Framlengja frest til að innleiða jafnlaunavottun Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. september 2018 12:24 Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra. Framlengdur hefur verið frestur fyrirtækja og stofnanna til að innleiða jafnlaunavottun um tólf mánuði. Ráðherra segir að innleiðingin hafi tekið lengri tíma en búist var við og brýnir fyrir fyrirtækjum mikilvægi þess að taka jafnréttismálum af festu. Félags- og jafnréttismálaráðherra ákvað að nýta heimild samkvæmt lögum til að lengja umræddan frest. Hann segir að þrátt fyrir frestun sé enginn afsláttur gefinn af stefnunni. „Staðan er bara sú að það hefur tekið lengri tíma innleiðingin en ráðgert var þegar lögn voru sett. Bæði varðandi fyrirtækin sjálf og varðandi vottunina sjálfa. Þrátt fyrir það að ríkisstjórnin hafi sett meira fjármagn og meira afl í verkefnið þar er þetta gríðarlega viðamikið verkefni, það er ástæðan. Það er ekki verið að gefa neinn afslátt af stefnunni og ætlunin er að innleiða þau lög sem sett voru á alþingi og tóku gildi 1. des síðastliðinn en það þarf lengri tíma til þess og við erum að bregðast við því,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra. Samkvæmt lögunum skulu 142 fyrirtæki og stofnanir, með 250 eða fleiri starfsmönnum að jafnaði á ársgrundvelli, hafa öðlast jafnlaunavottun fyrir 31. desember 2018. Gert er ráð fyrir að aukinn frestur verði 12 mánuðir og er áformað að hann muni taka til allra fyrirtækja og stofnana sem falla undir gildissvið laganna, óháð stærð þeirra. „Ég held það sé gríðarlega mikilvæg að þau taki þessu af festu. Það er þannig að ríkisstjórnin er að fylgja eftir löggjöf sem Alþingi setti með miklu meirihluta þingmanna og það er fullur vilji til þess að við náum að innleiða jafnlaunavottun á næstu árum og mikilvægt að þessi tími sem gefinn er þarna sé nýttur vel. Ríkisstjórnin ætlar að styðja vel við bakið á fyrirtækjum i því.“ Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Framlengdur hefur verið frestur fyrirtækja og stofnanna til að innleiða jafnlaunavottun um tólf mánuði. Ráðherra segir að innleiðingin hafi tekið lengri tíma en búist var við og brýnir fyrir fyrirtækjum mikilvægi þess að taka jafnréttismálum af festu. Félags- og jafnréttismálaráðherra ákvað að nýta heimild samkvæmt lögum til að lengja umræddan frest. Hann segir að þrátt fyrir frestun sé enginn afsláttur gefinn af stefnunni. „Staðan er bara sú að það hefur tekið lengri tíma innleiðingin en ráðgert var þegar lögn voru sett. Bæði varðandi fyrirtækin sjálf og varðandi vottunina sjálfa. Þrátt fyrir það að ríkisstjórnin hafi sett meira fjármagn og meira afl í verkefnið þar er þetta gríðarlega viðamikið verkefni, það er ástæðan. Það er ekki verið að gefa neinn afslátt af stefnunni og ætlunin er að innleiða þau lög sem sett voru á alþingi og tóku gildi 1. des síðastliðinn en það þarf lengri tíma til þess og við erum að bregðast við því,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra. Samkvæmt lögunum skulu 142 fyrirtæki og stofnanir, með 250 eða fleiri starfsmönnum að jafnaði á ársgrundvelli, hafa öðlast jafnlaunavottun fyrir 31. desember 2018. Gert er ráð fyrir að aukinn frestur verði 12 mánuðir og er áformað að hann muni taka til allra fyrirtækja og stofnana sem falla undir gildissvið laganna, óháð stærð þeirra. „Ég held það sé gríðarlega mikilvæg að þau taki þessu af festu. Það er þannig að ríkisstjórnin er að fylgja eftir löggjöf sem Alþingi setti með miklu meirihluta þingmanna og það er fullur vilji til þess að við náum að innleiða jafnlaunavottun á næstu árum og mikilvægt að þessi tími sem gefinn er þarna sé nýttur vel. Ríkisstjórnin ætlar að styðja vel við bakið á fyrirtækjum i því.“
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira