Sara Björk þarf að skora í úrslitaleiknum til að deila silfurskónum með Katrínu Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. maí 2018 21:45 Sara Björk Gunnarsdóttir er búin að vera með markaskóna reimaða fast á sig í Meistaradeildinni. vísir/getty Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, tekur fyrst íslenskra kvenna þátt í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar að lið hennar Wolfsburg mætir Lyon í Kænugarði 24. maí. Sara hefur spilað frábærlega í Meistaradeildinni fyrir þýska stórveldið og skorað sex mörk en hún er fyrir úrslitaleikinn í þriðja sæti á markalista Meistaradeildarinnar. Hún deilir þriðja sætinu með þremur öðrum leikmönnum en er sú eina af þeim fjórum sem hefur skorað öll mörkin sín í aðalkeppninni sjálfri. Hinar þrjár skoruðu annað hvort hluta eða öll mörkin í forkeppninni. Mörk úr forkeppninni telja þó til markadrottningartitils Meistaradeildarinnar sem Norðamaðurinn Ada Hegerberg, leikmaður Lyon, á vísan þetta tímabilið en hún er búin að skora fjórtán mörk, sjö meira en næstu konur, og getur enn bætt við á móti Söru og stöllum hennar. Pernille Harder, leikmaður Wolfsburg er í öðru sætinu með sjö mörk líkt og Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Stjörnunnar sem gæti endað sem næst markahæsti leikmaður Meistaradeildar kvenna þetta tímabilið ásamt Harder og vonandi Söru. Katrín skoraði fimm mörk fyrir Stjörnuna í forkeppni Meistaradeildarinnar og bætti svo við tveimur í 32 liða úrslitunum á móti rússneska liðinu Rossiyanka. Íslensku landsliðskonurnar á skotskónum í deild þeirra bestu. Úrslitaleikur Wolfsburg og Lyon fer fram á Valeriy Lobanovskyi-vellinum í Kænugarði 24. maí og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, tekur fyrst íslenskra kvenna þátt í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar að lið hennar Wolfsburg mætir Lyon í Kænugarði 24. maí. Sara hefur spilað frábærlega í Meistaradeildinni fyrir þýska stórveldið og skorað sex mörk en hún er fyrir úrslitaleikinn í þriðja sæti á markalista Meistaradeildarinnar. Hún deilir þriðja sætinu með þremur öðrum leikmönnum en er sú eina af þeim fjórum sem hefur skorað öll mörkin sín í aðalkeppninni sjálfri. Hinar þrjár skoruðu annað hvort hluta eða öll mörkin í forkeppninni. Mörk úr forkeppninni telja þó til markadrottningartitils Meistaradeildarinnar sem Norðamaðurinn Ada Hegerberg, leikmaður Lyon, á vísan þetta tímabilið en hún er búin að skora fjórtán mörk, sjö meira en næstu konur, og getur enn bætt við á móti Söru og stöllum hennar. Pernille Harder, leikmaður Wolfsburg er í öðru sætinu með sjö mörk líkt og Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Stjörnunnar sem gæti endað sem næst markahæsti leikmaður Meistaradeildar kvenna þetta tímabilið ásamt Harder og vonandi Söru. Katrín skoraði fimm mörk fyrir Stjörnuna í forkeppni Meistaradeildarinnar og bætti svo við tveimur í 32 liða úrslitunum á móti rússneska liðinu Rossiyanka. Íslensku landsliðskonurnar á skotskónum í deild þeirra bestu. Úrslitaleikur Wolfsburg og Lyon fer fram á Valeriy Lobanovskyi-vellinum í Kænugarði 24. maí og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Sjá meira