Gríðarleg eyðilegging vegna skógareldanna Jóhann K. Jóhannsson skrifar 10. nóvember 2018 19:30 Öll hús í bænum Paradís í Kaliforníu eru annað hvort mikið skemmd eða ónýt og 30.000 manns hafa flúið eldana AP/Ringo H.W. Chiu Allir þrjátíu þúsund íbúar bæjarins Paradís í Kaliforníu yfirgáfu bæinn vegna mikilla skógarelda sem þar geysa. Yfirvöld hafa staðfest að minnst níu séu látnir og þrjátíu og fimm saknað. Eldarnir kviknuðu á fimmtudag og geysa bæði í norðri og suðri í ríkinu. Á einum sólarhring brann bærinn Paradís og eru öll hús mikið skemmt ef ekki ónýt. Hvassir vindar og miklir þurrkar hafa gert slökkviliðsmönnum erfitt fyrir. „Nú áætlum við að það séu um þúsund hektarar og fari stækkandi. Mikill fjöldi bygginga hefur tapast. Við getum ekki gefið upp tölur á þessari stundu. Eins og þið sjáið hefur lægt en það gefur slökkviliðinu tækifæri til að hvíla sig í nótt og halda áfram að verja byggingar,“ segir Daryl Osby, slökkviliðsstjóri í Los Angeles. Að minnsta kosti níu eru látnir en allir fundist þeir í eða við bíla sína eftir að hafa reyna að flýja undan eldinum. Þá er að minnsta kosti 35 saknað. Hundrað og fimmtíu þúsund var gert að yfirgefa heimili sín í norðurhluta ríkisins og allt að tvö hundruð þúsund í suðurhlutanum. Meðal annars við strendur Malibú þar sem margar þekkar Hollywood stjörnur eiga heimili.Eldarnir eru með þeim verstu í KaliforníuAP/Ringo H.W. ChiuAð minnsta kostið þrír slökkviliðsmenn hafa slasast við störf en þessa stundina erum um tvö þúsund og þrjú hundruð við störf en hafa verið flestur um þrjú þúsund og tvö hundruð. „Við búumst aftur við roki á sunnudaginn svo það verður ekkert hlé á baráttunni við eldinn. En ég get sagt ykkur að slökkviliðsmennirnir og viðbragðsaðilarnir gera allt sem í þeirra valdi stendur til að verja mannslíf, eignir og umhverfið á þessu svæði,“ segir Daryl. Skógareldarnir sem geysa eru að minnsta kosti fjórtán. Lögreglustjórinn í Norður Kaliforníu segir að eldarnir nú og aðstæðurnar séu þær verstu sem orðið hafa á svæðinu sem ekki sér fyrir endann á. „Þessi atburður varð eins og hann gat orðið verstur. Þetta er atburður sem við höfum óttast lengi og í gegnum tíðina höfum við unnið að því hörðum höndum að þróa áætlun um brottflutning fólks við þessar aðstæður,“ segir Kory L. Honea, lögreglustjóri í Norður Kaliforníu. Bandaríkin Skógareldar Tengdar fréttir Fimm látnir vegna skógarelda í Kaliforníu Að minnsta kosti fimm eru látnir af völdum gríðarlegra skógarelda sem geisað hafa í norðurhluta Kaliforníu. Þúsundir bygginga hafa einnig orðið eldinum að bráð en eldurinn fer hratt yfir. Yfir 150.000 manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldanna og allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd. 9. nóvember 2018 23:14 Birta myndir frá skógareldunum í Kaliforníu Gríðarlegir skógareldar geisa nú á nokkrum stöðum í Kalíforníu ríki Bandaríkjanna. Níu eru taldir af í bænum Paradise og þúsundir bygginga hafa orðið eldunum að bráð. 10. nóvember 2018 18:11 Kim Kardashian og Lady Gaga á meðal þeirra sem þurfa að flýja skógareldana Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Í norðurhluta ríkisins hefur heill bær brunnið og í suðurhluta ríkisins hafa Hollywood-sjörnur og þekktir söngvarar- og konur þurft að flýja heimili sín. 10. nóvember 2018 08:31 Þúsundir bygginga hafa orðið eldi að bráð í Kaliforníu Flest húsin sem um ræðir voru í bænum Paradise þar sem öllum 27 þúsund íbúum bæjarins var gert að yfirgefa svæðið. 9. nóvember 2018 15:12 Bachelor-höllin brennur Meðal þess sem hefur orðið miklum skógareldum sem geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna að bráð er Bachelor-höllin svokallaða þar sem hinir vinsælu Bachelor raunveruleikaþættir eru teknir upp að hluta. 10. nóvember 2018 09:04 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Búið að laga bilunina Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Sjá meira
