Vorspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 4. maí 2018 09:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maí má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Vorspá Siggu Kling – Ljónið: Ekki sýnast vera neitt sem þú ekki ert Elsku Ljónið mitt, það er svo ríkt í ritara stjörnuspánnar að taka aldrei Ljónið síðast því þá fresta ég því. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Skaltu ekki líta eftir snobbuðu fólki Elsku Bogmaðurinn minn ég veit að stundum missirðu kraft og finnst þú vera að drukkna og það er vegna þess að enginn getur farið í gegnum lífið án þess að hafa farið niður til þess að geta farið upp. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Nautið: Þú gerir upp gömul vandamál Elsku Nautið mitt eins mikið og þú ert dularfull og mystísk persóna, virðist jarðbundin og hagsýn, þá undir niðri ólgar í þér eldfjall af hugmyndum og möguleikum. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Krabbinn: Ekki tengja tilfinningar við ákvarðanir Elsku Krabbinn minn, þú ert að plana og plana, laga og breyta, en akkúrat þegar þú ert með hugann við þetta allt er nákvæmlega eitt sem gerist sem er lífið sjálft, sem breytir öllum plönum. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Tvíburinn: Annað hvort tekur þú ákvarðanir eða lífið tekur það Elsku Tvíburinn minn, það er svo magnað að alveg sama í hversu skuggalegum aðstæðum þú ert í lendirðu alltaf á fjórum fótum eins og kötturinn og sendir frá þér orku sem enginn stenst. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Bæði ljósir og dökkir tímar í kringum þig Elsku Vatnsberinn minn, skoðaðu ótrúlega vel hver þú ert og sérstaklega vel að bera þig ekki saman við neinn annan því þú ert svo einstakur og lætur öllum líða vel í kringum þig sem þýðir að úr því karma sem lífið gefur þér verður aldrei neitt hrun. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Steingeit: Leggðu frá þér vopnin Elsku Steingeitin mín, þú ert svo ólík fjöldanum og það er alveg hið besta mál. Ólíkt fólk í ólíkum stéttum samfélagsins semur við þig og ef þér finnst einhver nískur er það mest fráhrindandi orka sem þú upplifir. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Fiskurinn: Næstu mánuðir munu gefa þér mikinn skilning Elsku Fiskurinn minn það eru ótal hlutir sem hafa verið að berjast í huga þínum og ótal er í raun og veru allt of mikið, einfaldaðu þetta ótal niður í nokkra hluti sem skipta máli. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Meyjan: Býrð yfir svo sterku skilningarviti Elsku Meyjan mín, þú ert svo þrekmikil og aktív týpa en getur orðið hrikalega pirruð af engu tilefni og komið þér í vandræði. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Nýttu þér aðstæður og kraftinn þinn Elsku Sporðdrekinn minn, það er nýbúið að vera fullt tungl í þínu merki og hraðinn í lífi þínu getur jafnast á við byssuskot. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Hrúturinn: Ekki fresta hlutunum Elsku Hrúturinn minn, þú ert svo fyndin, margslungin og yndisleg persóna. Innst inni finnst þér gaman að vera innan um fína og fræga fólkið þó alls ekki hægt sé að segja að rigni upp í nefið á þér og snobb er ekki orð sem þú notar. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Vogin: Passaðu þig á hverju þú lofar Elsku Vogin mín, þó þú sért hvatvís og ævintýragjörn í eðli þínu elskarðu líka hversdagsleikann og þú átt eftir að mixa þessu öllu saman, ævintýrum og hversdagsleika og drekka þann dásamlega sjeik sem kallast lífið sjálft. 4. maí 2018 09:00 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maí má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Vorspá Siggu Kling – Ljónið: Ekki sýnast vera neitt sem þú ekki ert Elsku Ljónið mitt, það er svo ríkt í ritara stjörnuspánnar að taka aldrei Ljónið síðast því þá fresta ég því. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Skaltu ekki líta eftir snobbuðu fólki Elsku Bogmaðurinn minn ég veit að stundum missirðu kraft og finnst þú vera að drukkna og það er vegna þess að enginn getur farið í gegnum lífið án þess að hafa farið niður til þess að geta farið upp. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Nautið: Þú gerir upp gömul vandamál Elsku Nautið mitt eins mikið og þú ert dularfull og mystísk persóna, virðist jarðbundin og hagsýn, þá undir niðri ólgar í þér eldfjall af hugmyndum og möguleikum. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Krabbinn: Ekki tengja tilfinningar við ákvarðanir Elsku Krabbinn minn, þú ert að plana og plana, laga og breyta, en akkúrat þegar þú ert með hugann við þetta allt er nákvæmlega eitt sem gerist sem er lífið sjálft, sem breytir öllum plönum. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Tvíburinn: Annað hvort tekur þú ákvarðanir eða lífið tekur það Elsku Tvíburinn minn, það er svo magnað að alveg sama í hversu skuggalegum aðstæðum þú ert í lendirðu alltaf á fjórum fótum eins og kötturinn og sendir frá þér orku sem enginn stenst. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Bæði ljósir og dökkir tímar í kringum þig Elsku Vatnsberinn minn, skoðaðu ótrúlega vel hver þú ert og sérstaklega vel að bera þig ekki saman við neinn annan því þú ert svo einstakur og lætur öllum líða vel í kringum þig sem þýðir að úr því karma sem lífið gefur þér verður aldrei neitt hrun. