Lífið

Jordan sýndi hversu hröðum handahreyfingum hann hefur yfir að ráða

Stefán Árni Pálsson skrifar
Michael B. Jordan er vel hraður.
Michael B. Jordan er vel hraður.
Leikarinn Michael B. Jordan fer með aðalhlutverkið í hnefaleikamyndinni Creed 2 og hefur hann þurft að koma sér í hörkuform fyrir myndina.

Hann var gestur hjá James Corden í vikunni og sýndi þar hversu snöggur hann getur verið með höndunum. Atriði sem telst nokkuð mikilvægt í hnefaleikum.

Corden fékk Jordan til að standa upp og taka nokkur sýningaratriði til að sanna hraðann sem hann býr í dag yfir.

Hér að neðan má sjá innslagið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.