Allir þrjátíu þúsund íbúar bæjarins Paradís í Kaliforníu yfirgáfu bæinn vegna mikilla skógarelda sem þar geysa. Yfirvöld hafa staðfest að minnst níu séu látnir og þrjátíu og fimm saknað. Eldarnir kviknuðu á fimmtudag og geysa bæði í norðri og suðri í ríkinu. Á einum sólarhring brann bærinn Paradís og eru öll hús mikið skemmt ef ekki ónýt. Hvassir vindar og miklir þurrkar hafa gert slökkviliðsmönnum erfitt fyrir. „Nú áætlum við að það séu um þúsund hektarar og fari stækkandi. Mikill fjöldi bygginga hefur tapast. Við getum ekki gefið upp tölur á þessari stundu. Eins og þið sjáið hefur lægt en það gefur slökkviliðinu tækifæri til að hvíla sig í nótt og halda áfram að verja byggingar,“ segir Daryl Osby, slökkviliðsstjóri í Los Angeles. Að minnsta kosti níu eru látnir en allir fundist þeir í eða við bíla sína eftir að hafa reyna að flýja undan eldinum. Þá er að minnsta kosti 35 saknað. Hundrað og fimmtíu þúsund var gert að yfirgefa heimili sín í norðurhluta ríkisins og allt að tvö hundruð þúsund í suðurhlutanum. Meðal annars við strendur Malibú þar sem margar þekkar Hollywood stjörnur eiga heimili.Eldarnir eru með þeim verstu í KaliforníuAP/Ringo H.W. ChiuAð minnsta kostið þrír slökkviliðsmenn hafa slasast við störf en þessa stundina erum um tvö þúsund og þrjú hundruð við störf en hafa verið flestur um þrjú þúsund og tvö hundruð. „Við búumst aftur við roki á sunnudaginn svo það verður ekkert hlé á baráttunni við eldinn. En ég get sagt ykkur að slökkviliðsmennirnir og viðbragðsaðilarnir gera allt sem í þeirra valdi stendur til að verja mannslíf, eignir og umhverfið á þessu svæði,“ segir Daryl. Skógareldarnir sem geysa eru að minnsta kosti fjórtán. Lögreglustjórinn í Norður Kaliforníu segir að eldarnir nú og aðstæðurnar séu þær verstu sem orðið hafa á svæðinu sem ekki sér fyrir endann á. „Þessi atburður varð eins og hann gat orðið verstur. Þetta er atburður sem við höfum óttast lengi og í gegnum tíðina höfum við unnið að því hörðum höndum að þróa áætlun um brottflutning fólks við þessar aðstæður,“ segir Kory L. Honea, lögreglustjóri í Norður Kaliforníu.
Bandaríkin Skógareldar Tengdar fréttir Fimm látnir vegna skógarelda í Kaliforníu Að minnsta kosti fimm eru látnir af völdum gríðarlegra skógarelda sem geisað hafa í norðurhluta Kaliforníu. Þúsundir bygginga hafa einnig orðið eldinum að bráð en eldurinn fer hratt yfir. Yfir 150.000 manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldanna og allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd. 9. nóvember 2018 23:14 Birta myndir frá skógareldunum í Kaliforníu Gríðarlegir skógareldar geisa nú á nokkrum stöðum í Kalíforníu ríki Bandaríkjanna. Níu eru taldir af í bænum Paradise og þúsundir bygginga hafa orðið eldunum að bráð. 10. nóvember 2018 18:11 Kim Kardashian og Lady Gaga á meðal þeirra sem þurfa að flýja skógareldana Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Í norðurhluta ríkisins hefur heill bær brunnið og í suðurhluta ríkisins hafa Hollywood-sjörnur og þekktir söngvarar- og konur þurft að flýja heimili sín. 10. nóvember 2018 08:31 Þúsundir bygginga hafa orðið eldi að bráð í Kaliforníu Flest húsin sem um ræðir voru í bænum Paradise þar sem öllum 27 þúsund íbúum bæjarins var gert að yfirgefa svæðið. 9. nóvember 2018 15:12 Bachelor-höllin brennur Meðal þess sem hefur orðið miklum skógareldum sem geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna að bráð er Bachelor-höllin svokallaða þar sem hinir vinsælu Bachelor raunveruleikaþættir eru teknir upp að hluta. 10. nóvember 2018 09:04 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Búið að laga bilunina Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Sjá meira
Fimm látnir vegna skógarelda í Kaliforníu Að minnsta kosti fimm eru látnir af völdum gríðarlegra skógarelda sem geisað hafa í norðurhluta Kaliforníu. Þúsundir bygginga hafa einnig orðið eldinum að bráð en eldurinn fer hratt yfir. Yfir 150.000 manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldanna og allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd. 9. nóvember 2018 23:14
Birta myndir frá skógareldunum í Kaliforníu Gríðarlegir skógareldar geisa nú á nokkrum stöðum í Kalíforníu ríki Bandaríkjanna. Níu eru taldir af í bænum Paradise og þúsundir bygginga hafa orðið eldunum að bráð. 10. nóvember 2018 18:11
Kim Kardashian og Lady Gaga á meðal þeirra sem þurfa að flýja skógareldana Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Í norðurhluta ríkisins hefur heill bær brunnið og í suðurhluta ríkisins hafa Hollywood-sjörnur og þekktir söngvarar- og konur þurft að flýja heimili sín. 10. nóvember 2018 08:31
Þúsundir bygginga hafa orðið eldi að bráð í Kaliforníu Flest húsin sem um ræðir voru í bænum Paradise þar sem öllum 27 þúsund íbúum bæjarins var gert að yfirgefa svæðið. 9. nóvember 2018 15:12
Bachelor-höllin brennur Meðal þess sem hefur orðið miklum skógareldum sem geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna að bráð er Bachelor-höllin svokallaða þar sem hinir vinsælu Bachelor raunveruleikaþættir eru teknir upp að hluta. 10. nóvember 2018 09:04