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Steingeit: Leggðu frá þér vopnin Elsku Steingeitin mín, þú ert svo ólík fjöldanum og það er alveg hið besta mál. Ólíkt fólk í ólíkum stéttum samfélagsins semur við þig og ef þér finnst einhver nískur er það mest fráhrindandi orka sem þú upplifir. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Fiskurinn: Næstu mánuðir munu gefa þér mikinn skilning Elsku Fiskurinn minn það eru ótal hlutir sem hafa verið að berjast í huga þínum og ótal er í raun og veru allt of mikið, einfaldaðu þetta ótal niður í nokkra hluti sem skipta máli. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Meyjan: Býrð yfir svo sterku skilningarviti Elsku Meyjan mín, þú ert svo þrekmikil og aktív týpa en getur orðið hrikalega pirruð af engu tilefni og komið þér í vandræði. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Nýttu þér aðstæður og kraftinn þinn Elsku Sporðdrekinn minn, það er nýbúið að vera fullt tungl í þínu merki og hraðinn í lífi þínu getur jafnast á við byssuskot. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Hrúturinn: Ekki fresta hlutunum Elsku Hrúturinn minn, þú ert svo fyndin, margslungin og yndisleg persóna. Innst inni finnst þér gaman að vera innan um fína og fræga fólkið þó alls ekki hægt sé að segja að rigni upp í nefið á þér og snobb er ekki orð sem þú notar. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Vogin: Passaðu þig á hverju þú lofar Elsku Vogin mín, þó þú sért hvatvís og ævintýragjörn í eðli þínu elskarðu líka hversdagsleikann og þú átt eftir að mixa þessu öllu saman, ævintýrum og hversdagsleika og drekka þann dásamlega sjeik sem kallast lífið sjálft. 4. maí 2018 09:00 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Sjá meira
Vorspá Siggu Kling – Ljónið: Ekki sýnast vera neitt sem þú ekki ert Elsku Ljónið mitt, það er svo ríkt í ritara stjörnuspánnar að taka aldrei Ljónið síðast því þá fresta ég því. 4. maí 2018 09:00
Vorspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Skaltu ekki líta eftir snobbuðu fólki Elsku Bogmaðurinn minn ég veit að stundum missirðu kraft og finnst þú vera að drukkna og það er vegna þess að enginn getur farið í gegnum lífið án þess að hafa farið niður til þess að geta farið upp. 4. maí 2018 09:00
Vorspá Siggu Kling – Nautið: Þú gerir upp gömul vandamál Elsku Nautið mitt eins mikið og þú ert dularfull og mystísk persóna, virðist jarðbundin og hagsýn, þá undir niðri ólgar í þér eldfjall af hugmyndum og möguleikum. 4. maí 2018 09:00
Vorspá Siggu Kling – Krabbinn: Ekki tengja tilfinningar við ákvarðanir Elsku Krabbinn minn, þú ert að plana og plana, laga og breyta, en akkúrat þegar þú ert með hugann við þetta allt er nákvæmlega eitt sem gerist sem er lífið sjálft, sem breytir öllum plönum. 4. maí 2018 09:00
Vorspá Siggu Kling – Tvíburinn: Annað hvort tekur þú ákvarðanir eða lífið tekur það Elsku Tvíburinn minn, það er svo magnað að alveg sama í hversu skuggalegum aðstæðum þú ert í lendirðu alltaf á fjórum fótum eins og kötturinn og sendir frá þér orku sem enginn stenst. 4. maí 2018 09:00
Vorspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Bæði ljósir og dökkir tímar í kringum þig Elsku Vatnsberinn minn, skoðaðu ótrúlega vel hver þú ert og sérstaklega vel að bera þig ekki saman við neinn annan því þú ert svo einstakur og lætur öllum líða vel í kringum þig sem þýðir að úr því karma sem lífið gefur þér verður aldrei neitt hrun. 4. maí 2018 09:00
Vorspá Siggu Kling – Steingeit: Leggðu frá þér vopnin Elsku Steingeitin mín, þú ert svo ólík fjöldanum og það er alveg hið besta mál. Ólíkt fólk í ólíkum stéttum samfélagsins semur við þig og ef þér finnst einhver nískur er það mest fráhrindandi orka sem þú upplifir. 4. maí 2018 09:00
Vorspá Siggu Kling – Fiskurinn: Næstu mánuðir munu gefa þér mikinn skilning Elsku Fiskurinn minn það eru ótal hlutir sem hafa verið að berjast í huga þínum og ótal er í raun og veru allt of mikið, einfaldaðu þetta ótal niður í nokkra hluti sem skipta máli. 4. maí 2018 09:00
Vorspá Siggu Kling – Meyjan: Býrð yfir svo sterku skilningarviti Elsku Meyjan mín, þú ert svo þrekmikil og aktív týpa en getur orðið hrikalega pirruð af engu tilefni og komið þér í vandræði. 4. maí 2018 09:00
Vorspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Nýttu þér aðstæður og kraftinn þinn Elsku Sporðdrekinn minn, það er nýbúið að vera fullt tungl í þínu merki og hraðinn í lífi þínu getur jafnast á við byssuskot. 4. maí 2018 09:00
Vorspá Siggu Kling – Hrúturinn: Ekki fresta hlutunum Elsku Hrúturinn minn, þú ert svo fyndin, margslungin og yndisleg persóna. Innst inni finnst þér gaman að vera innan um fína og fræga fólkið þó alls ekki hægt sé að segja að rigni upp í nefið á þér og snobb er ekki orð sem þú notar. 4. maí 2018 09:00
Vorspá Siggu Kling – Vogin: Passaðu þig á hverju þú lofar Elsku Vogin mín, þó þú sért hvatvís og ævintýragjörn í eðli þínu elskarðu líka hversdagsleikann og þú átt eftir að mixa þessu öllu saman, ævintýrum og hversdagsleika og drekka þann dásamlega sjeik sem kallast lífið sjálft. 4. maí 2018 09:00