Yfirvofandi uppsagnir á vinnumarkaði Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 10. nóvember 2018 13:37 Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Fréttablaðið/Anton Brink Samkvæmt könnun Samtaka Atvinnulífsins má eiga von á að tæplega þrjú þúsund manns verði sagt upp á næstu þremur mánuðum, en síðustu 90 daga hefur 3100 starfsmönnum verði sagt upp störfum. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, hefur áhyggjur af þróuninni. Undanfarnar vikur hefur borið á uppsögnum fyrirtækja í fjölmiðlum en niðurstaða könnunar sem Samtök atvinnulífsins lét gera á meðal aðildarfyrirtækja sinna gefur til kynna að 3100 manns hafi verið sagt upp á síðustu þremur mánuðum. Þar af 2600 síðustu þrjátíu daga. Í tilkynningu frá Samtökum Atvinnulífsins kom meðal annars fram að fyrirtækin áætluðu að 2800 manns verði sagt upp á næstu þremur mánuðum. „Við vitum að það er mikil eftirspurn eftir fólki í flestum atvinnugreinum í landinu. Hins vegar heyrum við það, bæði á félagsmönnum SA og annarra í atvinnulífinu, að hagræðingarferli hefur verið í gangi í talsverðan tíma og þetta virðist renna stoðum undir það,“ segir Halldór Benjamín. Niðurstöðurnar eru settar fram með fyrirvara um að ekki er spurt um nýráðningar né áform fyrirtækja um ráðningar næstu mánuði. „Ég hygg að svona að sviptingar í efnahagslífinu ríma ágætlega við það sem við heyrum í fjölmiðlum og samtölum við okkar félagsmenn. Ég get ekki sagt við ykkur á þessum tímapunkti hvort það séu frekari uppsagnir í farvatninu. En sú þróun sem að birtist okkur í þessari könnun er eitthvað sem enginn við sjá, hvorki Verkalýðshreyfingin né atvinnurekendur,“ segir hann. Komu þessar niðurstöður þér á óvart? „Já, þær koma mér á óvart að hluta til. Kannski sér í lagi þar sem við Íslendingar eru einfaldlega þannig gerðir að við viljum allir sem vilja vinna geti undið. Atvinnuleysi er eitur í beinum okkar og þess vegna vona ég að framvindan verði öðruvísi en þarna er dregin upp,“ segir hann. Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Samkvæmt könnun Samtaka Atvinnulífsins má eiga von á að tæplega þrjú þúsund manns verði sagt upp á næstu þremur mánuðum, en síðustu 90 daga hefur 3100 starfsmönnum verði sagt upp störfum. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, hefur áhyggjur af þróuninni. Undanfarnar vikur hefur borið á uppsögnum fyrirtækja í fjölmiðlum en niðurstaða könnunar sem Samtök atvinnulífsins lét gera á meðal aðildarfyrirtækja sinna gefur til kynna að 3100 manns hafi verið sagt upp á síðustu þremur mánuðum. Þar af 2600 síðustu þrjátíu daga. Í tilkynningu frá Samtökum Atvinnulífsins kom meðal annars fram að fyrirtækin áætluðu að 2800 manns verði sagt upp á næstu þremur mánuðum. „Við vitum að það er mikil eftirspurn eftir fólki í flestum atvinnugreinum í landinu. Hins vegar heyrum við það, bæði á félagsmönnum SA og annarra í atvinnulífinu, að hagræðingarferli hefur verið í gangi í talsverðan tíma og þetta virðist renna stoðum undir það,“ segir Halldór Benjamín. Niðurstöðurnar eru settar fram með fyrirvara um að ekki er spurt um nýráðningar né áform fyrirtækja um ráðningar næstu mánuði. „Ég hygg að svona að sviptingar í efnahagslífinu ríma ágætlega við það sem við heyrum í fjölmiðlum og samtölum við okkar félagsmenn. Ég get ekki sagt við ykkur á þessum tímapunkti hvort það séu frekari uppsagnir í farvatninu. En sú þróun sem að birtist okkur í þessari könnun er eitthvað sem enginn við sjá, hvorki Verkalýðshreyfingin né atvinnurekendur,“ segir hann. Komu þessar niðurstöður þér á óvart? „Já, þær koma mér á óvart að hluta til. Kannski sér í lagi þar sem við Íslendingar eru einfaldlega þannig gerðir að við viljum allir sem vilja vinna geti undið. Atvinnuleysi er eitur í beinum okkar og þess vegna vona ég að framvindan verði öðruvísi en þarna er dregin upp,“ segir hann.
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira