Sara Björk þarf að skora í úrslitaleiknum til að deila silfurskónum með Katrínu Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. maí 2018 21:45 Sara Björk Gunnarsdóttir er búin að vera með markaskóna reimaða fast á sig í Meistaradeildinni. vísir/getty Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, tekur fyrst íslenskra kvenna þátt í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar að lið hennar Wolfsburg mætir Lyon í Kænugarði 24. maí. Sara hefur spilað frábærlega í Meistaradeildinni fyrir þýska stórveldið og skorað sex mörk en hún er fyrir úrslitaleikinn í þriðja sæti á markalista Meistaradeildarinnar. Hún deilir þriðja sætinu með þremur öðrum leikmönnum en er sú eina af þeim fjórum sem hefur skorað öll mörkin sín í aðalkeppninni sjálfri. Hinar þrjár skoruðu annað hvort hluta eða öll mörkin í forkeppninni. Mörk úr forkeppninni telja þó til markadrottningartitils Meistaradeildarinnar sem Norðamaðurinn Ada Hegerberg, leikmaður Lyon, á vísan þetta tímabilið en hún er búin að skora fjórtán mörk, sjö meira en næstu konur, og getur enn bætt við á móti Söru og stöllum hennar. Pernille Harder, leikmaður Wolfsburg er í öðru sætinu með sjö mörk líkt og Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Stjörnunnar sem gæti endað sem næst markahæsti leikmaður Meistaradeildar kvenna þetta tímabilið ásamt Harder og vonandi Söru. Katrín skoraði fimm mörk fyrir Stjörnuna í forkeppni Meistaradeildarinnar og bætti svo við tveimur í 32 liða úrslitunum á móti rússneska liðinu Rossiyanka. Íslensku landsliðskonurnar á skotskónum í deild þeirra bestu. Úrslitaleikur Wolfsburg og Lyon fer fram á Valeriy Lobanovskyi-vellinum í Kænugarði 24. maí og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, tekur fyrst íslenskra kvenna þátt í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar að lið hennar Wolfsburg mætir Lyon í Kænugarði 24. maí. Sara hefur spilað frábærlega í Meistaradeildinni fyrir þýska stórveldið og skorað sex mörk en hún er fyrir úrslitaleikinn í þriðja sæti á markalista Meistaradeildarinnar. Hún deilir þriðja sætinu með þremur öðrum leikmönnum en er sú eina af þeim fjórum sem hefur skorað öll mörkin sín í aðalkeppninni sjálfri. Hinar þrjár skoruðu annað hvort hluta eða öll mörkin í forkeppninni. Mörk úr forkeppninni telja þó til markadrottningartitils Meistaradeildarinnar sem Norðamaðurinn Ada Hegerberg, leikmaður Lyon, á vísan þetta tímabilið en hún er búin að skora fjórtán mörk, sjö meira en næstu konur, og getur enn bætt við á móti Söru og stöllum hennar. Pernille Harder, leikmaður Wolfsburg er í öðru sætinu með sjö mörk líkt og Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Stjörnunnar sem gæti endað sem næst markahæsti leikmaður Meistaradeildar kvenna þetta tímabilið ásamt Harder og vonandi Söru. Katrín skoraði fimm mörk fyrir Stjörnuna í forkeppni Meistaradeildarinnar og bætti svo við tveimur í 32 liða úrslitunum á móti rússneska liðinu Rossiyanka. Íslensku landsliðskonurnar á skotskónum í deild þeirra bestu. Úrslitaleikur Wolfsburg og Lyon fer fram á Valeriy Lobanovskyi-vellinum í Kænugarði 24. maí og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Sjá meira