælisdaga og afmælismánuði fjölskyldumeðlima. Maðurinn sá tölurnar á sunnudaginn en ákvað að halda tíðindunum leyndum fyrir frúnni þar til hann yrði búinn að fá tölurnar staðfestar. Í tilkynningu frá Getspá segir að manninum hafi þótt það erfitt. „Daginn eftir fékk hann frúna með sér til Getspár en hún hafði ekki hugmynd um erindi þeirra þangað, hann hafði talið henni í trú um að það væri smá vinningur á miðanum og að hann þyrfti að fá nánari útskýringu á kerfisseðlinum og vildi bara hafa hana mér sér,“ segir í tilkynningunni. Starfsfólk Getspár fékk því að taka þátt í að segja henni góðu fréttirnar, sem að vonum kölluðu fram faðmlög og gleðitár og það ekki aðeins hjá vinningshöfunum. „Það má því segja að frúin hafi verið plötuð til að taka á móti vinningi upp á tæpar 16 milljónir króna.“ Fjárhættuspil Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Vinningshafinn sem vann tæpar 16 milljónir í lottó um liðna helgi heimsótti skrifstofu Íslenskrar getspár í vikunni. Um var að ræða sjö talna kerfismiða sem maðurinn var með í áskrift og innhélt miðinn afmælisdaga og afmælismánuði fjölskyldumeðlima. Maðurinn sá tölurnar á sunnudaginn en ákvað að halda tíðindunum leyndum fyrir frúnni þar til hann yrði búinn að fá tölurnar staðfestar. Í tilkynningu frá Getspá segir að manninum hafi þótt það erfitt. „Daginn eftir fékk hann frúna með sér til Getspár en hún hafði ekki hugmynd um erindi þeirra þangað, hann hafði talið henni í trú um að það væri smá vinningur á miðanum og að hann þyrfti að fá nánari útskýringu á kerfisseðlinum og vildi bara hafa hana mér sér,“ segir í tilkynningunni. Starfsfólk Getspár fékk því að taka þátt í að segja henni góðu fréttirnar, sem að vonum kölluðu fram faðmlög og gleðitár og það ekki aðeins hjá vinningshöfunum. „Það má því segja að frúin hafi verið plötuð til að taka á móti vinningi upp á tæpar 16 milljónir króna.“
Fjárhættuspil Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira