Tiger heltist úr lestinni á þriðja hring | Thomas í kjörstöðu Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. ágúst 2018 09:00 Justin Thomas. vísir/getty Justin Thomas hefur þriggja högga forystu eftir þriðja keppnisdag á Bridgestone Invitational mótinu sem fram fer í Akron, Ohio í Bandaríkjunum um helgina. Englendingarnir Ian Poulter og Tommy Fleetwood voru ásamt Bandaríkjamanninum Justin Thomas jafnir í fyrsta sæti á samtals ellefu höggum undir pari eftir tvo hringi en Thomas spilaði best þeirra í gær og er nú einn í fyrsta sæti á samtals fjórtán höggum undir pari. Rory Mcllroy hefur blandað sér í baráttuna en hann er jafn Ian Poulter í öðru sæti á samtals ellefu höggum undir pari. Tiger Woods spilaði hins vegar ekki nógu vel á þriðja hring eftir að hafa verið á meðal efstu manna eftir tvo hringi. Hann lék þriðja hring á samtals 73 höggum og féll niður um átján sæti. Hann er á samtals þremur höggum undir pari fyrir lokahringinn sem fram fer í dag. Útsending frá lokahringnum hefst á Stöð 2 Sport 4 klukkan 16:00.Sunday's final round pairings at #BridgestoneInv@JustinThomas34 & @McIlroyRory @IanJamesPoulter & @JDayGolf This will be fun. pic.twitter.com/NHdbfZYbLa— WGC_Bridgestone (@WGC_Bridgestone) August 4, 2018 Golf Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Justin Thomas hefur þriggja högga forystu eftir þriðja keppnisdag á Bridgestone Invitational mótinu sem fram fer í Akron, Ohio í Bandaríkjunum um helgina. Englendingarnir Ian Poulter og Tommy Fleetwood voru ásamt Bandaríkjamanninum Justin Thomas jafnir í fyrsta sæti á samtals ellefu höggum undir pari eftir tvo hringi en Thomas spilaði best þeirra í gær og er nú einn í fyrsta sæti á samtals fjórtán höggum undir pari. Rory Mcllroy hefur blandað sér í baráttuna en hann er jafn Ian Poulter í öðru sæti á samtals ellefu höggum undir pari. Tiger Woods spilaði hins vegar ekki nógu vel á þriðja hring eftir að hafa verið á meðal efstu manna eftir tvo hringi. Hann lék þriðja hring á samtals 73 höggum og féll niður um átján sæti. Hann er á samtals þremur höggum undir pari fyrir lokahringinn sem fram fer í dag. Útsending frá lokahringnum hefst á Stöð 2 Sport 4 klukkan 16:00.Sunday's final round pairings at #BridgestoneInv@JustinThomas34 & @McIlroyRory @IanJamesPoulter & @JDayGolf This will be fun. pic.twitter.com/NHdbfZYbLa— WGC_Bridgestone (@WGC_Bridgestone) August 4, 2018
Golf Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira