Rúnar Alex tekinn út vegna bakmeiðsla Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. október 2018 21:46 Rúnar ver frá Ousmane Dembélé vísir/getty Rúnar Alex Rúnarsson byrjaði í marki Íslands gegn Frökkum en fór út af í hálfleik. Erik Hamrén sagði það ekki hafa verið taktíska ákvörðun heldur hafi markmaðurinn ungi meiðst í baki. Hannes Þór Halldórsson kom í markið í hálfleik eftir fína frammistöðu Rúnars í fyrri hálfleik. Í viðtali eftir leikinn sagði landsliðsþjálfarinn að ástæða skiptingarinnar hafi verið meiðsli. „Margt jákvætt við þennan leik, en því miður einhver meiðsli, sjáum hversu slæm þau eru. Við þurftum að skipta út Alex, hann meiddist í baki,“ sagði Svíinn. Hann sagði fleiri leikmenn eiga í meiðslavandræðum, Birkir Már Sævarsson fór út af í seinni hálfleik og hélt um lærið á sér. Arnór Ingvi Traustason fékk einnig högg á bakið í fyrri hálfleik. Staðan á þeim leikmönnum sem eiga við einhver meiðsli að stríða verður tekin á morgun og laugardag. Ísland leikur mikilvægan leik við Sviss í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli á mánudagskvöld. Fótbolti Tengdar fréttir Jói Berg: Þessi Mbappe hann er að spila eitthvað annað en við hinir Jóhann Berg Guðmundsson segir hefndina gegn Sviss á mánudaginn verða sæta eftir frábæra frammistöðu Íslands gegn heimsmeisturum Frakka í kvöld. 11. október 2018 21:31 Rúnar Alex: Hafði það á tilfinningunni ég myndi byrja Rúnar Alex Rúnarsson fékk sitt fyrsta tækifæri undir stjórn Erik Hamrén í leiknum gegn Frökkum í kvöld. Hann hélt hreinu í þær 45 mínútur sem hann spilaði. 11. október 2018 21:26 Ísland yfir gegn Frökkum: Sjáðu mörkin Birkir Bjarnason og Kári Árnason skoruðu mörk Íslands sem hefur 2-0 forystu gegn Frakklandi í vináttulandsleik þjóðanna ytra. 11. október 2018 21:15 Hamrén: Vonandi fá strákarnir fullan völl á mánudag Erik Hamrén var ánægður með mjög margt við leik Íslands gegn Frakklandi ytra í kvöld. 11. október 2018 21:29 Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson byrjaði í marki Íslands gegn Frökkum en fór út af í hálfleik. Erik Hamrén sagði það ekki hafa verið taktíska ákvörðun heldur hafi markmaðurinn ungi meiðst í baki. Hannes Þór Halldórsson kom í markið í hálfleik eftir fína frammistöðu Rúnars í fyrri hálfleik. Í viðtali eftir leikinn sagði landsliðsþjálfarinn að ástæða skiptingarinnar hafi verið meiðsli. „Margt jákvætt við þennan leik, en því miður einhver meiðsli, sjáum hversu slæm þau eru. Við þurftum að skipta út Alex, hann meiddist í baki,“ sagði Svíinn. Hann sagði fleiri leikmenn eiga í meiðslavandræðum, Birkir Már Sævarsson fór út af í seinni hálfleik og hélt um lærið á sér. Arnór Ingvi Traustason fékk einnig högg á bakið í fyrri hálfleik. Staðan á þeim leikmönnum sem eiga við einhver meiðsli að stríða verður tekin á morgun og laugardag. Ísland leikur mikilvægan leik við Sviss í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli á mánudagskvöld.
Fótbolti Tengdar fréttir Jói Berg: Þessi Mbappe hann er að spila eitthvað annað en við hinir Jóhann Berg Guðmundsson segir hefndina gegn Sviss á mánudaginn verða sæta eftir frábæra frammistöðu Íslands gegn heimsmeisturum Frakka í kvöld. 11. október 2018 21:31 Rúnar Alex: Hafði það á tilfinningunni ég myndi byrja Rúnar Alex Rúnarsson fékk sitt fyrsta tækifæri undir stjórn Erik Hamrén í leiknum gegn Frökkum í kvöld. Hann hélt hreinu í þær 45 mínútur sem hann spilaði. 11. október 2018 21:26 Ísland yfir gegn Frökkum: Sjáðu mörkin Birkir Bjarnason og Kári Árnason skoruðu mörk Íslands sem hefur 2-0 forystu gegn Frakklandi í vináttulandsleik þjóðanna ytra. 11. október 2018 21:15 Hamrén: Vonandi fá strákarnir fullan völl á mánudag Erik Hamrén var ánægður með mjög margt við leik Íslands gegn Frakklandi ytra í kvöld. 11. október 2018 21:29 Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Sjá meira
Jói Berg: Þessi Mbappe hann er að spila eitthvað annað en við hinir Jóhann Berg Guðmundsson segir hefndina gegn Sviss á mánudaginn verða sæta eftir frábæra frammistöðu Íslands gegn heimsmeisturum Frakka í kvöld. 11. október 2018 21:31
Rúnar Alex: Hafði það á tilfinningunni ég myndi byrja Rúnar Alex Rúnarsson fékk sitt fyrsta tækifæri undir stjórn Erik Hamrén í leiknum gegn Frökkum í kvöld. Hann hélt hreinu í þær 45 mínútur sem hann spilaði. 11. október 2018 21:26
Ísland yfir gegn Frökkum: Sjáðu mörkin Birkir Bjarnason og Kári Árnason skoruðu mörk Íslands sem hefur 2-0 forystu gegn Frakklandi í vináttulandsleik þjóðanna ytra. 11. október 2018 21:15
Hamrén: Vonandi fá strákarnir fullan völl á mánudag Erik Hamrén var ánægður með mjög margt við leik Íslands gegn Frakklandi ytra í kvöld. 11. október 2018 21:29