Hafnsögumaðurinn í Helguvík: „Ég myndi ekki vilja leggja það á minn versta óvin að lenda í þessum aðstæðum” Sylvía Hall skrifar 4. nóvember 2018 11:08 Skipið strandaði aðfararnótt laugardags. Vísir/Einar Jón Pétursson, hafnsögumaðurinn sem var um borð í skipinu Fjordvik er það strandaði, segir í færslu á Facebook-síðu sinni að hann myndi ekki leggja það á sinn versta óvin að lenda í þeim aðstæðum sem hann og skipverjar lentu í aðfararnótt laugardags. Jóni og áhöfn skipsins var bjargað með aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar. Í færslunni segir hann slysið hafa verið sér mikið áfall sem það muni taka tíma í að vinna úr því. Þá segist hann ekki kvíða sjóprófum en ætli að bíða með allar yfirlýsingar þar til þeim er lokið. Hann þakkar yfirmönnum og bæjarstjóra Reykjanesbæjar ómetanlegan stuðning sem og sínum nánustu. „Ég vil þakka ómetanlegan stuðning sem ég hef fengið frá yfirmanni mínum, bæjarstjóra, vinnufélögum, vinum, öllum þeim sem hafa hringt og sent mér skilaboð og fjölskylduna sem maður upplifir hvað er gott að eiga þegar maður lendir í svona hættu, hún dreif mig áfram eftir að skipið strandaði og allir voru komnir i öruggt skjól,“ segir Jón í færslunni. Aðstæður í Helguvík voru erfiðar og sagði Guðmundur Helgi Önundarson, vettvangsstjóri hjá Landsbjörgu, að útlitið hafi verið svart í upphafi. Björgunaraðgerðir gengu þó betur en útlit var fyrir í fyrstu og voru áhafnarmeðlimir ásamt hafsögumanni sóttir með þyrlunni rétt fyrir klukkan tvö aðfararnótt laugardags.Færslu Jóns má lesa í heild sinni hér að neðan. Strand í Helguvík Tengdar fréttir 15 manns bjargað þegar Fjordvik strandaði Fjórtán manna áhöfn sementsflutningaskipsins Fjordvik og hafnsögumanni var bjargað um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar í nótt eftir að skipið rak upp í utanverðan hafnargarð Helguvíkurhafnar. 3. nóvember 2018 21:00 Líklega sjór í vélarúminu "Því miður hefur veður farið versnandi og þá er erfiðara að vinna í framhaldinu. Eftir því sem lengri tími líður eru meiri líkur á að farmur eða eldsneyti fari að leka úr því," segir Otti Rafn Sigmarsson, hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík og björgunarstjóri í aðgerðunum í Helguvík. 3. nóvember 2018 09:10 Smíða pall við skipið til að koma sérfræðingum um borð Olíu lekur frá skipinu. 3. nóvember 2018 23:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Sjá meira
Jón Pétursson, hafnsögumaðurinn sem var um borð í skipinu Fjordvik er það strandaði, segir í færslu á Facebook-síðu sinni að hann myndi ekki leggja það á sinn versta óvin að lenda í þeim aðstæðum sem hann og skipverjar lentu í aðfararnótt laugardags. Jóni og áhöfn skipsins var bjargað með aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar. Í færslunni segir hann slysið hafa verið sér mikið áfall sem það muni taka tíma í að vinna úr því. Þá segist hann ekki kvíða sjóprófum en ætli að bíða með allar yfirlýsingar þar til þeim er lokið. Hann þakkar yfirmönnum og bæjarstjóra Reykjanesbæjar ómetanlegan stuðning sem og sínum nánustu. „Ég vil þakka ómetanlegan stuðning sem ég hef fengið frá yfirmanni mínum, bæjarstjóra, vinnufélögum, vinum, öllum þeim sem hafa hringt og sent mér skilaboð og fjölskylduna sem maður upplifir hvað er gott að eiga þegar maður lendir í svona hættu, hún dreif mig áfram eftir að skipið strandaði og allir voru komnir i öruggt skjól,“ segir Jón í færslunni. Aðstæður í Helguvík voru erfiðar og sagði Guðmundur Helgi Önundarson, vettvangsstjóri hjá Landsbjörgu, að útlitið hafi verið svart í upphafi. Björgunaraðgerðir gengu þó betur en útlit var fyrir í fyrstu og voru áhafnarmeðlimir ásamt hafsögumanni sóttir með þyrlunni rétt fyrir klukkan tvö aðfararnótt laugardags.Færslu Jóns má lesa í heild sinni hér að neðan.
Strand í Helguvík Tengdar fréttir 15 manns bjargað þegar Fjordvik strandaði Fjórtán manna áhöfn sementsflutningaskipsins Fjordvik og hafnsögumanni var bjargað um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar í nótt eftir að skipið rak upp í utanverðan hafnargarð Helguvíkurhafnar. 3. nóvember 2018 21:00 Líklega sjór í vélarúminu "Því miður hefur veður farið versnandi og þá er erfiðara að vinna í framhaldinu. Eftir því sem lengri tími líður eru meiri líkur á að farmur eða eldsneyti fari að leka úr því," segir Otti Rafn Sigmarsson, hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík og björgunarstjóri í aðgerðunum í Helguvík. 3. nóvember 2018 09:10 Smíða pall við skipið til að koma sérfræðingum um borð Olíu lekur frá skipinu. 3. nóvember 2018 23:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Sjá meira
15 manns bjargað þegar Fjordvik strandaði Fjórtán manna áhöfn sementsflutningaskipsins Fjordvik og hafnsögumanni var bjargað um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar í nótt eftir að skipið rak upp í utanverðan hafnargarð Helguvíkurhafnar. 3. nóvember 2018 21:00
Líklega sjór í vélarúminu "Því miður hefur veður farið versnandi og þá er erfiðara að vinna í framhaldinu. Eftir því sem lengri tími líður eru meiri líkur á að farmur eða eldsneyti fari að leka úr því," segir Otti Rafn Sigmarsson, hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík og björgunarstjóri í aðgerðunum í Helguvík. 3. nóvember 2018 09:10
Smíða pall við skipið til að koma sérfræðingum um borð Olíu lekur frá skipinu. 3. nóvember 2018 23:45