Mun færri Kínverjar slasast í umferðinni Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. desember 2018 20:00 Kínverskum ferðamönnum og ungu fólki sem slasast í umferðinni hér á landi hefur fækkað verulega. Upplýsingafulltrúi Samgöngustofu segir gríðarlegum árangri hafa náðst með aukinni fræðslu og forvörnum. Á fyrstu átta mánuðum ársins hafa 21 erlendur ferðamaður slasast í umferðinni miðað við 32 og 33 síðustu tvö árin á undan. Ef horft er á tímabilið maí til september, þegar flest slysin verða, slösuðust sjö erlendir ferðamenn alvarlega í ár en þeir voru 23 á sama tímabili árin 2016 og 2017. Árangurinn verður að teljast nokkuð góður í ljósi þess að mun fleiri ferðamenn koma nú til landsins miðað við til dæmis árið 2011 þegar jafnmargir slösuðust alvarlega yfir sumartímann. Þórhildur Elín Elínarsdóttir, upplýsingarfulltrúi SamgöngustofuVandræði kínverskra ferðamanna á vegum landsins hafa verið mikið í umræðunni síðustu ár en þeir hafa verið efstir á lista yfir fjölda ferðamanna sem slasast í umferðinni. COMMENT 1 ÞÓRHILDUR ferðamennirnir komist ekki hjá fræðslunni sem greinilega hefur skilað góðum árangri. Ástandið var verst ástandið verst árið 2015 en þá slösuðust 36 kínverskir ferðamenn. Fystu níu mánuði þessa árs eru þeir mun færri eða 13 talsins. Þá er ungt fólk einnig að standa sig mun betur en áður var. „Það eru töluvert færri Kínverjar sem eru að lenda í slysum. Þar gildir í rauninni samvinnan við forvarnir og fræðslu sem hefur verið tekin upp, mjög virkt samstarf við kínverska sendiráðið á Íslandi og íslenska sendiráðið í Kína.“ Árið 2008 voru 49 ungir ökumenn sem áttu aðild að alvarlegum umferðaslysum. Árið 2016 voru þeir 32 en þeir eru mun færri í ár, eða 12 talsins á fyrstu átta mánuðum ársins. Þórhildur þakkar árangurinn meðal annars skipulagðri fræðslustarfsemi. „Svo hafa orðið breytingar á ökunáminu, það er orðið miklu ítarlegra og bráðabirgðatímabilið er líka orðið virkara þannig að allt þetta hjálpast að við að fækka slysum þar sem ungt fólk kemur við sögu.“ Á meðan þróunin er jákvæð hvað kínverska ferðamenn og ungt fólk varðar hefur fíkniefnaakstur hins vegar verið að færast í aukana. Á fyrstu átta mánuðum ársins hafa 67 manns látist eða slasast vegna fíkniefnaaksturs en þeir voru 35 á sama tímabili árið 2017. Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Tengdar fréttir Kínverjar úti að aka í umferðinni Kínverjar slasast helst í umferðinni á Íslandi. 4. október 2018 12:30 Dregið hefur úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna Átaksverkefni til að draga úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna hér á landi hefur skilað góðum árangri. Slysum fækkaði hlutfallslega á milli ára. 17. júní 2017 21:30 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sjá meira
Kínverskum ferðamönnum og ungu fólki sem slasast í umferðinni hér á landi hefur fækkað verulega. Upplýsingafulltrúi Samgöngustofu segir gríðarlegum árangri hafa náðst með aukinni fræðslu og forvörnum. Á fyrstu átta mánuðum ársins hafa 21 erlendur ferðamaður slasast í umferðinni miðað við 32 og 33 síðustu tvö árin á undan. Ef horft er á tímabilið maí til september, þegar flest slysin verða, slösuðust sjö erlendir ferðamenn alvarlega í ár en þeir voru 23 á sama tímabili árin 2016 og 2017. Árangurinn verður að teljast nokkuð góður í ljósi þess að mun fleiri ferðamenn koma nú til landsins miðað við til dæmis árið 2011 þegar jafnmargir slösuðust alvarlega yfir sumartímann. Þórhildur Elín Elínarsdóttir, upplýsingarfulltrúi SamgöngustofuVandræði kínverskra ferðamanna á vegum landsins hafa verið mikið í umræðunni síðustu ár en þeir hafa verið efstir á lista yfir fjölda ferðamanna sem slasast í umferðinni. COMMENT 1 ÞÓRHILDUR ferðamennirnir komist ekki hjá fræðslunni sem greinilega hefur skilað góðum árangri. Ástandið var verst ástandið verst árið 2015 en þá slösuðust 36 kínverskir ferðamenn. Fystu níu mánuði þessa árs eru þeir mun færri eða 13 talsins. Þá er ungt fólk einnig að standa sig mun betur en áður var. „Það eru töluvert færri Kínverjar sem eru að lenda í slysum. Þar gildir í rauninni samvinnan við forvarnir og fræðslu sem hefur verið tekin upp, mjög virkt samstarf við kínverska sendiráðið á Íslandi og íslenska sendiráðið í Kína.“ Árið 2008 voru 49 ungir ökumenn sem áttu aðild að alvarlegum umferðaslysum. Árið 2016 voru þeir 32 en þeir eru mun færri í ár, eða 12 talsins á fyrstu átta mánuðum ársins. Þórhildur þakkar árangurinn meðal annars skipulagðri fræðslustarfsemi. „Svo hafa orðið breytingar á ökunáminu, það er orðið miklu ítarlegra og bráðabirgðatímabilið er líka orðið virkara þannig að allt þetta hjálpast að við að fækka slysum þar sem ungt fólk kemur við sögu.“ Á meðan þróunin er jákvæð hvað kínverska ferðamenn og ungt fólk varðar hefur fíkniefnaakstur hins vegar verið að færast í aukana. Á fyrstu átta mánuðum ársins hafa 67 manns látist eða slasast vegna fíkniefnaaksturs en þeir voru 35 á sama tímabili árið 2017.
Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Tengdar fréttir Kínverjar úti að aka í umferðinni Kínverjar slasast helst í umferðinni á Íslandi. 4. október 2018 12:30 Dregið hefur úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna Átaksverkefni til að draga úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna hér á landi hefur skilað góðum árangri. Slysum fækkaði hlutfallslega á milli ára. 17. júní 2017 21:30 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sjá meira
Kínverjar úti að aka í umferðinni Kínverjar slasast helst í umferðinni á Íslandi. 4. október 2018 12:30
Dregið hefur úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna Átaksverkefni til að draga úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna hér á landi hefur skilað góðum árangri. Slysum fækkaði hlutfallslega á milli ára. 17. júní 2017 21:30