Karlkyns kennarar kenni strákum kynfræðslu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. september 2018 14:33 Brynhildur Ágústsdóttir lagði fram tillöguna á bæjarstjórnarfundinum í gær frá ungmennaráði um að lífsleiknitímar á unglingastigi í grunnskólum verði lengri, markvissari og betur nýttir. Bæjarfulltrúarnr Eggert Valur Guðmundsson og Helgi S. Haraldsson hlusta. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ungmennaráð Sveitarfélagsins Árborgar sat fund bæjarstjórnar í gær þar sem ráðið lagði fram nokkrar tillögur til bæjarstjórnar vegna úrbóta í hinum ýmsu málum sem snúa að ungu fólki í sveitarfélaginu. Ráðið lagði m.a. til að öllum börnum í 1. bekk verði gefin endurskinsversti í byrjun hvers skólaárs, lýsingar við göngustíga verði lagðar, umhverfisstefna sveitarfélagsins verði endurskoðuð, fleiri rafhleðslustöðvum verði komið fyrir í sveitarfélaginu og að salernisaðstöðu verið komið við við frjálsíþróttavöllinn á Selfossi svo eitthvað sé nefnt. Kynfræðsla mikilvæg Ein tillaga ungmennaráðsins fjallaði um lífsleiknitíma á unglingastigi í grunnskólum í Árborg en lagt er til að tímarnir verði lengri, markvissari og betur nýttir. Ráðið gagnrýnir að tímarnir séu yfirleitt bara nýttir í kökudaga eða spilatíma. „Okkur í Ungmennaráðinu finnst það synd, því þessir tímar eiga að vera undirbúningur fyrir lífið“, segir m.a. í tillögu ráðsins. Þegar kemur að kynfræðslu í lífsleiknitímum segir ráðið: „Það er nokkuð augljóst hvers vegna kynfræðsla er mikilvæg. Ungt fólk hefur oft margar spurningar en veit ekki hvert á að snúa sér með þær. Það er mjög gott að eiga stundum tíma sem gerður er fyrir slíkar spurningar. Einnig má reyna að fá allavega einu sinni á grunnskólagöngunni karlkyns kennara til þess að kenna strákum kynfræðslu“. Um leið og bæjarfulltrúar þökkuð ungmennaráðinu góðar tillögur var samþykkt að vísa þeim til viðkomandi fagnefnda til frekari umræðu. Innlent Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Titringur á Alþingi Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Ungmennaráð Sveitarfélagsins Árborgar sat fund bæjarstjórnar í gær þar sem ráðið lagði fram nokkrar tillögur til bæjarstjórnar vegna úrbóta í hinum ýmsu málum sem snúa að ungu fólki í sveitarfélaginu. Ráðið lagði m.a. til að öllum börnum í 1. bekk verði gefin endurskinsversti í byrjun hvers skólaárs, lýsingar við göngustíga verði lagðar, umhverfisstefna sveitarfélagsins verði endurskoðuð, fleiri rafhleðslustöðvum verði komið fyrir í sveitarfélaginu og að salernisaðstöðu verið komið við við frjálsíþróttavöllinn á Selfossi svo eitthvað sé nefnt. Kynfræðsla mikilvæg Ein tillaga ungmennaráðsins fjallaði um lífsleiknitíma á unglingastigi í grunnskólum í Árborg en lagt er til að tímarnir verði lengri, markvissari og betur nýttir. Ráðið gagnrýnir að tímarnir séu yfirleitt bara nýttir í kökudaga eða spilatíma. „Okkur í Ungmennaráðinu finnst það synd, því þessir tímar eiga að vera undirbúningur fyrir lífið“, segir m.a. í tillögu ráðsins. Þegar kemur að kynfræðslu í lífsleiknitímum segir ráðið: „Það er nokkuð augljóst hvers vegna kynfræðsla er mikilvæg. Ungt fólk hefur oft margar spurningar en veit ekki hvert á að snúa sér með þær. Það er mjög gott að eiga stundum tíma sem gerður er fyrir slíkar spurningar. Einnig má reyna að fá allavega einu sinni á grunnskólagöngunni karlkyns kennara til þess að kenna strákum kynfræðslu“. Um leið og bæjarfulltrúar þökkuð ungmennaráðinu góðar tillögur var samþykkt að vísa þeim til viðkomandi fagnefnda til frekari umræðu.
Innlent Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Titringur á Alþingi Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira