Ólafía: Síðustu dagar búnir að vera áhugaverðir Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2018 22:27 Ólafía var ánægð með sína spilamennsku í dag, eðlilega. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að síðustu dagar hafa verið áhugaverðir og var ánægð með sína spilamennsku er hún ræddi við blaðamenn í dag. Ólafía er í toppbaráttunni eftir fyrri hringinn á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. „Ég var að slá ótrúlega vel. Ég sló nokkuð nálægt. Ég púttaði góðum púttum í,” sagði Ólafía Þórunn í samtali við fjölmiðlamenn eftir fyrri hringinn. Veðurfarið hefur verið ansi athyglisvert í Texas undanfarna daga. Ákveðið var að mótið yrði bara 36 holur vegna veðurfars en hvað er plan Ólafíu fyrir síðari hringinn? „Ég þarf að vera þolinmóð og síðustu dagar eru búnir að vera áhugaverðir. Ég verð að taka því sem gerist hvort sem ég klára í dag eða á morgun og taka því sem gerist.” Eftir að þetta viðtal var tekið upp var ákveðið að spila strax síðari átján holurnar strax eftir hádegi í Texas en þegar þetta er skrifað er Ólafía nýfarin af stað. Golf Tengdar fréttir Ólafía gat ekkert spilað í gær vegna veðurs Fresta varð leik á LPGA-mótaröðinni vegna veðurs í gær. 4. maí 2018 09:30 Ólafía í toppbaráttunni eftir stórkostleg golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er í toppbarátunni á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 5. maí 2018 19:57 Ólafía spilar bara 36 holur í Texas Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og aðrir kylfingar munu einungis spila 36 holur á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina en slæmt veður hefur riðlað dagskrá mótsins svo um munar. 4. maí 2018 21:27 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að síðustu dagar hafa verið áhugaverðir og var ánægð með sína spilamennsku er hún ræddi við blaðamenn í dag. Ólafía er í toppbaráttunni eftir fyrri hringinn á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. „Ég var að slá ótrúlega vel. Ég sló nokkuð nálægt. Ég púttaði góðum púttum í,” sagði Ólafía Þórunn í samtali við fjölmiðlamenn eftir fyrri hringinn. Veðurfarið hefur verið ansi athyglisvert í Texas undanfarna daga. Ákveðið var að mótið yrði bara 36 holur vegna veðurfars en hvað er plan Ólafíu fyrir síðari hringinn? „Ég þarf að vera þolinmóð og síðustu dagar eru búnir að vera áhugaverðir. Ég verð að taka því sem gerist hvort sem ég klára í dag eða á morgun og taka því sem gerist.” Eftir að þetta viðtal var tekið upp var ákveðið að spila strax síðari átján holurnar strax eftir hádegi í Texas en þegar þetta er skrifað er Ólafía nýfarin af stað.
Golf Tengdar fréttir Ólafía gat ekkert spilað í gær vegna veðurs Fresta varð leik á LPGA-mótaröðinni vegna veðurs í gær. 4. maí 2018 09:30 Ólafía í toppbaráttunni eftir stórkostleg golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er í toppbarátunni á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 5. maí 2018 19:57 Ólafía spilar bara 36 holur í Texas Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og aðrir kylfingar munu einungis spila 36 holur á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina en slæmt veður hefur riðlað dagskrá mótsins svo um munar. 4. maí 2018 21:27 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólafía gat ekkert spilað í gær vegna veðurs Fresta varð leik á LPGA-mótaröðinni vegna veðurs í gær. 4. maí 2018 09:30
Ólafía í toppbaráttunni eftir stórkostleg golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er í toppbarátunni á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 5. maí 2018 19:57
Ólafía spilar bara 36 holur í Texas Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og aðrir kylfingar munu einungis spila 36 holur á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina en slæmt veður hefur riðlað dagskrá mótsins svo um munar. 4. maí 2018 21:27